Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Segir ríkisstjórnina hafa farið of seint af stað gegn veirunni Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi ráðherra, segir stjórnarflokkana hafa sameinast um að stöðnun væri samheiti við stöðugleika við myndun síðustu ríkisstjórnar og sakar þá jafnframt um að hafa látið stefnumálin ekki skipta neinu máli. Innlent 5.8.2020 09:14 Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum“ Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, segir erfitt að sjá hvernig sú aðferðafræði sem nota á til þess að útrýma kórónuveirusmitum og hemja hópsýkingar gengur upp. Hann telur að láta eigi af „skaðlegum sóttvarnaaðferðum.“ Innlent 5.8.2020 09:09 Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. Viðskipti innlent 5.8.2020 09:00 Ísland gæti verið á leið á rauða lista nokkurra Evrópuþjóða Tilfellum kórónuveirunnar hér á landi hefur fjölgað hratt á undanförnum dögum og er heildarfjöldi þeirra sem nú sæta einangrun 83. Vegna þessarar fjölgunar smita hér á landi eiga Íslendingar á hættu á að lenda á rauðum lista nokkurra þjóða vegna kórónuveirunnar. Innlent 4.8.2020 21:15 „Forgangsmál“ að halda skólastarfi gangandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að skólastarf geti verið með eðlilegum hætti í upphafi skólaárs. Hins vegar gæti þurft að grípa til harðari sóttvarnaaðgerða náist ekki að halda kórónufaraldrinum í skefjum. Innlent 4.8.2020 19:31 Of snemmt að fagna Fjöldi smitaðra 10. mars var álíka mikill og nú, en þá liðu tæpar fjórar vikur þar til faraldurinn náði hámarki og fjöldi fólks hafði verið lagður inn á sjúkrahús. Fréttir 4.8.2020 19:07 Meta þörfina á frekari efnahagsinnspýtingu vegna hertra aðgerða Ríkisstjórnin metur nú hvaða áhrif hertar sóttvarnareglur hafa á efnahagslífið og hvort að bregðast þurfi við þeim með frekari aðstoð við einstaklinga og atvinnulífið. Innlent 4.8.2020 18:01 KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.8.2020 15:22 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Innlent 4.8.2020 15:18 200 viðskiptavinir algjört hámark Aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem tóku gildi 31. júlí síðastliðinn hafa nú verið gerðar skýrari, samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. Innlent 4.8.2020 15:13 Skimunartjald rís við Suðurlandsbraut Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við Orkuhúsið við Suðurlandsbraut, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Innlent 4.8.2020 15:03 Rannsókn WHO á uppruna Covid hafin Meðlimir rannsóknarteymis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hafa átt í ítarlegum viðræðum við vísindamenn í Wuhan í Kína, þar sem nýja kórónuveiran uppgötvaðist fyrst. Erlent 4.8.2020 14:59 Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. Innlent 4.8.2020 14:30 Svona var 94. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. Innlent 4.8.2020 13:38 Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. Erlent 4.8.2020 13:21 Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33 Gera þarf ráðstafanir til að takmarka farþegafjölda ef ríkjum verður bætt aftur á hættulista Umfang skimunar á landamærum er nú þegar að nálgast þolmörk hvað varðar afkastagetu. Innlent 4.8.2020 12:09 Ný og verri bylgja verði skólar opnaðir án betri skimunar Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Erlent 4.8.2020 11:49 Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Tvö innanlandsmit hafa verið staðfest í Færeyjum og voru báðir einstaklingarnir sem greindust með Covid-19 sjúkdóminn staddir á Ólafsvöku sem fór fram í Þórshöfn um helgina. Erlent 4.8.2020 11:16 Þrjú ný innanlandssmit Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðasta sólarhringinn. Innlent 4.8.2020 11:08 Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00 Líkir dreifingu mynda af Stuðlagili við faraldur Stuðlagil er orðið að einum vinsælasta viðkomustað ferðamanna á Austurlandi. Landeigendur hafa engar tekjur af ferðamannastraumnum. Innlent 4.8.2020 10:44 Hótar Nevada lögsókn vegna póstatkvæða Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að höfða mál vegna ákvörðunar ríkisþingmanna í Nevada, þar sem Demókratar eru í meirihluta, um að senda póstkjörseðla til kjósenda í ríkinu. Erlent 4.8.2020 10:30 Hrun í útgáfu vegabréfa og utanferðum Íslendinga Alls voru 879 íslensk vegabréf gefin út í júní 2020 Innlent 4.8.2020 10:28 Áhyggjuefni að ekki hafi tekist að rekja 20 virk smit Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að ýmislegt bendi til þess að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin hér á landi. Innlent 4.8.2020 10:08 Milljónum aftur gert að halda sig heima Tugir milljóna manna eru nú aftur komnir í útgöngubann í Filippseyjum en þar óttast læknar að nýleg fjölgun í kórónuveirusmita geti rústað heilbrigðiskerfið. Erlent 4.8.2020 06:40 Bjóst við því að „næsta bylgja“ kæmi seinna Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði, segir vinnu við nýtt spálíkan vera í þann mund að hefjast. Innlent 3.8.2020 22:51 Álíka margir með virkt smit Covid-19 nú og 10. mars Sóttvarnalæknir vill rannsaka hvort kórónuveiran sem veldur Covid-19 sé að einhverju leyti vægari nú en á fyrri stigum faraldursins. Aðeins 5% þeirra sem hafa komið í sýnatöku hjá heilsugæslunni með einkenni hafa greinst smitaðir af veirunni. Innlent 3.8.2020 20:56 Sérfræðingar undir stjórn WHO leita uppruna Covid-19 Frumrannsókn sérfræðinga Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og frá Kína hafa lokið frumathugun á uppruna Covid19 veirunnar. Nú er að hefjast viðameiri rannsókn til að finna nákvæmlega hvar veiran flutti sig úr dýrum í menn. Erlent 3.8.2020 19:28 Hitamældur í hvert sinn sem hann kemur heim til sín Sendiherra Íslands í Kína segir samstarf stjórnvalda og almennings á Íslandi hafa skilað jafn góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna og járnaginn í Kína. Innlent 3.8.2020 18:49 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
Segir ríkisstjórnina hafa farið of seint af stað gegn veirunni Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi ráðherra, segir stjórnarflokkana hafa sameinast um að stöðnun væri samheiti við stöðugleika við myndun síðustu ríkisstjórnar og sakar þá jafnframt um að hafa látið stefnumálin ekki skipta neinu máli. Innlent 5.8.2020 09:14
Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum“ Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, segir erfitt að sjá hvernig sú aðferðafræði sem nota á til þess að útrýma kórónuveirusmitum og hemja hópsýkingar gengur upp. Hann telur að láta eigi af „skaðlegum sóttvarnaaðferðum.“ Innlent 5.8.2020 09:09
Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. Viðskipti innlent 5.8.2020 09:00
Ísland gæti verið á leið á rauða lista nokkurra Evrópuþjóða Tilfellum kórónuveirunnar hér á landi hefur fjölgað hratt á undanförnum dögum og er heildarfjöldi þeirra sem nú sæta einangrun 83. Vegna þessarar fjölgunar smita hér á landi eiga Íslendingar á hættu á að lenda á rauðum lista nokkurra þjóða vegna kórónuveirunnar. Innlent 4.8.2020 21:15
„Forgangsmál“ að halda skólastarfi gangandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að skólastarf geti verið með eðlilegum hætti í upphafi skólaárs. Hins vegar gæti þurft að grípa til harðari sóttvarnaaðgerða náist ekki að halda kórónufaraldrinum í skefjum. Innlent 4.8.2020 19:31
Of snemmt að fagna Fjöldi smitaðra 10. mars var álíka mikill og nú, en þá liðu tæpar fjórar vikur þar til faraldurinn náði hámarki og fjöldi fólks hafði verið lagður inn á sjúkrahús. Fréttir 4.8.2020 19:07
Meta þörfina á frekari efnahagsinnspýtingu vegna hertra aðgerða Ríkisstjórnin metur nú hvaða áhrif hertar sóttvarnareglur hafa á efnahagslífið og hvort að bregðast þurfi við þeim með frekari aðstoð við einstaklinga og atvinnulífið. Innlent 4.8.2020 18:01
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.8.2020 15:22
