
WNBA

Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA
Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann.

Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir
Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs.

Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA
Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu.

Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn
Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury.

Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna
Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar.

Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik
Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld.

Annað ljótt brot á Caitlin Clark orðið að fjölmiðlafári
Einvígi tveggja körfuboltakvenna á fyrsta ári í WNBA heldur áfram að búa til fyrirsagnir í bandarískum fjölmiðlum.

WNBA-deildin að slá öll met
Caitlin Clark áhrifin eru svo sannarlega mikil enda er áhuginn á WNBA-deildinni í nýjum hæðum með komu hennar í deildina.

Meiðsli settu strik í reikninginn og biðin eftir fyrsta sigrinum lengist
Caitlin Clark þurfti að víkja tímabundið af velli vegna meiðsla í 84-86 tapi Indiana Fever gegn Connecticut Sun. Indiana liðið hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu.

Bað Caitlin Clark afsökunar á karlrembunni í sér
Blaðamaður í nýrri heimaborg körfuboltastjörnunnar Caitlin Clark hefur beðist afsökunar á hátterni sínu og segir hegðun sína á fyrsta blaðamannafundi körfuboltakonunnar hafa verið heimskulega.

Curry reyndi að fá Clark til Under Armour en Nike hafði betur
Körfuboltakonan Caitlin Clark mun skrifa undir nýjan risa skósamning við Nike. Hún fær sinn eigin einkennisskó hjá Nike.

Mætti fyrst allra í Prada og var valin fyrst
Caitlin Clark var valin fyrst í nýliðavali WNBA deildarinnar í nótt og það kom eflaust engum á óvart.

Allt breytt vegna Caitlin Clark
Það er ekkert WNBA lið búið að velja körfuboltakonuna Caitlin Clark enda nýliðvalið ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Önnur félög í deildinni og sjónvarpsrétthafar eru þó farin að hegða sér eins og hún sé orðin leikmaður í deildinni.

Pabbi Plum lét hana labba heim ef hún tapaði
Kelsey Plum er í hópi bestu leikmanna WNBA deildarinnar og varð á dögunum meistari annað árið í röð með liði Las Vegas Aces.

Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver
New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt.

Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“
Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA.

Golden State Warriors fær kvennalið samþykkt í WNBA
Golden State Warriors mun tefla fram liði í WNBA-deildinni frá og með árinu 2025. WNBA hefur samþykkt umsókn Warriors og ákveðið þar með að fjölga liðum í deildinni.

New York á loksins lið í lokaúrslitum
New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces.

A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir
Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum.

Handtekinn fyrir að ganga í skrokk á kærustunni
Kevin Porter Jr., leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið handtekinn fyrir að ganga í skrokk á, og reyna að kyrkja, kærustu sína. Sú heitir Kysre Gondrezick og er fyrrverandi leikmaður í WNBA-deildinni.

Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka
Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka.