
Þjóðadeild kvenna í fótbolta

Agla María: Mér finnst þetta metnaðarfull ráðning
Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Danmörku annað kvöld í næstsíðasta heimaleiknum sínum í Þjóðadeildinni.

Móðurhlutverkið hefur hjálpað Söndru Maríu að verða betri leikmaður
Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen. Segir ákveðna eiginleika móðurhlutverksins hafa nýst sér í að verða betri leikmaður og liðsfélagi.

Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“
Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið.

Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska.

Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna
Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM.

Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins
Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi.

Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október.

Svona var blaðamannafundur Þorsteins
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur.

Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“
KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana.

Ásthildur kallar eftir naflaskoðun en segir að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta náði í þrjú stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en frammistaða liðsins var ekki góð. Liðið marði sigur á heimavelli á móti lélegasta liði riðilsins og steinlá síðan á móti Þjóðverjum þar sem liðið gerði ekkert sóknarlega.

Danir völtuðu yfir Walesverja
Danir unnu afar öruggan 5-1 útisigur er liðið heimsótti Walesverja í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í riðli okkar Íslendinga í kvöld.

Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 4-0 tap, og hefði vel getað tapað stærra, er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna.

„Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“
„Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta.

„Alls ekki nógu gott“
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag.

Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn.

Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit
Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað.

Þýski landsliðsþjálfarinn fjarverandi á móti Íslandi í dag
Þýska kvennalandsliðið í fótbolta er í vandræðum þessi misserin og þetta er því góður tími fyrir íslensku stelpurnar að mæta þeim í Þjóðadeildinni. Liðin mætast í Bochum í dag.

Glódís einn besti leikmaður heims í dag
Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun.

„Ég hoppaði af gleði“
Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom.

Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær.

„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales.

„Laugardalsvöllur verður að vera okkar gryfja í þessu móti“
Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerði sigurmarkið og var afar ánægð með sigurinn.

Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi
Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik.

„Munum taka íslensku geðveikina á þetta gegn Þýskalandi“
Telma Ívarsdóttir, markmaður Íslands, var afar ánægð með að hafa haldið hreinu og náð í þrjú stig í fyrsta leik í Þjóðadeildinni.

Einkunnir Íslands: Glódís og Telma stálu senunni
Stjörnurnar sem skinu skærast í íslenska liðinu í kvöld, í sigrinum gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, voru aftastar á vellinum.

Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum
Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag.

Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með
Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA.

„Búið að vera æðislegt“
Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur.

„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“
Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið.

Svona var blaðamannafundur KSÍ
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ sem fór fram í morgun.