
Gametíví

Brothætt kvöld hjá GameTíví
Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á samstarfið í kvöld. Meðal annars munu þeir brjóta og bramla í leiknum Carry the Glass og reyna að forðast skrímslin í R.E.P.O.

Morðæði í GameTíví
Strákarnir í GameTíví ætla að fremja morð í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn Midnight Murder Club sem gengur út á það að myrða mótspilara sína í drungalegu stórhýsi.

Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví
Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn R.E.P.O. sem er fjölspilunarhryllingsleikur sem gengur út að safna auðæfum og í senn forðast hættulega óvini.

GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25
Kylfur verða mundaðar í kvöld. Strákarnir í GameTíví ætla að prófa nýjasta golfleikinn, PGA 2K25 í streymi kvöldsins og setja stefnuna á fugla, erni og önnur kvikyndi, eins og þeir orða það.

GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum
Strákarnir í GameTíví ætla í fjallgöngu í kvöld. Í leiknum Human Fall Flat munu strákarnir þurfa að vinna saman við að leysa þrautir og komast leiðar sinnir. Það mun líklega ganga mis-vel.

Gráir fyrir járnum í GameTíví
Strákarnir í GameTíví verða gráir fyrir járnum í kvöld. Fjölspilunarleikurinn ARMA Reforger, sem hægt er að lýsa sem hernaðarskotleik með raunverulegum blæ, verður spilaður í þaula.

Berjast fyrir lífinu í GameTíví
Það er hryllingskvöld hjá strákunum í GameTíví. Þeir ætla að spila leikinn Nuclear Nightmare sem gengur út á það að vinna saman til að lifa af í mjög svo hættulegum heimi, eins og nafn leiksins gefur til kynna.

GamTíví: Stefnir í samvinnuslys
Það stefnir í óefni hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla að spila hryllingsleikinn Kletka, þar sem mikil samvinna er nauðsynleg til að lifa af. Það boðar ekki gott.

GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game
Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr jólafríi í kvöld og nýja árið byrjar með látum. Þeir munu þurfa að berjast fyrir lífinu í sérstökum Squid Game-leik í Warzone.

Svik og prettir í jólaþætti GameTíví
Jólaleikur GameTíví mun einkennast af svikum og prettum. Þá ætla strákarnir að spila Liar's Bar og aðra smáleiki.

Feluleikur hjá GameTíví
Strákarnir í GameTíví fara í feluleik í kvöld. Þá munu þeir spila Prop Hunt í fjölspilunarhluta Call of Duty: Black Ops 6.

GameTíví í búðarleik
Ringulreið mun ríkja hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir reyna fyrir sér í búðarleik.

GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone
Strákarnir Í GameTíví ætla að feta ótroðnar slóðir í kvöld. Þá munu þeir virða fyrir sér nýjustu uppfærslu Warzone, eftir að leikurinn var samtvinnaður Black Ops 6.

Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví
Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6.

GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga
Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins.

Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví
Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Steindi Jr. og Gunnar Nelson seeme ætla að leiða strákana til sigurs í Black Ops 6, nýjasta Call of Duty leiknum.

Íslendingar berjast hjá GameTíví
Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með.

GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine
Strákarnir í GameTíví ætla að koma vetrarbrautinni til bjargar í kvöld. Þeir munu taka höndum saman gegn villutrúarmönnum og ógeðfeldum geimverum í leiknum Space Marine 2.

GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs
Það verður gestagangur hjá GameTíví í kvöld. Jökull Elísabetarson mun meðal annars mæta og leiða strákana til sigurs í Warzone.

GameTíví: Óli heimsækir Silent Hill
Óli Jóels ætlar að heimsækja bæinn Silent Hill í kvöld. Vonandi verður hann í góðum brókum þegar hann spilar Silent Hill 2.

Árlegt „Fifa“mót GameTíví
Strákarnir í GameTíví halda í kvöld sitt árlega „Fifa“mót, þar sem nýjasti fótboltaleikurinn frá EA Sports er spilaður. Já, ég veit að hann heitir „EA Sports FC 25“, en, kommon. Þetta er Fifa.

GameTíví: Heldur för sinni um Night City áfram
Plortedo heldur ævintýri sínu í Night City áfram í kvöld. Hann hefur verið að dunda sér við að spila í gegnum leikinn Cyberpunk 2077.

GameTíví: Íslendingaslagur í Warzone
Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með.

Ólympíukvöld hjá GameTíví
Kvöldið verður erfitt hjá strákunum í GameTíví. Þeir ætla að keppa í 34 íþróttagreinum í beinni útsendingu frá Arena Gaming.

GameTíví: Plortedo spilar sig gegnum Night City
Night City er ekki örugg borg að búa í, eins og Plorteda ætlar að sýna fram á í kvöld. Hann er að spila leikinn Cyberpunk 2077 á GameTíví.

GameTíví: Skúrkur í skýjunum
Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars áfram í kvöld. Hann hefur að undanförnu verið að spila nýja leikinn Star Wars Outlaws.

GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone
Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast við fjölda annarra spilara.

Star Wars heimurinn skoðaður í GameTíví
Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars í kvöld. Hann ætlar að taka yfir rás GameTíví og spila leikinn Star Wars Outlaws.

GameTíví: Snúa hlekkjaðir saman úr sumarfríi
Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr sumarfríi í kvöld. Veturinn ætla þeir að byrja á leiknum Chained together, sem hefur vakið mikla athygli að undanförnu.

Plortedo prófar nýja Elden Ring aukapakkann
Aukapakkinn Shadow of the Erdtree í tölvuleiknum Elden Ring er loksins kominn út. Hann kom út í dag og í tilefni af því ætlar Plortedo, eða Björn að prófa í beinu streymi í GameTívi þætti dagsins.