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Innlent 4.8.2020 15:18
200 viðskiptavinir algjört hámark Aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem tóku gildi 31. júlí síðastliðinn hafa nú verið gerðar skýrari, samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. Innlent 4.8.2020 15:13
Skimunartjald rís við Suðurlandsbraut Unnið er að því þessa stundina að koma upp tjaldi við Orkuhúsið við Suðurlandsbraut, þar sem ökumenn geta farið í kórónuveirupróf. Innlent 4.8.2020 15:03
Rannsókn WHO á uppruna Covid hafin Meðlimir rannsóknarteymis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hafa átt í ítarlegum viðræðum við vísindamenn í Wuhan í Kína, þar sem nýja kórónuveiran uppgötvaðist fyrst. Erlent 4.8.2020 14:59
Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. Innlent 4.8.2020 14:30
Svona var 94. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14. Innlent 4.8.2020 13:38
Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. Erlent 4.8.2020 13:21
Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33
Gera þarf ráðstafanir til að takmarka farþegafjölda ef ríkjum verður bætt aftur á hættulista Umfang skimunar á landamærum er nú þegar að nálgast þolmörk hvað varðar afkastagetu. Innlent 4.8.2020 12:09
Ný og verri bylgja verði skólar opnaðir án betri skimunar Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Erlent 4.8.2020 11:49
Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Tvö innanlandsmit hafa verið staðfest í Færeyjum og voru báðir einstaklingarnir sem greindust með Covid-19 sjúkdóminn staddir á Ólafsvöku sem fór fram í Þórshöfn um helgina. Erlent 4.8.2020 11:16
Þrjú ný innanlandssmit Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðasta sólarhringinn. Innlent 4.8.2020 11:08
Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00
Líkir dreifingu mynda af Stuðlagili við faraldur Stuðlagil er orðið að einum vinsælasta viðkomustað ferðamanna á Austurlandi. Landeigendur hafa engar tekjur af ferðamannastraumnum. Innlent 4.8.2020 10:44
Hótar Nevada lögsókn vegna póstatkvæða Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að höfða mál vegna ákvörðunar ríkisþingmanna í Nevada, þar sem Demókratar eru í meirihluta, um að senda póstkjörseðla til kjósenda í ríkinu. Erlent 4.8.2020 10:30
Hrun í útgáfu vegabréfa og utanferðum Íslendinga Alls voru 879 íslensk vegabréf gefin út í júní 2020 Innlent 4.8.2020 10:28
Áhyggjuefni að ekki hafi tekist að rekja 20 virk smit Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að ýmislegt bendi til þess að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin hér á landi. Innlent 4.8.2020 10:08
Milljónum aftur gert að halda sig heima Tugir milljóna manna eru nú aftur komnir í útgöngubann í Filippseyjum en þar óttast læknar að nýleg fjölgun í kórónuveirusmita geti rústað heilbrigðiskerfið. Erlent 4.8.2020 06:40
Bjóst við því að „næsta bylgja“ kæmi seinna Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði, segir vinnu við nýtt spálíkan vera í þann mund að hefjast. Innlent 3.8.2020 22:51
Álíka margir með virkt smit Covid-19 nú og 10. mars Sóttvarnalæknir vill rannsaka hvort kórónuveiran sem veldur Covid-19 sé að einhverju leyti vægari nú en á fyrri stigum faraldursins. Aðeins 5% þeirra sem hafa komið í sýnatöku hjá heilsugæslunni með einkenni hafa greinst smitaðir af veirunni. Innlent 3.8.2020 20:56
Sérfræðingar undir stjórn WHO leita uppruna Covid-19 Frumrannsókn sérfræðinga Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og frá Kína hafa lokið frumathugun á uppruna Covid19 veirunnar. Nú er að hefjast viðameiri rannsókn til að finna nákvæmlega hvar veiran flutti sig úr dýrum í menn. Erlent 3.8.2020 19:28
Hitamældur í hvert sinn sem hann kemur heim til sín Sendiherra Íslands í Kína segir samstarf stjórnvalda og almennings á Íslandi hafa skilað jafn góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna og járnaginn í Kína. Innlent 3.8.2020 18:49
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent