Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Rúrik og félagar unnu í Skotlandi

Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn dæmir hjá FH-bönunum í Bate Borisov

Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo. Kristinn Jakobsson mun dæma leikinn hjá FH-bönunum í BATE Borisov.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúrik skoraði fyrir OB

OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári: Þetta er svekkjandi

Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum svekktur með að hafa fallið úr leik í Evrópudeild UEFA fyrir Motherwell í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

The Sun kallar Alfreð hinn nýja Eið Smára

Blikinn Alfreð Finnbogason er í viðtali við breska slúðurblaðið The Sun í dag vegna Evrópuleiks Blika og Motherwell sem fer fram á morgun. Þar er Alfreð kallaður hinn nýi Eiður Smári og talað um skoskan bakgrunn Alfreðs en hann bjó um tíma í Edinborg.

Fótbolti