Menning

Fordómarnir fremur í landi en á sjó

Dr. Margaret E. Willson, mannfræðingur frá háskólanum í Washington, hefur rannsakað sjósókn íslenskra kvenna í gegnum aldirnar sem reyndist vera mun meiri en hana grunaði. Afrakstur rannsóknanna gefur að líta á glæsilegri sýningu á Sjóminjasafni Reykjavíkur.

Menning

Spilað í fangi gesta

Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi.

Menning

Ætla sér stundum aðeins um of

Sviðslistahópurinn Kriðpleir er á leiðinni á tvær leiklistarhátíðir í Evrópu með haustinu og er að auki á fullu að vinna að sinni nýjustu sýningu.

Menning

Dansandi og létt á mörkum forma

Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík

Menning

Kíktu í te til Lísu og Matta hattara

Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu.

Menning

Hundrað bækur um þúsund fyrstu dagana í styrk

Miðstöð foreldra og barna hlaut á dögunum styrk upp á eitt hundrað eintök af bókinni 1000 fyrstu dagarnir, barn verður til, en hún þykir afar góður vegvísir fyrir nýbakaða foreldra í samskiptum við hvítvoðungana.

Menning

Kveðjudans

Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn.

Menning

Alltaf skemmtilegt að skapa

Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor.

Menning

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu

Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Menning

Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland

Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland.

Menning

Myndir segja sögur

Halldór Björn Runólfsson er annar sýningarstjóra SAGA Þegar myndirnar tala. Hann fer fögrum orðum um íslenska myndlist og lítur á harðorða gagnrýni myndlistarrýnis RÚV á íslenska listamenn sem einhvern bölvaðan misskilning,

Menning

Leikandi á norsku

Ívar Örn Sverrison leikari hefur búið og starfað í Noregi síðustu fimm árin en stígur aftur á íslenskar fjalir Tjarnarbíós með norskum leikhópi í vikunni.

Menning

Kasakskur fiðluleikari leikur Elvis Presley

Kasakski fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva kemur fram í Mengi og ætlar að leika allt frá Elvis Presley yfir í Iannis Xenakis. Þá ætlar Amaranth-dúóið að troða upp á sama stað annað kvöld.

Menning