Evrópudeild UEFA Armenía eða Makedónía bíður Liverpool Tímabilið hjá Liverpool hefst snemma í ár þar sem liðið þarf að taka þátt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 16.7.2010 12:37 Blikar gætu farið til Noregs Breiðablik mun spila gegn norska liðinu Aalesund í 3. umferð Evrópudeildar UEFA takist liðinu að slá út skoska liðið Motherwell. Fótbolti 16.7.2010 12:31 KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 15.7.2010 22:37 Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31 Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. Fótbolti 15.7.2010 19:10 Ólafur: Aldrei séð aðra eins rigningu Það styttist í Evrópuleik Motherwell og Breiðabliks sem fram fer í Skotlandi í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.7.2010 15:18 The Sun kallar Alfreð hinn nýja Eið Smára Blikinn Alfreð Finnbogason er í viðtali við breska slúðurblaðið The Sun í dag vegna Evrópuleiks Blika og Motherwell sem fer fram á morgun. Þar er Alfreð kallaður hinn nýi Eiður Smári og talað um skoskan bakgrunn Alfreðs en hann bjó um tíma í Edinborg. Fótbolti 14.7.2010 09:29 Fylkir úr leik Fylkir hefur lokið þáttöku sinni í Evrópudeild UEFA í ár eftir tap á heimavelli, 1-3, fyrir Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.7.2010 20:52 KR komið áfram í Evrópudeildinni KR komst í kvöld í aðra umferð Evrópudeildar UEFA er liðið gerði jafntefli, 2-2, við norður-írska liðið Glentoran ytra. KR vann fyrri leikinn 3-0 og því örugglega áfram, 5-2. Fótbolti 8.7.2010 20:18 Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar "Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 22:21 Moldsked: Stórslys ef við töpum þessu niður Norski markvörðurinn hjá KR, Lars Ivar Moldsked, átti fínan leik í marki KR gegn Glentoran í kvöld og hélt marki sínu hreinu. Hann varði eitt dauðafæri og greip vel inn í leikinn. Fótbolti 1.7.2010 22:10 Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 09:39 Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Fótbolti 12.5.2010 22:34 Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 12.5.2010 22:42 Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 12.5.2010 22:19 Forlan tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Úrúgvæinn Diego Forlan var hetja Atletico Madrid er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fulham í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildar UEFA. Sport 12.5.2010 21:16 Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. Fótbolti 30.4.2010 08:46 Atletico í úrslit - Liverpool situr eftir með sárt ennið Atletico Madrid mætir Fulham í úrslitum Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir framlengdan leik Atletico og Liverpool í kvöld. Liverpool vann leikinn, 2-1, en Atletico fer í úrslit á útivallarmarkinu. Fótbolti 29.4.2010 21:35 Fulham í úrslit eftir dramatískan sigur Fulham tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA með dramatískum 2-1 sigri á HSV á Craven Cottage. Fótbolti 29.4.2010 20:59 Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Enski boltinn 28.4.2010 13:59 Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 15:39 Hodgson: Eigum hrós skilið Hamburger SV og Fulham gerðu markalaust jafntefli í Þýskalandi í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.4.2010 22:19 Benítez: Það er bara hálfleikur „Við fengum á okkur furðulegt mark og skoruðum mark sem hefði átt að standa en var dæmt af. En það er í lagi, það er bara hálfleikur," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir leikinn í Madríd í kvöld. Fótbolti 22.4.2010 21:19 Forlan tryggði sigur á Liverpool - Markalaust í Þýskalandi Fyrri leikjunum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er lokið. Atletico Madrid vann heimasigur á Liverpool 1-0 þar sem Diego Forlan skoraði eina markið. Fótbolti 22.4.2010 20:53 Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. Enski boltinn 22.4.2010 12:49 Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 22:22 Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. Fótbolti 21.4.2010 16:25 Liverpool-liðið er komið í mark í maraþoninu suður eftir Evrópu Liverpool-liðið er komið til Madrid og getur nú byrjað formlegan undirbúning sinn fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fer á morgun. Liverpool gat ekki flogið nema allra síðasta hluta ferðarinnar vegna öskufallsins úr eldstöðinni í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 21.4.2010 13:13 Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. Enski boltinn 21.4.2010 09:04 Benayoun: Við ætlum að vinna Evrópudeildina fyrir Torres Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun segir leikmenn liðsins ætla að sýna Fernando Torres þakklæti sitt með því að vinna fyrir hann Evrópudeildina. Fernando Torres er meiddur á hné og verður ekki með Liverpool í undanúrslitaleikjunum á móti Atletico Madrid. Enski boltinn 20.4.2010 16:37 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 78 ›
Armenía eða Makedónía bíður Liverpool Tímabilið hjá Liverpool hefst snemma í ár þar sem liðið þarf að taka þátt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 16.7.2010 12:37
