Skoðanir Þverstæð úrslit Í heild voru þetta sveitarstjórnarkosningar án skarpra veðraskila. En bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin þurfa að losa um þrengingar á taflborði stjórnmálanna fyrir komandi þingkosningar en að sönnu mismiklar. Fastir pennar 29.5.2006 01:57 Sigurgleði og brostnar vonir Framkvæmdagleði sitjandi sveitarstjórna á síðustu tveimur árum setur oft strik í reikninginn hjá nýkjörnum fulltrúum og þrátt fyrir gefin loforð fyrir kosningar tekst ekki alltaf að láta draumana rætast eftir kosningar, þótt menn séu komnir með völdin. Ekki er því allt sem sýnist þrátt fyrir unninn sigur í kosningunum í gær. Fastir pennar 28.5.2006 03:46 Vangaveltur á Spáni og í norðanverðri Afríku Stjórnmálamennirnir vita og við vitum það vel sjálf að er ekkert ókeypis, en það hljómar bara svo vel. Það þarf að borga fyrir þessa ókeypis hluti eins og aðra og líkt og hendi sé veifað hættum við að vera háttvirtir kjósendur og verðum venjulegir skattgreiðendur. Fastir pennar 27.5.2006 16:13 Á liggjandanum Í Reykjavík hafa aðstæður jafnan verið með þeim hætti að kjósendur hafa átt skýrt val um meirihluta. Það er hins vegar meir á reiki nú en áður. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík hafa hins vegar bætt nokkuð úr skák með afdráttarlausum yfirlýsingum sem í raun réttri þýða að þeir hafa útilokað samstarf þessara flokka. Fastir pennar 26.5.2006 18:40 Við kjósum í dag Ég man eftir því í árdaga, þegar ég vann á kosningaskrifstofu fyrir minn gamla flokk, að aðalvinnan var fólgin í því að merkja kjósendur í næsta húsi, í hverfinu, á vinnustaðnum og sjá svo um að koma þessu réttrúnaðarfólki á kjörstað. Og þá var nóg að vita hvar fjölskyldufaðirinn stóð í pólitikinni. Það var jafnan gengið út frá því að eiginkonan, börnin, já fjölskyldan öll stæði og sæti eins og húsbóndinn gerði og segði til um og sjálfsagt var það rétt mat. Fastir pennar 26.5.2006 18:40 Kortéri fyrir kosningar Hér er spurt hvort ekki sé næsta öruggt að Vilhjálmur Þ. verði næsti borgarstjóri í Reykjavík jafnvel þótt hann nái ekki hreinum meirihluta, fjallað um taugaveiklun í Framsóknarflokknum, deilur um hver sé mesti umhverfissinninn og orðræðu náttúruverndarsinna sem virkar dálítið skrítin í ljósi sögunnar... Fastir pennar 26.5.2006 19:45 Þriðja leiðin Ef Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná saman eftir kosningar er kominn geysiöflugur meirihluti sem virkilega getur látið hendur standa fram úr ermum með umboð yfirgnæfandi meirihluta borgarbúa að baki. Fastir pennar 25.5.2006 17:56 Draumurinn getur ræst Ætti draumur okkar ekki að vera, að Ísland yrði frjálsasta land í heimi? Samkvæmt vísitölunni fær Ísland 7,7 stig af 10 mögulegum, en frjálsasta atvinnulíf heims er í Hong Kong, sem fær 8,7 stig. Þrennt dregur einkum úr hlut Íslendinga. Hagkerfið er ekki nógu opið, því að innflutningur landbúnaðarvöru er takmarkaður, opinberi geirinn er of stór og skattar of háir. Þessi mál eru öll leysanleg. Draumurinn um frjálsasta land í heimi getur ræst. Fastir pennar 25.5.2006 17:56 Da Vinci Code, skólagjöld, bílastæði Hér er fjallað um hina frekar langdregnu kvikmynd sem gerð er eftir sögu Dans Brown, Da Vinci Code, furðulegan tregðu við að taka upp skólagjöld á háskólastigi og skrumkennda umræðu um bílastæði... Fastir pennar 25.5.2006 21:27 Amnesty-skýrsla kemur víða við Árlegar skýrslur Amnesty-samtakanna um stöðu mannréttindamála í heiminum hverju sinni vekja jafnan athygli þegar þær koma út. Þar er farið yfir sviðið frá landi til lands og oft eru það sömu hlutirnir sem