Þýski boltinn

Fréttamynd

Bruno Labbadia verður þriðji þjálfari Stuttgart á tímabilinu

Bruno Labbadia hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og mun verða kynntur til leik seinna í dag. Labbadia fær það krefjandi verkefni að koma þessu gamla stórliði upp út fallsæti en það eru aðeins þrjú ár síðan liðið varð þýskur meistari.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi lék allan leikinn í jafnteflisleik

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í þriðja sinn á tímabilinu og lék allan leikinn þegar liðið vann gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nürnberg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi: Er alltaf klár þegar kallið kemur

Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali á heimasíðu FIFA, fifa.com, þar sem hann ræðir um fyrstu mánuðina í herbúðum þýska liðsins Hoffenheim. Hafnfirðingurinn hefur slegið í gegn hjá félaginu og skoraði 5 mörk í 11 leikjum þó svo hann fái ekki alltaf að spila mikið.

Fótbolti
Fréttamynd

Eitt sinn kallaður Saddam en nú er það Skröggur

Felix Magath, þjálfari Schalke, er umdeildur maður og hefur meðal annars verið kallaður Saddam og öðrum álíka vinsælum nöfnum. Hann hefur fengið nýtt nafn þetta árið eftir að hann ákvað að stytta jólafrí leikmanna liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísmaðurinn Gylfi Þór slær í gegn

Gylfi Þór Sigurðsson gengur undir nafninu ísmaðurinn í þýskum fjölmiðlum í dag eftir jöfnunarmarkið sem hann skoraði fyrir Hoffenheim gegn Leverkusen í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrenna Raúl gegn Werder Bremen í gær - myndband

Spánverjinn Raúl Gonzalez skoraði þrennu fyrir Schalke 04 í 4-0 stórsigri á Meistaradeildarliði Weerder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fyrsta þrennan hans fyrir þýska félagið síðan að hann kom þangað frá Real Madrid í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tap hjá Gylfa og félögum

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í dag tapaði á heimavelli gegn Freiburg. Gylfi Þór spilaði allan leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Wiese skammast sín fyrir tapið

Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert breyst eftir dauða Enke

Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery verður klár eftir helgi

Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Lahm hjá Bayern til 2016

Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery vill ekki missa Schweinsteiger

Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta.

Fótbolti
Fréttamynd

Höness og Van Gaal vinir á ný

Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga.

Fótbolti