Eiður Smári fer til Frakklands | Sjáðu EM-hóp Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2016 14:00 Eiður Smári er í EM-hópi Íslands. vísir/getty Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hvaða 23 leikmenn munu fara á lokamót EM í knattspyrnu en Ísland er þar á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem verður 38 ára í haust, hefur lengi átt þann draum að spila með Íslandi á stórmóti í knattspyrnu og fær hann uppfylltan. Eiður Smári var einn þeirra 23 leikmanna sem hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfaranna. Ýmislegt kom á óvart í vali þjálfaranna. Arnór Ingvi Traustason er valinn eftir góða frammistöðu síðan hann kom inn í landsliðið í haust og Rúrik Gíslason, sem hefur verið mikið meiddur í vetur, er fyrir utan hóp. Einnig eru þeir Sverrir Ingi, Hörður Björgvin, Hjörtur Hermanns og Rúnar Már í hópnum. Hópinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Alls eru 23 leikmenn í lokahópnum. Sex leikmenn eru til vara og má sjá þá hér að neðan líka.Markverðir: Hannes Þór Halldórsson Ingvar Jónsson Ögmundur KristinssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hjörtur Hermannsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Gylfi Þór Sigurðsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Jóhann Berg Guðmundsson Theodór Elmar Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Rúnar Már SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Eiður Smári GuðjohnsenTil vara: Gunnleifur Gunnleifsson Hólmar Örn Eyjólfsson Hallgrímur Jónasson Ólafur Ingi Skúlason Rúrik Gíslason Viðar Örn Kjartansson
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira