
Bárðarbunga

Skjálfti af stærð 4,8 í Bárðarbungu
Jarðskjálfti af stærð 4,8 mældist í Bárðarbungu klukkan 8:41 í morgun. Nokkrir eftirskjálfatar hafa mælst síðan þá. Undanfarin ár hafa mælst nokkrir skjálftar af svipaðri stærðargráðu á svæðinu.

Skjálftar í Bárðarbungu og Goðabungu
Um klukkan eitt í nótt varð skjálfti af stærðinni 3,8 í Bárðarbungu í Vatnajökli og um 20 mínútum síðar reið yfir skjálfti af stærðinni 3,0 í Goðabungu í Mýrdalsjökli.

Meira þurfi svo að náttúruvársérfræðingar fari í viðbragðsstöðu
Náttúruvársérfræðingur segir að meira þurfi til að koma svo að sérfræðingar í jarðhræringum fari í viðbragðsstöðum. Skjálftavirkni í Bárðarbungu sé eðlileg enda hafi stærri skjálftar mælst reglulega í öskjunni síðustu ár.

Stór skjálfti í Bárðarbungu
Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.

Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu
Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð.

Jarðskjálfti í Bárðarbungu af stærðinni 3,5
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu klukkan 08:16 í morgun.

Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun
Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun.

Stór skjálfti í Bárðarbungu
Rétt upp úr klukkan átta í morgun varð jarðskjálfti í sunnanverðri Bárðarbungu sem mældist 4.4 að stærð.

Stærri skjálfti í Bárðarbungu vegna kvikusöfnunar
Skjálfti 4,1 að stærð varð í Bárðarbunguöskjunni klukkan 7:02 í morgun. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Náttúruvársérfræðingur segir skjálftann í morgun, og fyrri skjálftar á svæðinu á síðustu mánuðum, skýrast af kvikusöfnun. Engin merki eru um gosóróa.

Skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu
Jarðskjálfti að stærð 4,8 mældist í norðvesturenda Bárðarbunguöskjunnar skömmu eftir klukkan tíu í morgun.

Skjálfti að stærð 3,6 við Bárðarbungu
Þrír jarðskjálftar urðu í Bárðarbunguöskjunni á fjórða tímanum í dag. Mældist sá stærsti 3,6 að stærð klukkan 15:35, sjö kílómetra austsuðaustur af Bárðarbungu. Engin merki eru um óróa eða óeðlilega virkni á svæðinu.

Jarðskjálfti að stærð 3,7 í Bárðarbungu
Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 varð um 8,5 kílómetra austur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan tíu í kvöld.

Skjálfti 4,0 að stærð í Bárðarbungu
Skjálfti 4,0 að stærð varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 02:29 í nótt.

Stór jarðskjálfti við Bárðarbungu
Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð við Bárðarbungu á tólfta tímanum í dag. Nákvæm staðsetning er 5,0 km SSA af Bárðarbungu. Minniháttar skjálfti fylgdi síðan í kjölfarið.

Stærsti jarðskjálfti í Bárðarbungu frá því í apríl
Jarðskjálfti upp á 4,8 að stærð varð í austanverðri Bárðarbungu rétt eftir miðnætti í nótt. Hann er sá stærsti í eldstöðinni frá því í janúar og apríl en þeir skjálftar voru jafnstórir þessum.

Skjálfti í Bárðarbunguöskju
Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni.

Silne trzęsienie koło wulkanu Bárðarbunga
Silne trzęsienie ziemi w okolicy wulkanu Bárðarbunga.

Snarpur skjálfti í Bárðarbungu
Snarpur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu í nótt, þrír komma fimm að stærð.

Bárðarbunga sennilega öflugasta eldstöðvarkerfi landsins
Bárðarbunga er sennilega öflugasta eldstöðvakerfi landsins og í undirbúningi fyrir næsta gos. Ásamt því að vera hugsanlega það öflugasta er Bárðarbunga einnig viðamesta eldstöðvarkerfi landsins, allt að 190 kílómetra langt og 25 kílómetra breitt.

Bárðarbunga gýs að jafnaði tvisvar á öld: „Þetta er heilmikil skjálftavirkni sem hefur verið“
Öflugir skjálftar samhliða kvikusöfnun í Bárðarbungu gæti varað í áratugi. 26 gos hafa verið í Bárðarbungu síðustu 1.100 árin, sem gerir ríflega 2 gos á öld. Síðasta leiddu væringar í Bárðarbungu til stórs goss í Holuhrauni.

Tóku ratsjármyndir af Bárðarbungu
Landhelgisgæsla Íslands flaug yfir Bárðarbungu í gær og tók ratsjármyndir eftir jarðskjálftann sem varð við Bárðarbungu í fyrrinótt.

Jarðskjálftinn stærri en í fyrstu var talið
Jarðskjálftinn í Bárðarbungu í nótt reyndist vera 4,8 að stærð, en ekki 4,5 eins og í fyrstu var talið. Engin merki um gosóróa eru merkjanleg í grennd við Bárðarbungu.

Skjálfti í Bárðarbunguöskjunni í nótt
Jarðskjálfti að stærð 4,5 varð rétt fyrir klukkan fjögur í nótt í norðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni.

Jarðskjálfti mældist í Bárðarbungu
Engir eftirskjálftar hafa fylgt og engin merki eru um gosóróa.

Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni
Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið.

Snarpir skjálftar í Bárðarbungu
Tveir snarpir skjálftar mældust við Bárðarbungu skömmu eftir klukkan tvö í nótt.

Stórir skjálftar í Bárðarbungu
Í morgun klukkan 05:46 varð skjálfti í Bárðarbungu að stærð 3,8. Stuttu

Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu
Jarðskjálfti að stærð 4,2 varð í Bárðarbungu klukkan 21:23 í dag.

Skjálfti að stærð 3,4 í Bárðarbungu
Jarðskjálfti, sem mældist 3,4 stig, varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni laust fyril klukkan hálf sjö í morgun.

Skjálfti í Bárðarbungu
2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt.