Höttur Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 17:30 „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31 Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 18:30 Umfjöllun: Höttur - Þór Þ. 83-86 | Gestirnir upp úr fallsæti eftir sigur á Egilsstöðum Þór Þorlákshöfn komst upp fyrir ÍR í fallbaráttu Subway-deildar karla í körfuknattleik eftir 83-86 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin. Körfubolti 28.1.2023 18:31 Náðu félagsskiptunum í gegn í tíma og Alberts má því spila frestaða leikinn Hattarmenn hafa endurnýjað kynnin við bandaríska Hollendinginn Bryan Anton Alberts og hann er kominn með leikheimild hjá KKÍ. Körfubolti 27.1.2023 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31 Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. Körfubolti 19.1.2023 21:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. Körfubolti 11.1.2023 19:15 „Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Sport 11.1.2023 22:05 Arnar heldur með Hetti: Ég er utan af landi og held með landsbyggðinni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega gríðarlega sáttur eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Stjarnan hefur gengið í gegnum nokkuð mikla leikmannaveltu að undanförnu en lét það ekki hafa áhrif á sig. Körfubolti 11.1.2023 20:29 Höttur gefur út sérstakt bikarlag fyrir heimsókn í Höllina: Bikarinn á nýjan stað Höttur skrifar söguna í þessari viku þegar karlalið félagsins spilar bikarleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 10.1.2023 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 83-97 | Haukar skutu Hött í kaf Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Hetti, 83-97 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Aðeins eitt skot geigaði hjá Hafnfirðingum fyrstu sjö mínútur leiksins og þar með var tónninn gefinn. Körfubolti 5.1.2023 18:31 Frábær fimleikaaðstaða á Egilsstöðum Fimleikar eru sú íþróttagrein á Egilsstöðum og nágrenni, sem hefur slegið hvað mest í gegn á svæðinu en nú eru um fjögur hundruð börn og unglingar að æfa fimleika hjá Hetti. „Fimleikar eru geggjaðir“, segir formaður Fimleikadeildar Hattar. Innlent 1.1.2023 21:05 Subway Körfuboltakvöld um Hött: „Þeir vita bara að þeir verða að halda sér uppi“ Lið Hattar frá Egilsstöðum var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn en nýliðarnir eru í 9.sæti Subway-deildarinnar með tíu stig eftir ellefu umferðir. Liðið hefur aldrei byrjað jafn vel í efstu deild. Körfubolti 1.1.2023 15:01 Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 21.12.2022 14:02 Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2022 11:00 Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki Körfubolti 15.12.2022 18:31 Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12 „Keflvíkingar verða að endurborga fólkinu sem kom hérna í kvöld“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var sáttari við að tapa fyrir Keflavík í kvöld en Grindavík í leiknum þar á undan því Keflavík væri með betra lið. Honum fannst ekki mikið til leiksins sjálfs koma. Körfubolti 8.12.2022 23:35 Umfjöllun og viðtal: Keflavík-Höttur 71-62 | Keflavík lengdi taphrinu Hattar Keflavík og Höttur mættust fyrr í kvöld í níundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Höttur byrjaði betur og leiddi eftir fyrsta leikhluta 8-19 en Keflavík náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og var yfir 29-27 í hálfleik. Hattarmenn gáfust ekki upp og náðu að halda sér í leiknum fram í seinni hluta fjórða leikhluta en Keflavík vann að lokum níu stiga sigur 71-62. Körfubolti 8.12.