samtökin gera athugasemdir við ár eftir ár, og virðist ekkert duga til að kippa málum í lag á ákveðnum sviðum í einstökum löndum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15 Þögn um aukinn ójöfnuð Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu og eignaskiptingu á Íslandi. Þetta er bagalegt. Menn skipa sér jafnan í stjórnmálaflokka eða veita þeim brautargengi í kosningum til alþingis og sveitarstjórna á tveim meginforsendum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15 Bankarnir elska þig ekki Hér er fjallað um okurlánastarfsemi bankana sem elska kannski fótbolta en ekki viðskiptavini sína, um framferði lyfjafyrirtækjanna sem gerir það að völdum að réttast væri að endurreisa Lyfjaverslun ríkisins, um útnefningaspillingu og kuldakastið sem hrellir bæði fólk og fiðurfénað... Fastir pennar 24.5.2006 19:52 Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 23.5.2006 17:13 Hvað á að rannsaka? Fyrirlestur Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um símahleranir á dögum kaldastríðsins hafa að vonum vakið nokkra athygli. Rannsókn er sameiginlegt viðbragðsorð flestra sem um málið fjalla. En hvað á að rannsaka? Fastir pennar 23.5.2006 17:13 Símhleranir, skoðanakannanir, atkvæðaveiðar Hér er spurt hvers vegna hleranir á símum vinstri manna virðast skyndilega hafa hætt árið 1968, rætt um trúverðugleika skoðanakannana sem eru að sýna furðu miklar sveiflur á fylginu í Reykjavík og atkvæðaveiðar sem eru iðkaðar undir fremur sérkennilegum formerkjum... Fastir pennar 23.5.2006 20:58 Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 22.5.2006 18:37 Hver fylgist með eftirlitinu? Full ástæða er til að hafa áhyggjur af viðhorfi dómsmálaráðherra til þess hvernig eftirliti ríkisins með borgurunum er háttað því eftirlitsskylda með því að þær heimildir séu ekki misnotaðar liggur einmitt hjá dómsmálaráðuneytinu. Fastir pennar 22.5.2006 20:47 Kosningar – hvað er í spilunum? Hér í borginni er engin hefð fyrir stjórnarmyndunarviðræðum – við höfum engan forseta til að útdeila umboði til stjórnarmyndunar. Því gæti ríkt hálfgerður glundroði dagana eftir kosningarnar – allir tala við alla, gengur á með boðum og yfirboðum. Minni flokkarnir geta gert sig ansi dýrkeypta í svona ástandi... Fastir pennar 22.5.2006 19:18 Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29 Borgarstjóratíð Björns Bjarna Skemmtilegasta afleiðingin af borgarstjóratíð Björns Bjarnasonar, fyrir utan nýjan einkennisbúning borgarstarfsmanna, væri þó líklega salan á SVR. Eftir að Strætó komst í eigu Björgólfs Guðmundssonar er fólki greitt fyrir að ferðast með honum. Hinsvegar þiggja fáir farið þar sem allar leiðir enda nú í Kaplaskjóli, í vögnum máluðum í KR-litunum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29 Evróvisionokur, bílastæðismi, flugvöllur, fjöldasöngur Hér er fjallað um gjaldið sem var tekið fyrir símtöl í Evróvisionkeppninni, og var auðvitað hæst á Íslandi, gjaldtöku fyrir bílastæði, mislæg gatnamót og kostina við það að einkaaðilar taki að sér að leggja samgöngumannvirki. Loks er spurt hvort maður vilji endilega taka þátt í fjöldasöng þótt maður verði gamall... Fastir pennar 21.5.2006 21:16 Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Kofahöfuðborg heimsins Hættan er vissulega sú að verði hrúgað upp kumböldum og ekki skeytt um annað en nýtingarhlutfall. Þess vegna eigum við að ræða um hvernig við viljum byggja, fagurfræði ekki síður en notagildi. Umræðan er því miður afskaplega vanburða, annars vegar ríkir bílastæðisminn og kvak um meiri lóðir en hinum megin geisar ofverndunarstefnan... Fastir pennar 20.5.2006 13:06 Ríkisstjórnin rói með Seðlabankanum Skuldsetning vegna óraunsærrar bjartsýni getur valdið miklu tjóni. Stjórnvöld bera ábyrgð á svigrúmi til einkaneyslu og væntingum sem heimili og fyritæki byggja ákvarðanir sínar á. Forysta ríkisstjórnarinnar á að róa með Seðlabankanum og hætta að tala gegn honum. Verði hér hörð lending er það ekki vegna Seðlabankans heldur þrátt fyrir hann. Fastir pennar 19.5.2006 18:05 Að móðga smáþjóðir Það eru fleiri smáþjóðir viðkvæmar en Grikkir – þeir skynja sig nefnilega sem feikn merkilega smáþjóð, rétt eins og Íslendingar. Það varð til dæmis uppi fótur og fit nú eftir jólin þegar Quentin Tarantino kom í viðtal í bandarísku sjónvarpi og lýsti því hvað íslenskar konur eru miklar druslur... Fastir pennar 19.5.2006 11:36 Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 18.5.2006 19:51 Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 18.5.2006 19:51 Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 17.5.2006 14:34 Okkar stríð, okkar friður Reynslan frá öldinni sem leið kennir okkur, að stríð og friður í Evrópu eru einnig okkar stríð og friður. Við eigum ekki að sitja uppi á vegg í sameinaðri Evrópu, allra sízt í vanhugsuðu eiginhagsmunaskyni. Við eigum heima í Evrópu. Fastir pennar 17.5.2006 14:34 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 75 ›
Þverstæð úrslit Í heild voru þetta sveitarstjórnarkosningar án skarpra veðraskila. En bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin þurfa að losa um þrengingar á taflborði stjórnmálanna fyrir komandi þingkosningar en að sönnu mismiklar. Fastir pennar 29.5.2006 01:57
Sigurgleði og brostnar vonir Framkvæmdagleði sitjandi sveitarstjórna á síðustu tveimur árum setur oft strik í reikninginn hjá nýkjörnum fulltrúum og þrátt fyrir gefin loforð fyrir kosningar tekst ekki alltaf að láta draumana rætast eftir kosningar, þótt menn séu komnir með völdin. Ekki er því allt sem sýnist þrátt fyrir unninn sigur í kosningunum í gær. Fastir pennar 28.5.2006 03:46
Vangaveltur á Spáni og í norðanverðri Afríku Stjórnmálamennirnir vita og við vitum það vel sjálf að er ekkert ókeypis, en það hljómar bara svo vel. Það þarf að borga fyrir þessa ókeypis hluti eins og aðra og líkt og hendi sé veifað hættum við að vera háttvirtir kjósendur og verðum venjulegir skattgreiðendur. Fastir pennar 27.5.2006 16:13
Á liggjandanum Í Reykjavík hafa aðstæður jafnan verið með þeim hætti að kjósendur hafa átt skýrt val um meirihluta. Það er hins vegar meir á reiki nú en áður. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík hafa hins vegar bætt nokkuð úr skák með afdráttarlausum yfirlýsingum sem í raun réttri þýða að þeir hafa útilokað samstarf þessara flokka. Fastir pennar 26.5.2006 18:40
Við kjósum í dag Ég man eftir því í árdaga, þegar ég vann á kosningaskrifstofu fyrir minn gamla flokk, að aðalvinnan var fólgin í því að merkja kjósendur í næsta húsi, í hverfinu, á vinnustaðnum og sjá svo um að koma þessu réttrúnaðarfólki á kjörstað. Og þá var nóg að vita hvar fjölskyldufaðirinn stóð í pólitikinni. Það var jafnan gengið út frá því að eiginkonan, börnin, já fjölskyldan öll stæði og sæti eins og húsbóndinn gerði og segði til um og sjálfsagt var það rétt mat. Fastir pennar 26.5.2006 18:40
Kortéri fyrir kosningar Hér er spurt hvort ekki sé næsta öruggt að Vilhjálmur Þ. verði næsti borgarstjóri í Reykjavík jafnvel þótt hann nái ekki hreinum meirihluta, fjallað um taugaveiklun í Framsóknarflokknum, deilur um hver sé mesti umhverfissinninn og orðræðu náttúruverndarsinna sem virkar dálítið skrítin í ljósi sögunnar... Fastir pennar 26.5.2006 19:45