Blikar gætu farið til Noregs Breiðablik mun spila gegn norska liðinu Aalesund í 3. umferð Evrópudeildar UEFA takist liðinu að slá út skoska liðið Motherwell. Fótbolti 16.7.2010 12:31
KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 15.7.2010 22:37
Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31
Veigar klikkaði á tveimur vítum í jafntefli Stabæk í Evrópudeildinni Veigar Páll Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Stabæk í fyrri leik liðsins á móti Dnepr frá Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. Hann klikkaði hinsvegar á tveimur vítum í leiknum sem fram fór á heimavelli Stabæk. Fótbolti 15.7.2010 19:10
Ólafur: Aldrei séð aðra eins rigningu Það styttist í Evrópuleik Motherwell og Breiðabliks sem fram fer í Skotlandi í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.7.2010 15:18
The Sun kallar Alfreð hinn nýja Eið Smára Blikinn Alfreð Finnbogason er í viðtali við breska slúðurblaðið The Sun í dag vegna Evrópuleiks Blika og Motherwell sem fer fram á morgun. Þar er Alfreð kallaður hinn nýi Eiður Smári og talað um skoskan bakgrunn Alfreðs en hann bjó um tíma í Edinborg. Fótbolti 14.7.2010 09:29
Fylkir úr leik Fylkir hefur lokið þáttöku sinni í Evrópudeild UEFA í ár eftir tap á heimavelli, 1-3, fyrir Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 8.7.2010 20:52
KR komið áfram í Evrópudeildinni KR komst í kvöld í aðra umferð Evrópudeildar UEFA er liðið gerði jafntefli, 2-2, við norður-írska liðið Glentoran ytra. KR vann fyrri leikinn 3-0 og því örugglega áfram, 5-2. Fótbolti 8.7.2010 20:18
Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar "Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 22:21
Moldsked: Stórslys ef við töpum þessu niður Norski markvörðurinn hjá KR, Lars Ivar Moldsked, átti fínan leik í marki KR gegn Glentoran í kvöld og hélt marki sínu hreinu. Hann varði eitt dauðafæri og greip vel inn í leikinn. Fótbolti 1.7.2010 22:10
Glentoran: Þrír í fríi og þjálfarinn upp í stúku KR mætir í kvöld Glentoran frá Norður-Írlandi í fyrstu umferðar forkeppni Evrópudeildar UEFA. Glentoran mun þó sakna nokkurra leikmanna í kvöld. Fótbolti 1.7.2010 09:39
Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Fótbolti 12.5.2010 22:34
Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 12.5.2010 22:42
Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 12.5.2010 22:19
Forlan tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Úrúgvæinn Diego Forlan var hetja Atletico Madrid er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fulham í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildar UEFA. Sport 12.5.2010 21:16
Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. Fótbolti 30.4.2010 08:46
Atletico í úrslit - Liverpool situr eftir með sárt ennið Atletico Madrid mætir Fulham í úrslitum Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir framlengdan leik Atletico og Liverpool í kvöld. Liverpool vann leikinn, 2-1, en Atletico fer í úrslit á útivallarmarkinu. Fótbolti 29.4.2010 21:35
Fulham í úrslit eftir dramatískan sigur Fulham tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA með dramatískum 2-1 sigri á HSV á Craven Cottage. Fótbolti 29.4.2010 20:59
Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Enski boltinn 28.4.2010 13:59
Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 15:39
Hodgson: Eigum hrós skilið Hamburger SV og Fulham gerðu markalaust jafntefli í Þýskalandi í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 22.4.2010 22:19
Benítez: Það er bara hálfleikur „Við fengum á okkur furðulegt mark og skoruðum mark sem hefði átt að standa en var dæmt af. En það er í lagi, það er bara hálfleikur," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir leikinn í Madríd í kvöld. Fótbolti 22.4.2010 21:19
Forlan tryggði sigur á Liverpool - Markalaust í Þýskalandi Fyrri leikjunum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er lokið. Atletico Madrid vann heimasigur á Liverpool 1-0 þar sem Diego Forlan skoraði eina markið. Fótbolti 22.4.2010 20:53
Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. Enski boltinn 22.4.2010 12:49
Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 22:22
Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. Fótbolti 21.4.2010 16:25
Liverpool-liðið er komið í mark í maraþoninu suður eftir Evrópu Liverpool-liðið er komið til Madrid og getur nú byrjað formlegan undirbúning sinn fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fer á morgun. Liverpool gat ekki flogið nema allra síðasta hluta ferðarinnar vegna öskufallsins úr eldstöðinni í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 21.4.2010 13:13
Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. Enski boltinn 21.4.2010 09:04
Benayoun: Við ætlum að vinna Evrópudeildina fyrir Torres Liverpool-maðurinn Yossi Benayoun segir leikmenn liðsins ætla að sýna Fernando Torres þakklæti sitt með því að vinna fyrir hann Evrópudeildina. Fernando Torres er meiddur á hné og verður ekki með Liverpool í undanúrslitaleikjunum á móti Atletico Madrid. Enski boltinn 20.4.2010 16:37