Spænski boltinn Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31 Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 19:30 Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazário fer ekki sérlega fögrum orðum um Danann Thomas Gravesen. Þeir léku saman hjá Real Madrid fyrir tveimur áratugum. Fótbolti 17.2.2025 14:02 Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Barelona getur náð aftur toppsæti spænsku deildarinnar með sigri á Rayo Vallecano í kvöld. Real Madrid tapaði stigum í jafntefli á móti Osasuna um helgina. Fótbolti 17.2.2025 10:03 Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30 Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var hundóánægður vegna rauða spjaldsins sem enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham fékk í 1-1 jafnteflinu við Osasuna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann segir dómarann ekki hafa skilið ensku nógu vel. Fótbolti 16.2.2025 10:48 Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12 Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eru í fínum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 19:41 Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47 Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 11.2.2025 07:03 Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 23:00 Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann José María del Nido Carrasco, forseti Sevilla, sakar risanna í Real Madrid um að eyðileggja spænska fótboltann með herferð sinni gegn dómurum í La Liga. Fótbolti 10.2.2025 20:47 Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Fótbolti 9.2.2025 19:32 Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30 Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 19:33 Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos hefur tekið fram takkaskóna að nýju og mun spila í efstu deildinni í Mexíkó. Fótbolti 7.2.2025 08:30 Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Barcelona varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 6.2.2025 22:24 Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 20:28 Greindi frá válegum tíðindum Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Fótbolti 6.2.2025 11:01 Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Real Madrid komst í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leganes á útivelli. Fótbolti 5.2.2025 22:09 Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. Fótbolti 4.2.2025 17:32 Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 17:00 Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2025 12:30 Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:32 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33 Börsungar skoruðu sjö Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld. Fótbolti 26.1.2025 19:31 Bellingham kominn með bandaríska kærustu Enski fótboltamaðurinn Jude Bellingham virðist vera kominn með nýja kærustu, bandarískan áhrifavald Ashlyn Castro að nafni, sem er sex árum eldri en kappinn. Lífið 25.1.2025 22:25 Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2025 19:00 Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.1.2025 12:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 269 ›
Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31
Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 19:30
Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazário fer ekki sérlega fögrum orðum um Danann Thomas Gravesen. Þeir léku saman hjá Real Madrid fyrir tveimur áratugum. Fótbolti 17.2.2025 14:02
Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Barelona getur náð aftur toppsæti spænsku deildarinnar með sigri á Rayo Vallecano í kvöld. Real Madrid tapaði stigum í jafntefli á móti Osasuna um helgina. Fótbolti 17.2.2025 10:03
Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30
Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var hundóánægður vegna rauða spjaldsins sem enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham fékk í 1-1 jafnteflinu við Osasuna í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann segir dómarann ekki hafa skilið ensku nógu vel. Fótbolti 16.2.2025 10:48
Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12
Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eru í fínum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 19:41
Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna. Fótbolti 11.2.2025 13:47
Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 11.2.2025 07:03
Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.2.2025 23:00
Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann José María del Nido Carrasco, forseti Sevilla, sakar risanna í Real Madrid um að eyðileggja spænska fótboltann með herferð sinni gegn dómurum í La Liga. Fótbolti 10.2.2025 20:47
Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Fótbolti 9.2.2025 19:32
Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30
Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 19:33
Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos hefur tekið fram takkaskóna að nýju og mun spila í efstu deildinni í Mexíkó. Fótbolti 7.2.2025 08:30
Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Barcelona varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í fótbolta. Fótbolti 6.2.2025 22:24
Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 20:28
Greindi frá válegum tíðindum Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Fótbolti 6.2.2025 11:01
Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Real Madrid komst í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leganes á útivelli. Fótbolti 5.2.2025 22:09
Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Evrópumeistarar Real Madrid hafa ansi fáa kosti þegar kemur að varnarmönnum, fyrir stórleikina sem fram undan eru gegn Atlético Madrid og Manchester City. Fótbolti 4.2.2025 17:32
Orri skoraði annan leikinn í röð Real Sociedad, lið Orra Óskarssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2025 17:00
Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2025 12:30
Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 19:32
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Alex Berenguer, leikmaður Athletic Bilbao, kom í veg fyrir að þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum brytust inn á heimili hans. Fótbolti 28.1.2025 13:33
Börsungar skoruðu sjö Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld. Fótbolti 26.1.2025 19:31
Bellingham kominn með bandaríska kærustu Enski fótboltamaðurinn Jude Bellingham virðist vera kominn með nýja kærustu, bandarískan áhrifavald Ashlyn Castro að nafni, sem er sex árum eldri en kappinn. Lífið 25.1.2025 22:25
Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 25.1.2025 19:00
Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.1.2025 12:30