Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Fjölmiðlakonan Ingileif Friðriksdóttir eyddi síðustu jólum vopnuð grímu, hönskum og spritti, þar sem hún og María Rut, eiginkona hennar, voru smitaðar af Covid en synir þeirra ekki. Nú er hún nýflutt í draumahúsið og hlakkar til að halda jólin í faðmi fjölskyldunnar á nýja heimilinu. Ingileif er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 17.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Jólalagið sem allir og amma þeirra elska Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er klassískt, fallegt jólalag sem hefur fylgt kynslóðum áratugum saman eða réttara sagt frá árinu 2009.Lagið sem um ræðir er Það snjóar. Jól 17.12.2022 07:01 Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Múlalind 2 hefur verið valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af lista- og menningaráði Kópavogsbæjar. Jól 16.12.2022 11:37 Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Lífskúnstnerinn og gleðigjafann Siggu Kling þarf vart að kynna en hún hefur spáð fyrir landsmönnum í mörg ár. Þessa dagana nýtur Sigga jólaljósanna, jólatónlistarinnar og samheldninnar sem ríkir á þessum árstíma. Hún segist jafnframt einbeita sér að því að setja jól í hverja einustu mínútu sem almættið færir henni. Sigga Kling er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 16.12.2022 09:01 Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Kæru lesendur. Það er kominn 16.desember og ekki lengur hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að jólin eru á næsta leiti. Það er föstudagur og þess vegna erum við ekki með eitt lag í Jóladagatali Vísis í dag, ekki tvö, heldur þrjú! Jól 16.12.2022 07:00 Pottaskefill kom til byggða í nótt Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá. Jól 16.12.2022 04:00 Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. Jól 15.12.2022 13:31 Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 15.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Atriði sem lífgar pottþétt upp á jólaboðið 15.desember er runninn upp. Þessi fimmtudagsmorgun var óneitanlega í kaldari kantinum enda sannkölluð kuldatíð gengin í garð. Það þýðir þó ekki að við ætlum að láta deiga síga í Jóladagatali Vísis heldur þvert á móti. Lag dagsins er hin ódauðlega aría Nessun Dorma í stórkostlegum flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Jól 15.12.2022 07:01 Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Jól 14.12.2022 14:31 „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 14.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. Jól 14.12.2022 07:01 Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir elskar að gefa jólagjafir. Sjálf veit hún ekki hvað hana langar í, þar sem hana skortir ekkert. Hún segir þó að gjafabréf upp í flug myndi alltaf nýtast henni vel þar sem hún ferðast mikið. Lína Birgitta er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 13.12.2022 09:01 Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Lag dagsins er mögulega ekki sérstaklega jólalegt, en það er allt í lagi því það hefur svo margt annað sem vegur upp á móti því. Það er varla til sá Íslendingur sem ekki hefur á einhverjum tímapunkti dillað sér við þetta lag, hið eina sanna Skólarapp. Jól 13.12.2022 07:00 Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 12.12.2022 15:30 „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason hefur kætt íslensk börn í rúmlega tuttugu og fimm ár. Hann er hvergi nær hættur, því þessa dagana eru hann og Felix með jólasýningu í Gaflaraleikhúsinu. Auk þess hefur Gunnar gefið út hverja metnaðarfullu barnabókina á fætur annarri og nefnist nýjasta bók hans Bannað að ljúga. Gunni er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 12.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Að fara á tónleika með snillingunum í Baggalút er fyrir mörgum orðinn ómissandi partur af aðventunni. Því miður komast alltaf færri að en vilja en Vísir bætir það upp með þessu lagi í Jóladagatalinu. Jól 12.12.2022 07:00 Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Tónlistarkonan og fasteignasalinn Hera Björk Þórhallsdóttir segist vera jólaálfur allt árið um kring. Hún er þó ekki sérstaklega formföst þegar kemur að jólunum. Hún borðar til að mynda ekki alltaf sama matinn á aðfangadag og hefur eytt jólunum bæði á Kanaríeyjum og í Chile. Hún segir samveruna með fjölskyldunni vera það eina sem skiptir máli. Hera Björk er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 11.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Kæru lesendur. 