HK

Fréttamynd

„Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“

Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram og Afturelding unnu góða sigra

Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25.

Handbolti