Fréttamynd

Mælir með því að tala við gervi­greind sem sál­fræðing

„Er hægt að spyrja hana að öllu?“ er spurning sem margir spyrja sig að þegar kemur að gervigreind. „Já, í raun og veru, þetta er eins og leitarvél á sterum”. Þetta segir Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við Oz, sem var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðasta laugardag. ​​Sjálfur notar Guðjón gervigreindina daglega og bæði í leik og starfi. 

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“

„Ég hef glímt við skapgerðarbresti og reiði sem ég var ekki búinn að vinna í og það því miður bitnaði á fjölskyldu, vinum og þáverandi kærasta. Það er svo margt sem ég hefði viljað gera aðeins öðruvísi frá þessum tíma,“ segir Viktor Andersen Heiðdal en fjallað er um Viktor og hans líf í þáttunum Tilbrigði um fegurð á Stöð 2. Viktor er þarna að vísa til ársins 2010.

Lífið
Fréttamynd

„Ég vildi fela mig fyrir heiminum“

„Það er markvisst verið að draga úr sýnileika transfólks. Þeirra sjónarhorn, þeirra sögur þurfa að heyrast,“ segir Esjar Smári Gunnarsson 17 ára trans strákur.

Lífið


Fréttamynd

Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn

„Ég er rosa fegin að ég sé ekki sautján ára og þetta er að gerast. Þannig maður getur tekið þessu með meira æðruleysi,“ segir stórstjarnan Sandra Barilli sem er góðkunnug landsmönnum bæði af skjánum og úr hinum ýmsu partýjum. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir á einlægum nótum um skrautlegt líf sitt.

Lífið

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Fréttamynd

100 á­hrifa­mestu ein­staklingar í heimi

Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. 

Lífið
Fréttamynd

Breytt út­lit Daða Freys vekur at­hygli

Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson gerði drastískar breytingar á útliti sínu og klippti af sér hárið, en síða hárið hefur lengi verið eitt af helstu einkennum hans undanfarin ár. 

Lífið
Fréttamynd

Fal­leg sérhæð í Hlíðunum

Við Blönduhlíð í Reykjavík er að finna bjarta og mikið endurnýjaða 124 fermetra hæð með sérinngangi í þríbýlishúsi sem byggt var árið 1949. Ásett verð er 109,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn

„Ég er ekki að reyna að predika eða leita lausna, eingöngu að varpa fram spurningunum,“ segir myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson sem var að opna sýninguna Engar harðar tilfinningar eða No hard feelings. Heimir, sem er búsettur í Los Angeles, er að halda fyrstu einkasýningu sína hérlendis í sjö ár en blaðamaður ræddi við hann um listina og lífið í LA.

Menning
Fréttamynd

Kærastan vill bara stunda kyn­líf í bol

Spurning barst frá lesanda: „Ég er búinn að vera í sambandi í 3 ár með stelpu sem er jafn gömul og ég, hún vill bara stunda kynlíf í bol. Hvernig get ég hjálpað henni að verða öruggari með sig? Ég segi alltaf hún sé falleg en það virkar ekki,“- 25 ára karl.

Lífið
Fréttamynd

Einn huggulegasti leikari landsins á lausu

Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola er orðinn einhleypur. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hans og Hildar Skúladóttur sálfræðings, eftir tíu ára samband. Saman eiga þau tvo drengi.

Lífið
Fréttamynd

Geimferðin gagn­rýnd: „Mér býður við þessu“

Áhöfn geimfarsins New Shepard, sem skotið var á loft í gær, braut blað í sögunni þar sem hún var einungis skipuð konum. Margir fögnuðu tímamótunum en aðrir hafa gagnrýnt geimskotið sem hégómafullt, tilgangslaust og sóun á auðlindum.

Lífið