Besta deild karla

Fréttamynd

„Settum pressu á þegar líða tók á leikinn“

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gat týnt til ýmislegt jákvætt við spilamennsku lærisveinna sinna þrátt fyrir tap á móti Víkingi þegar liðin áttust við í Bestu-deild karla í fótbolta í Fossvoginum í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins.  

Fótbolti
Fréttamynd

Kristófer: Þetta var al­veg frá­bær til­finning

Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Breiðabliks þegar hann jafnaði metin á 92. mínútu leiksins þegar Breiðablik og KR skildu jöfn í Kópavogi fyrri í kvöld. Leikið var í 5. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 3-3 í gjörsamlega frábærum fótboltaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Vals­mönnum

FH tók á mót Val á Kaplakrikavelli í kvöld þegar fimmta umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. FH var enn að leita af fyrsta sigri sínum í sumar en þeirri bið lauk hér í kvöld með glæstum sigri á liði Vals með þremur mörkum gegn engu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Vantar hjarta og bar­áttu í mína menn“

Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kallar eftir því að leikmenn sínir sýnir meiri hjarta, baráttu og ákefð í varnarleik sínum. Hallgrímur sagði allt þetta hafa vantað þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“

Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var sáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á móti KA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum uppi á Skipaskaga í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn

Vestramenn gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 0-2 útisigur á ÍBV í fyrsta leik fimmtu umferðar Bestu deildar karla. Leikið var við kjöraðstæður á Þórsvelli í Vestmannaeyjum. Með sigrinum komst Vestri á topp deildarinnar en Breiðablik og Víkingur eiga þó leik til góða.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“

Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi valdið mestum von­brigðum

Gylfi Þór Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur valdið mestum vonbrigðum það sem af er leiktíð í Bestu deild karla samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar. Gylfa hefur ekki tekist að setja mark sitt á leik Víkinga þar sem af er móti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sann­færðir um að FH verði í fallbaráttu

Þeir Albert Brynjar Ingason og Arnar Grétarsson sammæltust um það í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að FH-ingar verði í fallbaráttu í sumar. Hafnfirðingar eru í botnsæti Bestu deildar karla og hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu fjórum leikjum liðsins.

Íslenski boltinn