Þýski boltinn Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46 Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25 Ísak lagði upp er Düsseldorf tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir ótrúlegan 1-2 endurkomusigur gegn Magdeburg í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 19:06 Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46 Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42 Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina. Fótbolti 1.12.2023 12:01 Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Fótbolti 30.11.2023 17:00 Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37 Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28 Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30 Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30 Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01 Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46 Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46 Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44 Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30 Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30 Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46 Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9.11.2023 11:01 Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 17:00 Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01 Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33 „Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 2.11.2023 11:00 Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01 Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00 Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31 Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01 Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01 Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35 Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 116 ›
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46
Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25
Ísak lagði upp er Düsseldorf tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir ótrúlegan 1-2 endurkomusigur gegn Magdeburg í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 19:06
Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46
Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42
Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina. Fótbolti 1.12.2023 12:01
Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Fótbolti 30.11.2023 17:00
Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37
Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28
Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30
Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01
Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46
Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44
Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30
Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30
Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46
Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9.11.2023 11:01
Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 17:00
Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01
Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33
„Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 2.11.2023 11:00
Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01
Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00
Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31
Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01
Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01
Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31