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 87-91 | Baráttusigur Grindavíkur á Egilsstöðum Grindvíkingar komu sér aftur á sigurbraut í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 87-91 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Grindvíkingar voru fastir fyrir í vörninni og héngu sem hundar ár roði á forustu sinni í lokin. Körfubolti 1.12.2022 18:30 Körfuboltakvöld ekki sammála Viðari Erni: „Stundum að horfa inn á við, ekki alltaf á einhverja aðra“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ósáttur með ritaraborðið í leik Vals og sinna manna í Subway deild karla. Körfuboltakvöld fór yfir síðustu mínútu leiksins til að komast að því hvort Viðar Örn hefði eitthvað fyrir sér. Körfubolti 26.11.2022 15:30 „Margrét er heiðarleg kona frá Eskifirði og við verðum að treysta henni að sinni“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var skiljanlega svekktur eftir tap gegn toppliði Vals í Subway-deild karla kvöld. Hann getur þó verið ánægður með margt í leik sinna manna. Körfubolti 25.11.2022 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Höttur 80-79 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Vals mörðu nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Hattar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 82-79. Valsmenn sitja nú einir á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Körfubolti 25.11.2022 17:31 Umfjöllun: Höttur - Stjarnan 89-92 | Stjarnan marði Hött í framlengingu Stjarnan komst aftur á skrið eftir tvo tapleiki í röð með að vinna Hött á Egilsstöðum í kvöld og stöðvaði þar með þriggja leikja sigurgöngu heimamanna. Stjarnan knúði fram sigur í framlengingu eftir að Höttur hafði unnið upp forskot á lokamínútu venjulegs leiktíma. Körfubolti 21.11.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: KR-Höttur 72-83 | Höttur hafði betur í fimmta leiknum sínum í röð Höttur lagði KR að velli 72-83 þegar liðin áttust við í fimmtu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 4.11.2022 17:30 Umfjöllun: Höttur - Tindastóll 73-69 | Annar deildarsigur Hattar í röð Höttur vann fjögurra stiga sigur á Tindastól 73-69. Þetta var annar sigur Hattar í röð í Subway deildinni. Leikurinn var jafn nánast allan leikinn en Höttur steig upp í fjórða leikhluta á meðan gestirnir misstu dampinn. Körfubolti 27.10.2022 18:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. Körfubolti 11.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. Körfubolti 17.2.2023 17:30
„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31
Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 18:30
Umfjöllun: Höttur - Þór Þ. 83-86 | Gestirnir upp úr fallsæti eftir sigur á Egilsstöðum Þór Þorlákshöfn komst upp fyrir ÍR í fallbaráttu Subway-deildar karla í körfuknattleik eftir 83-86 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin. Körfubolti 28.1.2023 18:31
Náðu félagsskiptunum í gegn í tíma og Alberts má því spila frestaða leikinn Hattarmenn hafa endurnýjað kynnin við bandaríska Hollendinginn Bryan Anton Alberts og hann er kominn með leikheimild hjá KKÍ. Körfubolti 27.1.2023 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31
Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. Körfubolti 19.1.2023 21:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. Körfubolti 11.1.2023 19:15
„Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Sport 11.1.2023 22:05
Arnar heldur með Hetti: Ég er utan af landi og held með landsbyggðinni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega gríðarlega sáttur eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Stjarnan hefur gengið í gegnum nokkuð mikla leikmannaveltu að undanförnu en lét það ekki hafa áhrif á sig. Körfubolti 11.1.2023 20:29
Höttur gefur út sérstakt bikarlag fyrir heimsókn í Höllina: Bikarinn á nýjan stað Höttur skrifar söguna í þessari viku þegar karlalið félagsins spilar bikarleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 10.1.2023 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 83-97 | Haukar skutu Hött í kaf Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Hetti, 83-97 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Aðeins eitt skot geigaði hjá Hafnfirðingum fyrstu sjö mínútur leiksins og þar með var tónninn gefinn. Körfubolti 5.1.2023 18:31
Frábær fimleikaaðstaða á Egilsstöðum Fimleikar eru sú íþróttagrein á Egilsstöðum og nágrenni, sem hefur slegið hvað mest í gegn á svæðinu en nú eru um fjögur hundruð börn og unglingar að æfa fimleika hjá Hetti. „Fimleikar eru geggjaðir“, segir formaður Fimleikadeildar Hattar. Innlent 1.1.2023 21:05
