Makamál

Ríma-búið-bless

Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn?

Makamál

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Makamál

Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar

Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.

Makamál

Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.

Makamál