
Vestri

Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni
Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík.

Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví
Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví.

Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld
Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós.

Vestri skoraði fjögur á sjö mínútum og er á leið í átta liða úrslit
Það var Lengjudeildarslagur þegar að Vestri tók á móti Þór í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Markalaust var í hálfleik, en heimamenn skoruðu fjögur í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan 4-0 sigur.

Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn
Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0.

Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum
Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima.

Tíu leikmenn Vestra unnu Gróttu eftir ótrúlegan lokakafla
Vestri vann 4-3 sigur á Gróttu í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Ísafirði. Sigurinn skýtur vestanmönnum upp í 4. sæti deildarinnar.

Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan
Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma.

Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs
Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla.

Jón Þór tekinn við Vestra
Jón Þór Hauksson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. Hann hefur skrifað undir samning við félagið út tímabilið.

Breytingar hjá Vestra
Heiðar Birnir Torleifsson er hættur sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Kórdrengir upp í þriðja sæti eftir sigur gegn Vestra
Kórdrengir unnu í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn Vestra í Lengjudeild karla. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en það eru Kórdrengir sem halda í við toppliðin með sigrinum.

Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni
Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan.

ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði
ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar.

Öruggt hjá Vestra í Vesturlandsslagnum
Vestri vann öruggan 3-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í síðasta leik sjöundu umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta síðdegis. Víkingar leita enn síns fyrsta sigurs í sumar.

Vestri í úrvalsdeildina
Vestri mun leika í deild þeirra bestu í íslenskum körfubolta karla á næstu leiktíð.

Vestri einum sigri frá Dominos og gömlu þjálfararnir hjálpa til bak við tjöldin
Vestri er 2-1 yfir í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta og þarf því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í Domino's deildinni eftir sjö ára fjarveru.

Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum
Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.

Vestri sótti endurkomusigur gegn Þrótti R.
Þróttur Reykjavík tók á móti Vestra í annari umferð Lengjudeildar karla í dag. Vestri voru marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en unnu á einhvern ótrúlegan hátt 3-1 sigur.