Subway Körfuboltakvöld um Hött: „Þeir vita bara að þeir verða að halda sér uppi“ Lið Hattar frá Egilsstöðum var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn en nýliðarnir eru í 9.sæti Subway-deildarinnar með tíu stig eftir ellefu umferðir. Liðið hefur aldrei byrjað jafn vel í efstu deild. Körfubolti 1.1.2023 15:01
Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 21.12.2022 14:02
Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2022 11:00
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 91-69 | Blikar frystir á Egilsstöðum Höttur hafði tapað fjórum leikum í röð áður en sjóðandi heitt lið Breiðabliks kom í heimsókn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá hvort liðið var í 2. sæti þegar leikurinn hófst en Höttur vann sannfærandi sigur. Það voru -13 gráður úti og hinir sjóðheitu Blikar höndluðu það ekki Körfubolti 15.12.2022 18:31
Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Körfubolti 12.12.2022 22:12
„Keflvíkingar verða að endurborga fólkinu sem kom hérna í kvöld“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var sáttari við að tapa fyrir Keflavík í kvöld en Grindavík í leiknum þar á undan því Keflavík væri með betra lið. Honum fannst ekki mikið til leiksins sjálfs koma. Körfubolti 8.12.2022 23:35
Umfjöllun og viðtal: Keflavík-Höttur 71-62 | Keflavík lengdi taphrinu Hattar Keflavík og Höttur mættust fyrr í kvöld í níundu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Höttur byrjaði betur og leiddi eftir fyrsta leikhluta 8-19 en Keflavík náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og var yfir 29-27 í hálfleik. Hattarmenn gáfust ekki upp og náðu að halda sér í leiknum fram í seinni hluta fjórða leikhluta en Keflavík vann að lokum níu stiga sigur 71-62. Körfubolti 8.12.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 87-91 | Baráttusigur Grindavíkur á Egilsstöðum Grindvíkingar komu sér aftur á sigurbraut í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 87-91 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Grindvíkingar voru fastir fyrir í vörninni og héngu sem hundar ár roði á forustu sinni í lokin. Körfubolti 1.12.2022 18:30
Körfuboltakvöld ekki sammála Viðari Erni: „Stundum að horfa inn á við, ekki alltaf á einhverja aðra“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ósáttur með ritaraborðið í leik Vals og sinna manna í Subway deild karla. Körfuboltakvöld fór yfir síðustu mínútu leiksins til að komast að því hvort Viðar Örn hefði eitthvað fyrir sér. Körfubolti 26.11.2022 15:30
„Margrét er heiðarleg kona frá Eskifirði og við verðum að treysta henni að sinni“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var skiljanlega svekktur eftir tap gegn toppliði Vals í Subway-deild karla kvöld. Hann getur þó verið ánægður með margt í leik sinna manna. Körfubolti 25.11.2022 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Höttur 80-79 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Vals mörðu nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Hattar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 82-79. Valsmenn sitja nú einir á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Körfubolti 25.11.2022 17:31
Umfjöllun: Höttur - Stjarnan 89-92 | Stjarnan marði Hött í framlengingu Stjarnan komst aftur á skrið eftir tvo tapleiki í röð með að vinna Hött á Egilsstöðum í kvöld og stöðvaði þar með þriggja leikja sigurgöngu heimamanna. Stjarnan knúði fram sigur í framlengingu eftir að Höttur hafði unnið upp forskot á lokamínútu venjulegs leiktíma. Körfubolti 21.11.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: KR-Höttur 72-83 | Höttur hafði betur í fimmta leiknum sínum í röð Höttur lagði KR að velli 72-83 þegar liðin áttust við í fimmtu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 4.11.2022 17:30
Umfjöllun: Höttur - Tindastóll 73-69 | Annar deildarsigur Hattar í röð Höttur vann fjögurra stiga sigur á Tindastól 73-69. Þetta var annar sigur Hattar í röð í Subway deildinni. Leikurinn var jafn nánast allan leikinn en Höttur steig upp í fjórða leikhluta á meðan gestirnir misstu dampinn. Körfubolti 27.10.2022 18:31