Tindastóll Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. Körfubolti 7.3.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. Körfubolti 5.3.2023 17:30 „Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 18:31 Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 17:31 Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35 Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30 Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Körfubolti 31.1.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31 Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.1.2023 21:58 „Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. Körfubolti 19.1.2023 19:03 Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. Körfubolti 19.1.2023 08:01 Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 14.1.2023 11:21 Darri Freyr segist ekki hafa heyrt frá Tindastóli Darri Freyr Atlason er efstur á blaði Tindastóls sem leitar nýs þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta. Darri kveðst þó ekki hafa hafið viðræður við Stólana. Körfubolti 9.1.2023 19:01 Vladimir Anzulovic látinn fara frá Tindastól Körfuknattleiksdeild Tindastóls Vladimir Anzulovic hafa komist að samkomulagi um að hann hætti störfum sem aðalþjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 8.1.2023 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé. Körfubolti 6.1.2023 19:31 Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. Körfubolti 15.12.2022 17:30 Tiernan tekur sjötta sumarið í röð með Tindastól Bandaríska knattspyrnukonan Murielle Tiernan hefur samið um að koma aftur til Tindastóls næsta sumar. Íslenski boltinn 15.12.2022 14:00 Halda Brilladaginn hátíðlegan annað kvöld KR-ingar hafa enn ekki unnið heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í vetur og reyna einu sinni enn á fimmtudagskvöldið í síðasta heimaleik sínum fyrir jól. Körfubolti 14.12.2022 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 88-86 | Stólarnir héldu út gegn botnliðinu Tindastóll vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-86. Körfubolti 8.12.2022 18:30 Vlad spurður út í dóminn sem féll nokkrum klukkutímum fyrir leik: Ég hef enga skoðun á því „Ég er enn sár eftir þennan leik en við fórum illa með okkur sjálfa. Við gerðum mikið af heimskulegum hlutum. Svona er þessi leikur. Mínir menn börðust og ég er ánægður með það en ef við viljum eitthvað meira þá verðum við að vera gáfaðari í okkar nálgun,“ sagði Vlad Anzulović þjálfari Tindastóls eftir tap gegn Haukum í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 1.12.2022 23:18 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Tindastóll 80-75 | Haukar komu til baka og lögðu Stólana Haukar unnu fimm stiga sigur á heimavelli gegn Tindastóli í Subway deildinni í kvöld. Tindastóli mistókst þar með að vinna fjórða leik sinn í röð. Haukar áttu góða endurkomu í kvöld og unnu 80-75. Körfubolti 1.12.2022 19:31 Loksins endanleg niðurstaða í máli Tindastóls og Hauka Áfrýjunardómstóll KKÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KKÍ í málinu sem varðar bikarleik Tindastóls og Hauka í körfubolta karla. Körfubolti 1.12.2022 15:39 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 110-75 | Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu Blika Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld tók Tindastóll á móti Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta og urðu lokatölur leiksins 110-65 Tindastól í vil. Körfubolti 24.11.2022 18:31 Tindastóll áfrýjaði og óvissan í bikarnum heldur áfram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur áfrýjað úrskurði aganefndar KKÍ þess efnis að Haukum skyldi dæmdur 20-0 sigur í bikarleik liðanna í haust. Körfubolti 24.11.2022 13:21 Stólarnir aftur með fjóra erlenda inn á vellinum: „Daðrar við að vera lúðalegt“ Tindastóll datt út úr bikarkeppni KKÍ í vetur eftir að liðið gerðist brotlegt við útlendingareglurnar og þeir voru nálægt því að tapa öðrum leik 20-0 í síðustu umferð Subway deildarinnar. Körfubolti 24.11.2022 08:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. Körfubolti 7.3.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. Körfubolti 5.3.2023 17:30
„Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 18:31
Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 17:31
Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35
Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30
Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Körfubolti 31.1.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31
Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.1.2023 21:58
„Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. Körfubolti 19.1.2023 19:03
Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. Körfubolti 19.1.2023 08:01
Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 14.1.2023 11:21
Darri Freyr segist ekki hafa heyrt frá Tindastóli Darri Freyr Atlason er efstur á blaði Tindastóls sem leitar nýs þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta. Darri kveðst þó ekki hafa hafið viðræður við Stólana. Körfubolti 9.1.2023 19:01
Vladimir Anzulovic látinn fara frá Tindastól Körfuknattleiksdeild Tindastóls Vladimir Anzulovic hafa komist að samkomulagi um að hann hætti störfum sem aðalþjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 8.1.2023 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé. Körfubolti 6.1.2023 19:31
Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 77-104 | KR-ingar sjá ekki til sólar Enn tapar KR og útlitið er svart hjá liðinu sem einokaði Íslandsmeistaratitilinn til fjölda ára. Staðan er mjög vond í Vesturbænum og það eru góðar líkur - eins og staðan er núna - á því að KR verði í 1. deild á næstu leiktíð. Hversu skrítið er að lesa og segja það? KR í 1. deild í körfubolta? Tilhugsunin er vægast sagt skrítin. Körfubolti 15.12.2022 17:30
Tiernan tekur sjötta sumarið í röð með Tindastól Bandaríska knattspyrnukonan Murielle Tiernan hefur samið um að koma aftur til Tindastóls næsta sumar. Íslenski boltinn 15.12.2022 14:00
Halda Brilladaginn hátíðlegan annað kvöld KR-ingar hafa enn ekki unnið heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í vetur og reyna einu sinni enn á fimmtudagskvöldið í síðasta heimaleik sínum fyrir jól. Körfubolti 14.12.2022 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 88-86 | Stólarnir héldu út gegn botnliðinu Tindastóll vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-86. Körfubolti 8.12.2022 18:30
Vlad spurður út í dóminn sem féll nokkrum klukkutímum fyrir leik: Ég hef enga skoðun á því „Ég er enn sár eftir þennan leik en við fórum illa með okkur sjálfa. Við gerðum mikið af heimskulegum hlutum. Svona er þessi leikur. Mínir menn börðust og ég er ánægður með það en ef við viljum eitthvað meira þá verðum við að vera gáfaðari í okkar nálgun,“ sagði Vlad Anzulović þjálfari Tindastóls eftir tap gegn Haukum í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 1.12.2022 23:18
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Tindastóll 80-75 | Haukar komu til baka og lögðu Stólana Haukar unnu fimm stiga sigur á heimavelli gegn Tindastóli í Subway deildinni í kvöld. Tindastóli mistókst þar með að vinna fjórða leik sinn í röð. Haukar áttu góða endurkomu í kvöld og unnu 80-75. Körfubolti 1.12.2022 19:31
Loksins endanleg niðurstaða í máli Tindastóls og Hauka Áfrýjunardómstóll KKÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KKÍ í málinu sem varðar bikarleik Tindastóls og Hauka í körfubolta karla. Körfubolti 1.12.2022 15:39
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 110-75 | Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu Blika Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld tók Tindastóll á móti Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta og urðu lokatölur leiksins 110-65 Tindastól í vil. Körfubolti 24.11.2022 18:31
Tindastóll áfrýjaði og óvissan í bikarnum heldur áfram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur áfrýjað úrskurði aganefndar KKÍ þess efnis að Haukum skyldi dæmdur 20-0 sigur í bikarleik liðanna í haust. Körfubolti 24.11.2022 13:21
Stólarnir aftur með fjóra erlenda inn á vellinum: „Daðrar við að vera lúðalegt“ Tindastóll datt út úr bikarkeppni KKÍ í vetur eftir að liðið gerðist brotlegt við útlendingareglurnar og þeir voru nálægt því að tapa öðrum leik 20-0 í síðustu umferð Subway deildarinnar. Körfubolti 24.11.2022 08:00