
Helgarviðtal

„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“
Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018.

„Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“
Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann.

Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast
Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun.

Svavar kveður Prinsinn og ætlar að horfa meira inn á við
Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, heldur kveðjutónleika í kvöld. Hann var að gefa út plötu og bók en ætlar nú að leggja gylltu kórónuna á hilluna.

Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar
Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar.

Fann óvæntan styrk og jákvæðni eftir heilablóðfall og hjartastopp
Elvar Geir Sævarsson breytti forgangsröðuninni í lífinu í vetur eftir að verða hætt kominn í kjölfar heilablóðfalls. Hann er lamaður í raddbandi og hluta af tungu en er jákvæður og þakklátur fyrir að vera á lífi.

„Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“
Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind.

„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“
Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað.

Langar að hvetja ungar stúlkur til sjálfstyrkingar og sjálfsvitundar
Hugrún Birta Egilsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Supranational.

Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi
Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál.

Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum
Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt.

Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali
Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar.

Þegar komið var á leiðarenda var þetta alveg þess virði
Tomasz Þór Veruson gekk hringveginn, eða 1.322 kílómetra, í fjallgöngum á þessu ári.

Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt
Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal.

„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“
Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti.

„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“
Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið.

Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist.

Snýst ekki um vanhæfni heldur þekkingarleysi á ættleiðingum
Sálfræðingur segir að missir sé óaðskiljanlegur hluti af ættleiðingu og það skipti máli hvernig brugðist er við slíkum tilfinningum.

„Maður er að missa von og drauma“
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi.