Leikjavísir

HRingurinn & Tuddinn í beinni: Úrslitin fara fram í dag
Keppt verður til úrslita á HRingnum & Tuddanum 2017, íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum.

HRingurinn og Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike
280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík

Tuddinn í beinni: 300 manns keppa í sex tölvuleikjum
Tuddinn, stærsta tölvuleikjamót ársins, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina.

Pokémon Go-spilarar brjálaðir vegna sambandsleysis
Farsímakerfið og vefþjónar Pokémon Go hrundu á fyrstu hátíðinni sem tileinkuð er leiknum um helgina. Reiðir spilarar bauluðu á framkvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækisins sem bjó til leikinn.

Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin
Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch.

Tekken 7: Þrusubardagakerfi en furðulegur heildarpakki
Mishima fjölskyldan hefur sjaldan verið í jafn miklu rugli og nú og enn eitt King of Iron Fist mótið er haldið.

GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli.

GameTíví dæmir Prey
Leikurinn Prey hefur verið að vekja mikla athygli að undanförnu.

GameTíví spilar: Donna missir það í Outlast 2
Krakkarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu hryllingsleikinn Outlast 2.

GameTíví spilar: Farpoint
„Þetta er mjög kúl, en þetta er mjög skrítin tilfinning.“

Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn
Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið.

GameTíví: Solid átta á Injustice 2
Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar.

GameTívi: Þetta eru leikirnir sem koma út í júní
Óli Jóels og Tryggvi fóru yfir leiki mánaðarins. Þar kennir ýmissa grasa eins og Tekken 7, Chrash Bandicoot-þrenna og Dirt 4. Einnig kemur út slagsmálaleikurinn Arms á Nintendo Switch.

Expeditions Viking: Óslípaður demantur
Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu.


GameTíví: Kepptu í Tricky Towers
Sá sem tapaði, var sleginn utanundir með blómvendi.

GameTíví: Hvað býður maí upp á?
Óli Jóels, Tryggvi og Donna veltu fyrir sér útgáfunni í maí.

Lego City Undercover: Hetjulöggan Chase McCain kemur til bjargar
Hinn bíræfni glæpamaður Rex Fury er flúinn úr fangelsi og herjar nú aftur á Lego City.


GameTíví spilar: Zombie Army Trilogy
Óli Jóels úr GameTíví tók sig til og spilaði fyrstu mínúturnar í leiknum Zombie Army Trilogy, frá Rebellion.

GameTíví: Tíu bestu Sinclair Spectrum leikirnir
Óli Jóels er eldri en sólin og spilaði mikið Sinclair Spectrum leiki.

GameTíví: Mass Effect ræddur í pottinum
Ástarleikir hafa lengi einkennt söguheim Mass Effect og því þótti þeim Tryggva og (aðallega) Óla við hæfi að ræða leikinn í pottinum.

Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn
Strákarnir í hinu fornfræga „clani“ Seven berjast á Copenhagen Games.

GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú
Listamaðurinn Júníus Meyvant sýndi Óla takta sína í Mario Kart.

Setja stefnuna á atvinnumennsku
Strákarnir í "claninu“ Seven munu berjast um sigur í CSGO á Copenhagen Games mótinu um páskana.

GameTíví: Horizon Zero Dawn raunveruleikur
Tryggvi, Donna og Óli kepptust við að skjóta í punginn á Bender.

Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili
Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar.

GameTíví: Hvaða leiki mun apríl færa okkur
Óli fer yfir útgáfuna í mánuðinum.

GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur
Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar.

Boða fyrstu stikluna fyrir Destiny 2
Bungie stríðir aðdáendum Destiny með örstiklu fyrir framhald leiksins. Alvöru stikla er væntanleg á morgun.