Ítalski boltinn Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. Fótbolti 5.11.2012 21:54 Inter stöðvaði Juventus - met AC Milan úr hættu Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Fótbolti 4.11.2012 10:46 Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. Fótbolti 31.10.2012 22:45 AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08 Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:03 Inter Milan vann öruggan sigur á Bologna | Úrslit dagsins á Ítalíu Sex leikur fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna öruggur sigur Inter Milan á Bologna 3-1. Fótbolti 28.10.2012 16:19 Shaarawy hélt upp á tvítugsafmælið með sigurmarki AC Milan komst upp í áttunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Genoa, 1-0, á heimavelli. Þetta var aðeins þriðji sigur Milan í deildinni í vetur. Fótbolti 27.10.2012 20:45 Emil og félagar komnir í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu fínan 2-0 sigur á Lanciano í ítölsku B-deildinni í dag. Bæði mörkin komu úr vítum undir lokin. Fótbolti 27.10.2012 15:02 Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 13:35 Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39 Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 10:26 Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53 Mikilvægur sigur Emils og félaga Emil Hallfeðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 2-0 sigur á Livorno í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 15:04 Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna AC Milan Argentínumaðurinn Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna "Derby della Madonnina" eða borgarslaginn í Mílanó upp á íslenska tungu. Samuel skoraði eina markið þegar Inter Milan vann AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 8.10.2012 09:52 Inter vann borgarslaginn í Mílanó Argentínumaðurinn Walter Samuel tryggði Inter sigur á AC Milan í uppgjöri Mílanóliðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.10.2012 15:12 Emil skoraði fyrir Hellas Verona en það dugði ekki Emil Hallfreðsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í kvöld þegar lið hans Hellas Verona tapaði 1-2 fyrir Padova í 8. umferð ítölsku b-deildarinnar í fótbolta en leikurinn fór fram á heimavelli Padova. Fótbolti 5.10.2012 20:52 Bannið hjá þjálfara Juventus stytt um sex mánuði Antonio Conte, þjálfari Juventus, var dæmdur í tíu mánaða bann fyrir tímabilið vegna þess að hann tilkynnti ekki um það þegar leikmenn hans hagræddu úrslitum þegar hann þjálfaði Siena tímabilið 2010-11. Íþróttadómstóll Ítalíu hefur nú stytt bannið um sex mánuði. Fótbolti 5.10.2012 17:03 Stuðningsmenn Milan brjálaðir út í Robinho Það logar allt stafna á milli hjá AC Milan enda gengur hvorki né rekur hjá félaginu þessa dagana. Um helgina gerði liðið 1-1 jafntefli gegn Parma og hefur aðeins unnið tvo leiki af sjö í vetur. Fótbolti 1.10.2012 13:05 Pato mun bráðlega snúa til baka á knattspyrnuvöllinn Brasilíski framherjinn Alexandre Pato gæti loksins verið á leiðinni á völlinn á ný en hann hefur verið að glíma við þráðlátt meiðsli. Fótbolti 30.9.2012 15:50 Inter Milan bar sigur úr býtum gegn Fiorentina | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð mikið um spennandi og skemmtilega leiki. Fótbolti 30.9.2012 20:48 Juventus enn taplaust á toppnum Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Fótbolti 29.9.2012 20:41 Klose bað dómarann um að dæma af mark sem hann skoraði Þjóðverjinn Miroslav Klose á von á háttvísisverðlaunum eftir að hafa sýnt af sér fádæma hátterni í leik Napoli og Lazio í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:15 Botnbarátta blasir við Milan Ítalska stórliðið AC Milan á í miklu vandræðum í upphafi tímabils í ítölsku A-deildinni. Liðið tapaði 2-1 fyrir Udinese í dag og missti tvo leikmenn útaf með rautt spjald. Fótbolti 23.9.2012 21:47 Allegri valtur í sessi Þó svo tímabilið sé nýhafið er þegar orðið sjóðheitt undir Massimiliano Allegri, þjálfara AC Milan. Liðið er búið að tapa báðum heimaleikjum sínum í ítölsku deildinni. Fótbolti 18.9.2012 13:50 Bologna með ótrúlega endurkomu gegn Roma | Úrslit dagsins á Ítalíu Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og voru menn heldur betur á markaskónum. Fótbolti 16.9.2012 15:16 Ambrosini: Engar stjörnur til að redda okkur AC Milan hefur tapað tveimur fyrstu heimaleikjum sínum í efstu deild ítalska boltans á þessari leiktíð. Í gærkvöldi lá liðið 1-0 gegn Atalanta á San Siro. Fótbolti 15.9.2012 21:35 Allegri: Ég finn til með Conte Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, finnur til með kollega sínum, Antonio Conte þjálfara Juventus, sem dæmdur var í tíu mánaða leikbann í uppafi leiktíðar. Fótbolti 14.9.2012 09:50 Jovetic vildi ekki fara til Man. City Svartfellingurinn Stevan Jovetic hefur staðfest að hann hafnaði tækifæri til þess að ganga í raðir Man. City í sumar. Fótbolti 12.9.2012 09:31 Buffon verður áfram hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að markvörðurinn Gianluigi Buffon muni í næstu viku skrifa undir nýjan langtímasamning við Juventus. Fótbolti 9.9.2012 16:54 Fyrsti sigur Hellas Verona á tímabilinu Emil Hallfreðsson fékk ekki tækifæri til að spila með Hellas Verona gegn Reggina, hans gamla félagi, þegar þau mættust í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.9.2012 20:39 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 201 ›
Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. Fótbolti 5.11.2012 21:54
Inter stöðvaði Juventus - met AC Milan úr hættu Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Fótbolti 4.11.2012 10:46
Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. Fótbolti 31.10.2012 22:45
AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08
Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:03
Inter Milan vann öruggan sigur á Bologna | Úrslit dagsins á Ítalíu Sex leikur fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna öruggur sigur Inter Milan á Bologna 3-1. Fótbolti 28.10.2012 16:19
Shaarawy hélt upp á tvítugsafmælið með sigurmarki AC Milan komst upp í áttunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Genoa, 1-0, á heimavelli. Þetta var aðeins þriðji sigur Milan í deildinni í vetur. Fótbolti 27.10.2012 20:45
Emil og félagar komnir í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu fínan 2-0 sigur á Lanciano í ítölsku B-deildinni í dag. Bæði mörkin komu úr vítum undir lokin. Fótbolti 27.10.2012 15:02
Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 13:35
Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39
Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 10:26
Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53
Mikilvægur sigur Emils og félaga Emil Hallfeðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 2-0 sigur á Livorno í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 15:04
Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna AC Milan Argentínumaðurinn Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna "Derby della Madonnina" eða borgarslaginn í Mílanó upp á íslenska tungu. Samuel skoraði eina markið þegar Inter Milan vann AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 8.10.2012 09:52
Inter vann borgarslaginn í Mílanó Argentínumaðurinn Walter Samuel tryggði Inter sigur á AC Milan í uppgjöri Mílanóliðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.10.2012 15:12
Emil skoraði fyrir Hellas Verona en það dugði ekki Emil Hallfreðsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í kvöld þegar lið hans Hellas Verona tapaði 1-2 fyrir Padova í 8. umferð ítölsku b-deildarinnar í fótbolta en leikurinn fór fram á heimavelli Padova. Fótbolti 5.10.2012 20:52
Bannið hjá þjálfara Juventus stytt um sex mánuði Antonio Conte, þjálfari Juventus, var dæmdur í tíu mánaða bann fyrir tímabilið vegna þess að hann tilkynnti ekki um það þegar leikmenn hans hagræddu úrslitum þegar hann þjálfaði Siena tímabilið 2010-11. Íþróttadómstóll Ítalíu hefur nú stytt bannið um sex mánuði. Fótbolti 5.10.2012 17:03
Stuðningsmenn Milan brjálaðir út í Robinho Það logar allt stafna á milli hjá AC Milan enda gengur hvorki né rekur hjá félaginu þessa dagana. Um helgina gerði liðið 1-1 jafntefli gegn Parma og hefur aðeins unnið tvo leiki af sjö í vetur. Fótbolti 1.10.2012 13:05
Pato mun bráðlega snúa til baka á knattspyrnuvöllinn Brasilíski framherjinn Alexandre Pato gæti loksins verið á leiðinni á völlinn á ný en hann hefur verið að glíma við þráðlátt meiðsli. Fótbolti 30.9.2012 15:50
Inter Milan bar sigur úr býtum gegn Fiorentina | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð mikið um spennandi og skemmtilega leiki. Fótbolti 30.9.2012 20:48
Juventus enn taplaust á toppnum Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Fótbolti 29.9.2012 20:41
Klose bað dómarann um að dæma af mark sem hann skoraði Þjóðverjinn Miroslav Klose á von á háttvísisverðlaunum eftir að hafa sýnt af sér fádæma hátterni í leik Napoli og Lazio í kvöld. Fótbolti 26.9.2012 21:15
Botnbarátta blasir við Milan Ítalska stórliðið AC Milan á í miklu vandræðum í upphafi tímabils í ítölsku A-deildinni. Liðið tapaði 2-1 fyrir Udinese í dag og missti tvo leikmenn útaf með rautt spjald. Fótbolti 23.9.2012 21:47
Allegri valtur í sessi Þó svo tímabilið sé nýhafið er þegar orðið sjóðheitt undir Massimiliano Allegri, þjálfara AC Milan. Liðið er búið að tapa báðum heimaleikjum sínum í ítölsku deildinni. Fótbolti 18.9.2012 13:50
Bologna með ótrúlega endurkomu gegn Roma | Úrslit dagsins á Ítalíu Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og voru menn heldur betur á markaskónum. Fótbolti 16.9.2012 15:16
Ambrosini: Engar stjörnur til að redda okkur AC Milan hefur tapað tveimur fyrstu heimaleikjum sínum í efstu deild ítalska boltans á þessari leiktíð. Í gærkvöldi lá liðið 1-0 gegn Atalanta á San Siro. Fótbolti 15.9.2012 21:35
Allegri: Ég finn til með Conte Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, finnur til með kollega sínum, Antonio Conte þjálfara Juventus, sem dæmdur var í tíu mánaða leikbann í uppafi leiktíðar. Fótbolti 14.9.2012 09:50
Jovetic vildi ekki fara til Man. City Svartfellingurinn Stevan Jovetic hefur staðfest að hann hafnaði tækifæri til þess að ganga í raðir Man. City í sumar. Fótbolti 12.9.2012 09:31
Buffon verður áfram hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að markvörðurinn Gianluigi Buffon muni í næstu viku skrifa undir nýjan langtímasamning við Juventus. Fótbolti 9.9.2012 16:54
Fyrsti sigur Hellas Verona á tímabilinu Emil Hallfreðsson fékk ekki tækifæri til að spila með Hellas Verona gegn Reggina, hans gamla félagi, þegar þau mættust í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.9.2012 20:39