Framhaldsskólaleikarnir

Fréttamynd

Framhaldsskólakennarar funda hjá sátta­semjara

Samninganefnd framhaldskólakennara mætti til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Til stendur að ræða fyrst og fremst þau atriði er snúa að kjaraviðræðum framhaldskólakennara en í hópnum eru einnig aðrir fulltrúar Kennarasambands Íslands, þeirra á meðal Magnús Þór Jónsson formaður. Þá átti samninganefnd sveitarfélaga fund hjá ríkissáttasemjara í morgun em formaður nefndarinnar segir fátt nýtt að frétta úr viðræðum við grunn- og leikskólakennara.

Innlent
Fréttamynd

Fundinum lokið án árangurs

Fundi kennara, sveitarfélaga og ríkis er lokið án árangurs. Ekki er búið að taka ákvörðun hvenær næsti fundur verði. Fundur í kjaradeilu framhaldsskóla hefur verið boðaður.

Innlent
Fréttamynd

FSu leikur til úr­slita í fyrstu til­raun: „Erum eigin­lega ekki hræddir við neitt lengur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands, FSu, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í fyrstu tilraun eftir sigur gegn tvöföldum meisturum Tækniskólans í undanúrslitum í síðustu viku. Róbert Khorchai Angeluson, liðsmaður FSu, segir að þrátt fyrir að skólinn sé að taka þátt í fyrsta skipti óttist liðið ekki neitt fyrir úrslitin.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Hnakkar og djúpsteikt pylsa í FSu

Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Eva leitar að Bjarna Ben í FG

Önnur viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MÁ og FG áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heimsókn í skóla: Eva hræðist unglingana í MS

Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Rafíþróttir
  • «
  • 1
  • 2