Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina

Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Körfuboltaveisla

Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint og boðið verður upp á bæði Skiptiborð og Bónus Körfuboltakvöld.

Sport