
Íslenski körfuboltinn

Sigur í fyrsta leik í Bosníu
U16 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel.

Annað tapið kom gegn Rúmeníu
Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Sýndi ungur afburðagáfur
Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara
Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki.

Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur.

Fyrsti sigur U18 strákanna kom gegn Lúxemborg
U18 strákarnir eru komnir á blað í Makedóníu.

Tækifæri sem ég varð að stökkva á
Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær.

U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM
Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi.

U20 féll í B-deild eftir enn eitt tapið
Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri spilar í B-deild á næsta EM eftir tap gegn Grikkjum í dag.

Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu
Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48.

Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74.

Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA
Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa.

Oddur Rúnar skrifar undir hjá Val
Oddur Rúnar Kristjánsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Vals.

Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað
Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna.

Fyrrum þjálfari Curry kennir á þjálfaranámskeiði KKÍ
Um helgina fer fram þjálfaranámskeið á vegum KKÍ og FIBA Europe sem haldið er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Aðalfyrirlesarinn er ekki af verri endanum.

Breiðablik í Dominos-deildina
Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld.

Jakob atkvæðamikill í tapi Borås
Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Íslensk lið sigursæl á Scania Cup
Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup.

Ólafur Helgi til Njarðvíkur
Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning.

Einar Árni tekur við Njarðvík
Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag.

Njarðvík framlengir ekki við Daníel
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin.

Ryan Taylor í þriggja leikja bann
Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag.

Hlynur Bærings: Á ekki von á að Ryan Taylor spili meira
Hlynur Bæringsson hefur ekki trú á að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni.

Domino's Körfuboltakvöld: „Það var hann sem var að leggja í púkkið“
Domino's Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld en þá fóru þeir félagar yfir deildarkeppnina og veittu nokkur verðlaun eins og t.d. besti ungi leikmaðurinn.

Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin
Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið.

Danielle með stórleik í sigri Stjörnunnar
Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld en Danielle Victoria Rodriguez skoraði hvorki meira né minna en 46 stig í leiknum, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar.

Skallagrímur aftur í Dominos deildina
Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld.

Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“
Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar.

Logi segir Pedersen einn besta þjálfara sem hann hefur haft
Körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna eftir leiki Íslands gegn Finnum og Tékkum í undankeppni HM 2019 sem leiknir voru í Laugardalshöllinni ný liðna helgi.

Helena stigahæst í sigri Hauka
Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld.