Fimleikar

Fréttamynd

Valgarð og Sif valin fimleikafólk ársins

Valgarð Reinhardsson, 18 ára fimleikamaður úr Gerplu og Sif Pálsdóttir, 27 ára hópfimleikakona úr Gerplu hafa verið valin fimleikafólk ársins 2014 af stjórn Fimleikasambands Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins.

Sport
Fréttamynd

Framkvæmdin heppnaðist fullkomlega

Evrópumeistaramótinu í fimleikum lauk í Laugardalshöllinni á laugardag og þótti framkvæmd mótsins vera til mikillar fyrirmyndar. í fjölmennum hópi sjálboðaliða mótsins voru fulltrúar annarra sérsambanda ÍSÍ.

Sport
Fréttamynd

Myndasyrpa úr Laugardal

Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í Laugardal í gær, en þar var mikið fjör og mikil stemning. Íslenska landsliðið lenti í öðru sæti eftir hetjulega baráttu við Svía.

Sport
Fréttamynd

Danir hlutskarpastir

Danir unnu fimm af sex gullverðlaununum sem í boði voru á Evrópumótinu í hópfimleikum í karlaflokki sem fram fóru í í Laugardal í vikunni og um helgina.

Sport
Fréttamynd

Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur

Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag.

Sport
Fréttamynd

Þórdís: Nutum hverrar mínútu

Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn.

Sport
Fréttamynd

Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu

Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Dreymir um fimleikahús í Breiðholtið

Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, kennir nú fimleika að nýju en ekki hafa verið æfðir fimleikar hjá félaginu í þrjátíu ár. Byrjað er nánast á núlli og er nú safnað fyrir tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi í Breiðholt

Lífið
Fréttamynd

Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum

Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti

Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun

Sport
Fréttamynd

Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag

Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag.

Sport
Fréttamynd

Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir

Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð.

Sport
Fréttamynd

Systur í Íslandsmetaformi á Reykjavíkurleikunum

Þuríður Erla Helgadóttir og Lilja Lind Helgadóttir stóðu sig vel á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Þær koma úr hópi krossfit-stelpnanna sem eru að koma ólympískum lyftingum kvenna á kortið á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Dominiqua Alma vann fimleikaafrek ársins 2013

Dominiqua Alma Belanyi fékk Afreksbikar Fimleikasambands Íslands á Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands sem var haldin í gær í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Glænýtt lið hjá Gerplu

Gerpla á titil að verja á Norðurlandameistaramótinu í fimleikum sem fram fer í Odense í Danmörku í dag. Gerpla vann mótið sem fram fór í Larvik í Noregi fyrir tveimur árum. Liðið hefur verið gríðarlega sigursælt undanfarin ár og kvennalið Gerplu varð einnig Evrópumeistari í hópfimleikum árið 2010.

Sport