Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Kaveh Solhekol, fréttamaður Sky Sports, er með nýjustu fréttirnar af meintum brotum Manchester City á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Réttarhöldin yfir Manchester City hafa verið í gangi í næstum því þrjá mánuði. Enski boltinn 28.11.2024 08:45
Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Breskir og hollenskir miðlar segja frá því að Ruud Van Nistelrooy verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Enski boltinn 28.11.2024 07:46
Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Enn aukast vandræði enska fótboltadómarans Davids Coote. Hann er nú til rannsóknar hjá enska dómarasambandinu, PGMOL, fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 27.11.2024 12:32
Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn 25.11.2024 22:46
Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu West Ham United vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á Newcastle United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 19:30
Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Enski boltinn 25.11.2024 18:46
Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent. Enski boltinn 25.11.2024 18:01
Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn 25.11.2024 15:02
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32
„Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ruben Amorim, stjóri Man. Utd, var vissulega raunsær á framhaldið í viðtali eftir 1-1 jafntefli Manchester United á móti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 25.11.2024 07:02
Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim. Enski boltinn 24.11.2024 16:03
Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. Enski boltinn 24.11.2024 13:30
Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23.11.2024 17:04
Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23.11.2024 17:02
Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23.11.2024 14:32
Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 12:00
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22
Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23.11.2024 11:02
Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22.11.2024 23:01
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03