
Unga fólkið og kosningar

„Þetta eru allt einhverjir hakkarar sem vilja stækka Elko“
Hvaða lög lýsa flokkunum best og hvert er stærsta kosningaloforðið? Álitsgjafar unga fólksins greina kosningabaráttuna.

„Mér gæti ekki verið meira sama um það hvort við tökum upp evruna eða ekki“
Hvað hefur ungt fólk um kosningabaráttuna að segja? Hvaða málefni skipta mestu máli og hverju er unga fólkið alls ekki að velta fyrir sér? Hvaða frambjóðandi er skemmtilegastur og er einhver stjarna kosningabaráttunnar?

Safngripir Sigmundar Davíðs og Eurovision lög á flestum tungumálum: „Þetta hefur aðeins farið úr böndunum“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi er mikill safnari og safnar flestu. Við fengum að skoða hluta af safninu.

Kynnumst ungum frambjóðendum: „Hver ól hann upp?“
Hvers vegna vill ungt fólk vinna á Alþingi? Afhverju varð flokkurinn sem þau eru í fyrir valinu? Er pólitíkin skemmtileg?

Frambjóðendur afhjúpa leynda hæfileika: „Ég veit að þetta er ekki sniðugt fyrir stjórnmálamann að segja“
Flestir hafa leynda hæfileika og eru frambjóðendur flokkanna engin undantekning. Í myndbandinu má sjá leynda hæfileika Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Gunnarssonar.

Oddvitar smakka kosningasamlokur: „Hvað er þetta sem er á þessu?“
Ef formenn flokkanna væru samlokur væru þeir líklega þessar sem sjást í myndbandinu. Kvikmyndagerðarmaðurinn Víðir Hólm fór yfir stóru málin og bauð oddvitum í mat.