Ítalski boltinn

Fréttamynd

Buffon líkir Allegri við Ancelotti

Gianluigi Buffon markvörður og fyrirliði ítalska stórliðsins Juventus segir að Massimiliano Allegri nýráðinn þjálfari liðsins minni sig að mörgu leyti á Carlo Ancelotti fyrrum þjálfara liðsins og núverandi þjálfara Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

United vann Roma í fjörugum leik

Manchster United vann Roma á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Juventus nælir í eitt mesta efni heims

Forráðamenn Juventus eru himinlifandi yfir því að hafa náð að kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerði fimm ára samning við Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Inzaghi nýr þjálfari AC Milan

Filippo Inzaghi er nýr þjálfari AC Milan, en hann tekur við starfinu af fyrrum samherja sínum, Clarence Seedorf. Inzaghi samdi við Milan til tveggja ára. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Inzaghi klár í að taka við Milan

Það virðist vera verst geyma leyndarmál knattspyrnuheimsins að AC Milan ætli sér að reka þjálfarann, Clarence Seedorf, eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

Cambiasso á förum frá Inter

Esteban Cambiasso er frjálst að yfirgefa Internazionale í sumar, en félagið hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við argentínska miðjumanninnn sem hefur verið í röðum Inter frá árinu 2004.

Fótbolti