FH Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00 KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42 Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16 Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00 Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31 Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17 Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 19:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38 Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00 Send heim frá Íslandi döpur í bragði | Segir FH ekki hafa viljað greiða bætur FH-ingar kváðust afar spenntir yfir komu hinnar tvítugu Zöndru Jarvin í sumar en hafa nú rift samningi við handboltakonuna og sent hana heim til Svíþjóðar. Handbolti 24.9.2020 08:01 „Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16 Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01 Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-25 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Montrétturinn er Hauka eftir að hafa sigrað FH í Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í dag, 26-25. Handbolti 19.9.2020 14:15 FH riftir samning sænska leikstjórnandans Handknattleiksdeild FH hefur rift samningi sínum við Zöndru Jarvin og mun hún því ekki spila með liðinu í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 18.9.2020 21:30 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:32 Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. Handbolti 16.9.2020 14:29 Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00 Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli. Íslenski boltinn 14.9.2020 16:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 45 ›
Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00
KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42
Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16
Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00
Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31
Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17
Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 19:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38
Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00
Send heim frá Íslandi döpur í bragði | Segir FH ekki hafa viljað greiða bætur FH-ingar kváðust afar spenntir yfir komu hinnar tvítugu Zöndru Jarvin í sumar en hafa nú rift samningi við handboltakonuna og sent hana heim til Svíþjóðar. Handbolti 24.9.2020 08:01
„Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16
Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01
Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:31
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21.9.2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-25 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Montrétturinn er Hauka eftir að hafa sigrað FH í Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í dag, 26-25. Handbolti 19.9.2020 14:15
FH riftir samning sænska leikstjórnandans Handknattleiksdeild FH hefur rift samningi sínum við Zöndru Jarvin og mun hún því ekki spila með liðinu í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 18.9.2020 21:30
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. Íslenski boltinn 16.9.2020 21:32
Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. Handbolti 16.9.2020 14:29
Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 15.9.2020 10:00
Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli. Íslenski boltinn 14.9.2020 16:00