11 desember er runninn upp og hér erum við mætt með lag dagsins sem gefur hlýtt í hjartað. Hér má sjá einstakan flutning vinanna Ragga Bjarna og Eyþórs Inga á laginu Froðan eftir Geira Sæm og Þorvald Davíð. Jól 11.12.2022 07:01 Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. Jól 10.12.2022 14:54 Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Úkraínskt og íslenskt jólaball verður haldið í samfélagshúsi fyrir flóttamenn frá Úkraínu í dag. Von er á um sex hundruð manns í hangikjöt og annan jólamat. Talsmaður samtakanna sem skipuleggur ballið þakkar Íslendingum fyrir velvild í garð flóttamanna. Jól 10.12.2022 14:36 Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Fullorðnir jólaáhugamenn landsins safnast saman næsta laugardag þegar svokallað jólapöbbarölt fer fram í miðbæ Reykjavíkur. Á pöbbaröltinu, eða SantaCon eins og það er iðulega kallað í Bandaríkjunum, er fólk hvatt til að mæta klætt sem jólasveinn. Þar sem Íslendingar státa þrettán mismunandi jólasveinum þá á skipuleggjandi viðburðarins von á mikilli stemningu. Jól 10.12.2022 14:00 „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Rithöfundurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi Ólafs er búsettur í Kaliforníu þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði. Hann ætlar þó að koma heim til Íslands nú í desember og njóta jólanna í faðmi fjölskyldu og vina. Beggi Ólafs er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 10.12.2022 09:00 Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Runninn er upp 10.desember. Það er laugardagur og hvorki meira né minna en tvær vikur í jólin. Við erum að komast í rétta gírinn og viljum fá þig með. Jól 10.12.2022 07:01 Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Idol dómararnir Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal hafa gefið út nýtt jólalag saman. Lagið kallast Cashmere Draumur. Jól 9.12.2022 15:30 Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Í nýrri stiklu fyrir fjölskyldu- og ævintýramyndina Jólamóðir eru kynntir til leiks landsþekkir karakterar og þjóðargersemi, íslensku tröllin. Um leikstjórn sá hinn 27 ára gamli Jakobs Hákonarsonar, sem spreytir sig á stóra tjaldinu í fyrsta skiptið. Jól 9.12.2022 13:15 Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir var mikið jólabarn á sínum yngri árum. Hún hefur þó róast töluvert með árunum og segist vera sátt ef hún nær að setja aðventukransinn upp fyrir jól. Hið sanna hátíðarskap hellist þó alltaf yfir Þórdísi á Þorláksmessu þegar faðir hennar dregur hana í búðir til þess að finna jólagjöf handa móður hennar. Þórdís er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 9.12.2022 09:01 Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Í febrúar á þessu ári gáfu Reykjavíkurdætur út sína eigin útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar, All Out of Luck, sem Selma Björnsdóttir gerði ódauðlegt í Eurovision keppninni árið 1999. Jól 9.12.2022 07:00 „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Það var ekki laust við að jólaandinn næði alla leið suður fyrr í kvöld þegar fréttamaður okkar, Tryggvi Páll Tryggvason náði tali af Benedikt Inga Grétarssyni, yfirjólasveini Jólagarðsins norður í landi. Jól 8.12.2022 21:40 Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. Jól 8.12.2022 11:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Fjölmiðlakonan Ingileif Friðriksdóttir eyddi síðustu jólum vopnuð grímu, hönskum og spritti, þar sem hún og María Rut, eiginkona hennar, voru smitaðar af Covid en synir þeirra ekki. Nú er hún nýflutt í draumahúsið og hlakkar til að halda jólin í faðmi fjölskyldunnar á nýja heimilinu. Ingileif er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 17.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Jólalagið sem allir og amma þeirra elska Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er klassískt, fallegt jólalag sem hefur fylgt kynslóðum áratugum saman eða réttara sagt frá árinu 2009.Lagið sem um ræðir er Það snjóar. Jól 17.12.2022 07:01
Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Múlalind 2 hefur verið valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af lista- og menningaráði Kópavogsbæjar. Jól 16.12.2022 11:37
Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Lífskúnstnerinn og gleðigjafann Siggu Kling þarf vart að kynna en hún hefur spáð fyrir landsmönnum í mörg ár. Þessa dagana nýtur Sigga jólaljósanna, jólatónlistarinnar og samheldninnar sem ríkir á þessum árstíma. Hún segist jafnframt einbeita sér að því að setja jól í hverja einustu mínútu sem almættið færir henni. Sigga Kling er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 16.12.2022 09:01
Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Kæru lesendur. Það er kominn 16.desember og ekki lengur hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að jólin eru á næsta leiti. Það er föstudagur og þess vegna erum við ekki með eitt lag í Jóladagatali Vísis í dag, ekki tvö, heldur þrjú! Jól 16.12.2022 07:00
Pottaskefill kom til byggða í nótt Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá. Jól 16.12.2022 04:00
Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. Jól 15.12.2022 13:31
Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 15.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Atriði sem lífgar pottþétt upp á jólaboðið 15.desember er runninn upp. Þessi fimmtudagsmorgun var óneitanlega í kaldari kantinum enda sannkölluð kuldatíð gengin í garð. Það þýðir þó ekki að við ætlum að láta deiga síga í Jóladagatali Vísis heldur þvert á móti. Lag dagsins er hin ódauðlega aría Nessun Dorma í stórkostlegum flutningi Kristjáns Jóhannssonar. Jól 15.12.2022 07:01
Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Jól 14.12.2022 14:31
„Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 14.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. Jól 14.12.2022 07:01
Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir elskar að gefa jólagjafir. Sjálf veit hún ekki hvað hana langar í, þar sem hana skortir ekkert. Hún segir þó að gjafabréf upp í flug myndi alltaf nýtast henni vel þar sem hún ferðast mikið. Lína Birgitta er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 13.12.2022 09:01
Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Lag dagsins er mögulega ekki sérstaklega jólalegt, en það er allt í lagi því það hefur svo margt annað sem vegur upp á móti því. Það er varla til sá Íslendingur sem ekki hefur á einhverjum tímapunkti dillað sér við þetta lag, hið eina sanna Skólarapp. Jól 13.12.2022 07:00
Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 12.12.2022 15:30
„Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason hefur kætt íslensk börn í rúmlega tuttugu og fimm ár. Hann er hvergi nær hættur, því þessa dagana eru hann og Felix með jólasýningu í Gaflaraleikhúsinu. Auk þess hefur Gunnar gefið út hverja metnaðarfullu barnabókina á fætur annarri og nefnist nýjasta bók hans Bannað að ljúga. Gunni er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 12.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Að fara á tónleika með snillingunum í Baggalút er fyrir mörgum orðinn ómissandi partur af aðventunni. Því miður komast alltaf færri að en vilja en Vísir bætir það upp með þessu lagi í Jóladagatalinu. Jól 12.12.2022 07:00
Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Tónlistarkonan og fasteignasalinn Hera Björk Þórhallsdóttir segist vera jólaálfur allt árið um kring. Hún er þó ekki sérstaklega formföst þegar kemur að jólunum. Hún borðar til að mynda ekki alltaf sama matinn á aðfangadag og hefur eytt jólunum bæði á Kanaríeyjum og í Chile. Hún segir samveruna með fjölskyldunni vera það eina sem skiptir máli. Hera Björk er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 11.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Kæru lesendur. 11 desember er runninn upp og hér erum við mætt með lag dagsins sem gefur hlýtt í hjartað. Hér má sjá einstakan flutning vinanna Ragga Bjarna og Eyþórs Inga á laginu Froðan eftir Geira Sæm og Þorvald Davíð. Jól 11.12.2022 07:01
Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. Jól 10.12.2022 14:54
Sex hundruð Úkraínumenn á jólaballi í Vesturbænum Úkraínskt og íslenskt jólaball verður haldið í samfélagshúsi fyrir flóttamenn frá Úkraínu í dag. Von er á um sex hundruð manns í hangikjöt og annan jólamat. Talsmaður samtakanna sem skipuleggur ballið þakkar Íslendingum fyrir velvild í garð flóttamanna. Jól 10.12.2022 14:36
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Fullorðnir jólaáhugamenn landsins safnast saman næsta laugardag þegar svokallað jólapöbbarölt fer fram í miðbæ Reykjavíkur. Á pöbbaröltinu, eða SantaCon eins og það er iðulega kallað í Bandaríkjunum, er fólk hvatt til að mæta klætt sem jólasveinn. Þar sem Íslendingar státa þrettán mismunandi jólasveinum þá á skipuleggjandi viðburðarins von á mikilli stemningu. Jól 10.12.2022 14:00
„Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Rithöfundurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi Ólafs er búsettur í Kaliforníu þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði. Hann ætlar þó að koma heim til Íslands nú í desember og njóta jólanna í faðmi fjölskyldu og vina. Beggi Ólafs er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 10.12.2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Runninn er upp 10.desember. Það er laugardagur og hvorki meira né minna en tvær vikur í jólin. Við erum að komast í rétta gírinn og viljum fá þig með. Jól 10.12.2022 07:01
Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Idol dómararnir Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal hafa gefið út nýtt jólalag saman. Lagið kallast Cashmere Draumur. Jól 9.12.2022 15:30
Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Í nýrri stiklu fyrir fjölskyldu- og ævintýramyndina Jólamóðir eru kynntir til leiks landsþekkir karakterar og þjóðargersemi, íslensku tröllin. Um leikstjórn sá hinn 27 ára gamli Jakobs Hákonarsonar, sem spreytir sig á stóra tjaldinu í fyrsta skiptið. Jól 9.12.2022 13:15
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir var mikið jólabarn á sínum yngri árum. Hún hefur þó róast töluvert með árunum og segist vera sátt ef hún nær að setja aðventukransinn upp fyrir jól. Hið sanna hátíðarskap hellist þó alltaf yfir Þórdísi á Þorláksmessu þegar faðir hennar dregur hana í búðir til þess að finna jólagjöf handa móður hennar. Þórdís er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 9.12.2022 09:01
Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Í febrúar á þessu ári gáfu Reykjavíkurdætur út sína eigin útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar, All Out of Luck, sem Selma Björnsdóttir gerði ódauðlegt í Eurovision keppninni árið 1999. Jól 9.12.2022 07:00
„Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Það var ekki laust við að jólaandinn næði alla leið suður fyrr í kvöld þegar fréttamaður okkar, Tryggvi Páll Tryggvason náði tali af Benedikt Inga Grétarssyni, yfirjólasveini Jólagarðsins norður í landi. Jól 8.12.2022 21:40
Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. Jól 8.12.2022 11:24