Þýski boltinn Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 10:00 Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 11:46 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 13:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 13:22 Þýski boltinn | Pizarro skoraði tvö í sigri Bayern Bayern München lenti í tvígang undir á heimavelli gegn Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en tókst að snúa taflinu sér í vil í seinni hálfleik. Fótbolti 26.4.2014 22:22 Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 10:21 Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 20:12 Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22 Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 09:55 Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.4.2014 18:28 Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. Fótbolti 5.4.2014 15:41 Hyypia rekinn frá Leverkusen Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1. Fótbolti 5.4.2014 11:42 Thiago ekki með gegn United Thiago Alcantara verður fjarri góðu gamni þegar Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.3.2014 11:30 Bæjarar töpuðu sínu fyrstu stigum síðan í byrjun október Hoffenheim varð í dag fyrsta liðið síðan í byrjun október til að taka stig af Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðin gerðu 3-3 jafntefli í dag á Allianz-Arena í München. Fótbolti 29.3.2014 16:34 Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. Fótbolti 25.3.2014 21:04 United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06 Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:42 Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 11:26 Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 07:57 Guardiola tekur gagnrýni Keisarans Franz Beckenbauer þolir ekki að horfa á Bayern München spila fótbolta undir stjórn Spánverjans. Fótbolti 17.3.2014 10:28 Höness mun ekki áfrýja Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn. Fótbolti 14.3.2014 10:33 Uli Höness dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Forseti Bayern München viðurkenndi stórfellt skattalagabrot og fær að dúsa í fangaklefa í hálft fjórða ár. Enski boltinn 13.3.2014 13:21 Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11.3.2014 22:24 Skammarleg ummæli hjá Klopp Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.3.2014 12:59 Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. Fótbolti 11.3.2014 12:40 Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. Fótbolti 11.3.2014 11:01 Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. Fótbolti 10.3.2014 15:44 Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. Fótbolti 10.3.2014 12:37 Guardiola ósáttur eftir 6-1 sigur Bayern München er á mikilli siglingu undir stjórn Spánverjans Pep Guardiola. 6-1 sigur liðsins á Wolfsburg var þó ekki nóg til þess að gleðja Guardiola. Fótbolti 10.3.2014 09:56 Sextándi sigur Bayern í röð Bayern München bætti met í dag er liðið vann sinn sextánda sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.3.2014 18:12 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 116 ›
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 10:00
Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 11:46
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 13:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 13:22
Þýski boltinn | Pizarro skoraði tvö í sigri Bayern Bayern München lenti í tvígang undir á heimavelli gegn Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en tókst að snúa taflinu sér í vil í seinni hálfleik. Fótbolti 26.4.2014 22:22
Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 10:21
Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 20:12
Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22
Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 09:55
Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.4.2014 18:28
Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. Fótbolti 5.4.2014 15:41
Hyypia rekinn frá Leverkusen Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1. Fótbolti 5.4.2014 11:42
Thiago ekki með gegn United Thiago Alcantara verður fjarri góðu gamni þegar Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.3.2014 11:30
Bæjarar töpuðu sínu fyrstu stigum síðan í byrjun október Hoffenheim varð í dag fyrsta liðið síðan í byrjun október til að taka stig af Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðin gerðu 3-3 jafntefli í dag á Allianz-Arena í München. Fótbolti 29.3.2014 16:34
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. Fótbolti 25.3.2014 21:04
United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06
Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:42
Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 11:26
Robben framlengdi samning sinn við Bayern Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017. Fótbolti 20.3.2014 07:57
Guardiola tekur gagnrýni Keisarans Franz Beckenbauer þolir ekki að horfa á Bayern München spila fótbolta undir stjórn Spánverjans. Fótbolti 17.3.2014 10:28
Höness mun ekki áfrýja Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn. Fótbolti 14.3.2014 10:33
Uli Höness dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Forseti Bayern München viðurkenndi stórfellt skattalagabrot og fær að dúsa í fangaklefa í hálft fjórða ár. Enski boltinn 13.3.2014 13:21
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11.3.2014 22:24
Skammarleg ummæli hjá Klopp Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.3.2014 12:59
Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. Fótbolti 11.3.2014 12:40
Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. Fótbolti 11.3.2014 11:01
Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. Fótbolti 10.3.2014 15:44
Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. Fótbolti 10.3.2014 12:37
Guardiola ósáttur eftir 6-1 sigur Bayern München er á mikilli siglingu undir stjórn Spánverjans Pep Guardiola. 6-1 sigur liðsins á Wolfsburg var þó ekki nóg til þess að gleðja Guardiola. Fótbolti 10.3.2014 09:56
Sextándi sigur Bayern í röð Bayern München bætti met í dag er liðið vann sinn sextánda sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.3.2014 18:12