Þriðja leiðin Ef Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná saman eftir kosningar er kominn geysiöflugur meirihluti sem virkilega getur látið hendur standa fram úr ermum með umboð yfirgnæfandi meirihluta borgarbúa að baki. Fastir pennar 25.5.2006 17:56
Draumurinn getur ræst Ætti draumur okkar ekki að vera, að Ísland yrði frjálsasta land í heimi? Samkvæmt vísitölunni fær Ísland 7,7 stig af 10 mögulegum, en frjálsasta atvinnulíf heims er í Hong Kong, sem fær 8,7 stig. Þrennt dregur einkum úr hlut Íslendinga. Hagkerfið er ekki nógu opið, því að innflutningur landbúnaðarvöru er takmarkaður, opinberi geirinn er of stór og skattar of háir. Þessi mál eru öll leysanleg. Draumurinn um frjálsasta land í heimi getur ræst. Fastir pennar 25.5.2006 17:56
Da Vinci Code, skólagjöld, bílastæði Hér er fjallað um hina frekar langdregnu kvikmynd sem gerð er eftir sögu Dans Brown, Da Vinci Code, furðulegan tregðu við að taka upp skólagjöld á háskólastigi og skrumkennda umræðu um bílastæði... Fastir pennar 25.5.2006 21:27
Amnesty-skýrsla kemur víða við Árlegar skýrslur Amnesty-samtakanna um stöðu mannréttindamála í heiminum hverju sinni vekja jafnan athygli þegar þær koma út. Þar er farið yfir sviðið frá landi til lands og oft eru það sömu hlutirnir sem samtökin gera athugasemdir við ár eftir ár, og virðist ekkert duga til að kippa málum í lag á ákveðnum sviðum í einstökum löndum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15
Þögn um aukinn ójöfnuð Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu og eignaskiptingu á Íslandi. Þetta er bagalegt. Menn skipa sér jafnan í stjórnmálaflokka eða veita þeim brautargengi í kosningum til alþingis og sveitarstjórna á tveim meginforsendum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15
Bankarnir elska þig ekki Hér er fjallað um okurlánastarfsemi bankana sem elska kannski fótbolta en ekki viðskiptavini sína, um framferði lyfjafyrirtækjanna sem gerir það að völdum að réttast væri að endurreisa Lyfjaverslun ríkisins, um útnefningaspillingu og kuldakastið sem hrellir bæði fólk og fiðurfénað... Fastir pennar 24.5.2006 19:52
Að endurtaka leikinn Menn í íslensku atvinnulífi hafa með sérlega eftirtektarverðum hætti sýnt þjóðinni framá að auðsköpun í samtíðinni felst alls ekki í því að gernýta landkosti eins og gerðist á 19. öld. Þetta var fólki víðast á Vesturlöndum ljóst fyrir nokkuð löngu enda eiga flestar ríkustu þjóðir heimsins utan Norður-Ameríku það sameiginlegt að eiga lítið af auðlindum en mikið af þekkingu. Fastir pennar 23.5.2006 17:13
Hvað á að rannsaka? Fyrirlestur Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um símahleranir á dögum kaldastríðsins hafa að vonum vakið nokkra athygli. Rannsókn er sameiginlegt viðbragðsorð flestra sem um málið fjalla. En hvað á að rannsaka? Fastir pennar 23.5.2006 17:13
Símhleranir, skoðanakannanir, atkvæðaveiðar Hér er spurt hvers vegna hleranir á símum vinstri manna virðast skyndilega hafa hætt árið 1968, rætt um trúverðugleika skoðanakannana sem eru að sýna furðu miklar sveiflur á fylginu í Reykjavík og atkvæðaveiðar sem eru iðkaðar undir fremur sérkennilegum formerkjum... Fastir pennar 23.5.2006 20:58
Silvía og Háskólasjúkrahúsið Ég held líka að það sé rétt hjá mér að í síðustu kosningum hafi R-listinn verið einhverskonar kosningabandlag þriggja flokka og því ekki óeðlilegt að sungið væri margraddað. Fastir pennar 22.5.2006 18:37
