Elín Íris Fanndal

Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna
Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem nú er til afgreiðslu á Alþingi er lagður grunnur að því að fleiri nemendur fái hluta námslána sinna breytt í styrk en nú er.

Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli?
Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undanfarnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem með þrautseigju sinni og elju hefur unnið stórsigur, Sigurður Helgi Pálmason í öðru er fullkomnlega verðugur fulltrúi Reykjanesbæjar, bæjar sem rær lífróður og þarf nauðsynlega að fá sína rödd inn á Alþingi.

Flokkur fólksins á meðal fólks
Undirrituð lagði á dögunum upp í ferðalag með samflokksmönnum sem skipa efstu fjögur sætin í framboði okkar í Suðurlandskjördæmi.

Íslensk verðtrygging á mannamáli!
Það er alkunna hér að ungu fólki er refsað grimmilega af bankastofnunum, taki það ákvörðun að mennta sig á háskólastigi. Hérlendis er því reyndar haldið fram af mörgum að öll verðtrygging sé af hinu góða og kannski einnig bráðnauðsynleg.