Hver fylgist með eftirlitinu? Full ástæða er til að hafa áhyggjur af viðhorfi dómsmálaráðherra til þess hvernig eftirliti ríkisins með borgurunum er háttað því eftirlitsskylda með því að þær heimildir séu ekki misnotaðar liggur einmitt hjá dómsmálaráðuneytinu. Fastir pennar 22.5.2006 20:47
Kosningar – hvað er í spilunum? Hér í borginni er engin hefð fyrir stjórnarmyndunarviðræðum – við höfum engan forseta til að útdeila umboði til stjórnarmyndunar. Því gæti ríkt hálfgerður glundroði dagana eftir kosningarnar – allir tala við alla, gengur á með boðum og yfirboðum. Minni flokkarnir geta gert sig ansi dýrkeypta í svona ástandi... Fastir pennar 22.5.2006 19:18
Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29
Borgarstjóratíð Björns Bjarna Skemmtilegasta afleiðingin af borgarstjóratíð Björns Bjarnasonar, fyrir utan nýjan einkennisbúning borgarstarfsmanna, væri þó líklega salan á SVR. Eftir að Strætó komst í eigu Björgólfs Guðmundssonar er fólki greitt fyrir að ferðast með honum. Hinsvegar þiggja fáir farið þar sem allar leiðir enda nú í Kaplaskjóli, í vögnum máluðum í KR-litunum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29
Evróvisionokur, bílastæðismi, flugvöllur, fjöldasöngur Hér er fjallað um gjaldið sem var tekið fyrir símtöl í Evróvisionkeppninni, og var auðvitað hæst á Íslandi, gjaldtöku fyrir bílastæði, mislæg gatnamót og kostina við það að einkaaðilar taki að sér að leggja samgöngumannvirki. Loks er spurt hvort maður vilji endilega taka þátt í fjöldasöng þótt maður verði gamall... Fastir pennar 21.5.2006 21:16
Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Kofahöfuðborg heimsins Hættan er vissulega sú að verði hrúgað upp kumböldum og ekki skeytt um annað en nýtingarhlutfall. Þess vegna eigum við að ræða um hvernig við viljum byggja, fagurfræði ekki síður en notagildi. Umræðan er því miður afskaplega vanburða, annars vegar ríkir bílastæðisminn og kvak um meiri lóðir en hinum megin geisar ofverndunarstefnan... Fastir pennar 20.5.2006 13:06
Ríkisstjórnin rói með Seðlabankanum Skuldsetning vegna óraunsærrar bjartsýni getur valdið miklu tjóni. Stjórnvöld bera ábyrgð á svigrúmi til einkaneyslu og væntingum sem heimili og fyritæki byggja ákvarðanir sínar á. Forysta ríkisstjórnarinnar á að róa með Seðlabankanum og hætta að tala gegn honum. Verði hér hörð lending er það ekki vegna Seðlabankans heldur þrátt fyrir hann. Fastir pennar 19.5.2006 18:05
Að móðga smáþjóðir Það eru fleiri smáþjóðir viðkvæmar en Grikkir – þeir skynja sig nefnilega sem feikn merkilega smáþjóð, rétt eins og Íslendingar. Það varð til dæmis uppi fótur og fit nú eftir jólin þegar Quentin Tarantino kom í viðtal í bandarísku sjónvarpi og lýsti því hvað íslenskar konur eru miklar druslur... Fastir pennar 19.5.2006 11:36
Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 18.5.2006 19:51
Lýðræði og skilvirkni Foringjastjórnmál og afgerandi flokksagaður pólitískur meirihluti hafa ekki beinlínis verið trygging gegn spillingu eins og menn þekkja - þó slíkt kunni að vera skilvirkt. Það þurfti heldur ekki Alfreð Þorsteinsson til að finna upp steinsteypustjórnmálin í Reykjavík - sá tónn hafði verið gefinn með Ráðhúsi og Perlu uppi á heitavatnstönkum Orkuveitunnar. Fastir pennar 18.5.2006 19:51
Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 17.5.2006 14:34
Okkar stríð, okkar friður Reynslan frá öldinni sem leið kennir okkur, að stríð og friður í Evrópu eru einnig okkar stríð og friður. Við eigum ekki að sitja uppi á vegg í sameinaðri Evrópu, allra sízt í vanhugsuðu eiginhagsmunaskyni. Við eigum heima í Evrópu. Fastir pennar 17.5.2006 14:34