Menning Á mörkum hins óbærilega Jón Páll Eyjólfsson tók við starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin. Hann hefur haft orð á sér fyrir að vera róttækur leikhúsmaður með sterkar skoðanir á hlutverki leikhússins. Ætlar hann að bylta akureyrsku listalífi? Menning 3.1.2015 13:00 Það er Nóra í mér og þér Unnur Ösp Stefánsdóttir stóð ein á bak við fortjald andartökin fyrir frumsýningu á Dúkkuheimili og hugsaði með sér að þetta snerist alls ekki um hana. Þetta kvöld væri um allar Nórur heimsins og það sé eflaust eitthvað af Nóru í okkur öllum. Menning 3.1.2015 10:00 Nýt þess að kneyfa hvern dag í botn Bjarni Frímann Bjarnason, Kristján Jóhannesson og Jónas Ingimundarson halda fría tónleika í Salnum í dag. Menning 3.1.2015 10:00 Tengingin við Ísland er mikil Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í gær. Þau eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning til íslenskra listamanna og féllu nú Huga Guðmundssyni tónskáldi í skaut. Menning 3.1.2015 09:15 Semur, syngur, leikur Bragi Árnason leikari fer með öll hlutverkin í glæpasöngleik með gamansömu ívafi sem fluttur verður á ensku að Óðinsgötu 2 í kvöld. Menning 2.1.2015 12:00 Skemmtilega plottdrifið verk Dúkkuheimili Ibsens var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Leikstjórinn Harpa Arnardóttir segir magnað að skynja samtímann gegnum 135 ára gamalt leikverk. Menning 31.12.2014 09:00 Listrænt hryðjuverk og kapítalískt neysluæði Hin nýstofnaða bókaútgáfa Tófa gefur út JÁ. Menning 29.12.2014 14:30 Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. Menning 28.12.2014 15:06 Smáríkið sem varð stórveldi sem varð smáríki Illugi Jökulsson fór í heimsókn til Vilníus höfuðborgar Litháens og fann þar fyrir miklum flækjusögum, enda saga landsins óvenjuleg í meira lagi. Menning 28.12.2014 10:00 Kjarninn er hryllilegur Sjálfstætt fólk, leikgerð byggð á skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gær. Þar leika þær Elma Stefanía Ágústssdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hlutverk Ástu Sóllilju og Rósu. Menning 27.12.2014 10:00 Heldur sig réttu megin í tungumálinu Friðrik Rafnsson er einn afkastamesti þýðandi landsins, ekki færri en þrjár bækur í hans þýðingu komu út á árinu og sú fjórða kemur fljótlega eftir áramótin. Er hann ekki farið að dreyma á frönsku? Menning 24.12.2014 13:00 Franskur ruglufugl Leikhópurinn Soðið svið setur barnasýninguna Hættuför í Huliðsdal aftur á svið. Leikritið fjallar um ellefu ára stelpu sem kynnist alls kyns furðuverum. Menning 24.12.2014 12:00 Skyldu það vera ljóðajól? Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni. Menning 24.12.2014 10:00 Frumflytja fjögur jólalög eftir Hafliða Schola cantorum flytur á jólatónleikum sínum á sunnudaginn tónlist frá ýmsum tímum, þar á meðal fjögur ný jólalög eftir Hafliða Hallgrímsson. Menning 23.12.2014 15:30 Vasi með verkum tíu listamanna Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager. Menning 23.12.2014 14:00 Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Menning 23.12.2014 13:30 Frábær íslensk tónverk frumflutt Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið. Menning 22.12.2014 13:30 Slegist um Öræfin hans Ófeigs Fjórða prentun af skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar kemur í verslanir eftir helgi. Menning 21.12.2014 15:00 Lolita enn jafn áhrifamikil Lolita eftir Vladimir Nabokov, ein umdeildasta bók allra tíma, er komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Efnið er eldfimt, söguhetjan Humbert Humbert er gagntekinn af barnungri stúlku, er sem sagt barnaníðingur sem segir söguna út frá eigin viðmiðum. Menning 21.12.2014 13:00 Hymnodia og Sigurður Flosason í Akureyrarkirkju Jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu verða í Akureyrarkirkju á mánudagskvöldið. Sérstakur gestur er Sigurður Flosason saxófónleikari. Menning 20.12.2014 21:00 Valin til þátttöku í Northern Lights Þóra Karítas Árnadóttir og Jóhann G. Jóhannsson voru valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. Menning 20.12.2014 19:00 Englar í útvarpinu Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu. Menning 20.12.2014 17:00 Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar. Menning 20.12.2014 15:00 Kallar saman helstu fiðluleikara þjóðarinnar Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds-dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fjörutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn. Menning 20.12.2014 13:45 Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. Menning 20.12.2014 12:00 Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. Menning 20.12.2014 10:00 Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. Menning 19.12.2014 16:50 Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. Menning 19.12.2014 15:45 Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Menning 19.12.2014 13:30 „Þetta voru hreyfiár“ Pétur er skemmtilegur sögumaður sem gaman er að fylgja en efnið er frekar þröngt afmarkað til að standa undir titlinum. Menning 19.12.2014 13:00 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Á mörkum hins óbærilega Jón Páll Eyjólfsson tók við starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin. Hann hefur haft orð á sér fyrir að vera róttækur leikhúsmaður með sterkar skoðanir á hlutverki leikhússins. Ætlar hann að bylta akureyrsku listalífi? Menning 3.1.2015 13:00
Það er Nóra í mér og þér Unnur Ösp Stefánsdóttir stóð ein á bak við fortjald andartökin fyrir frumsýningu á Dúkkuheimili og hugsaði með sér að þetta snerist alls ekki um hana. Þetta kvöld væri um allar Nórur heimsins og það sé eflaust eitthvað af Nóru í okkur öllum. Menning 3.1.2015 10:00
Nýt þess að kneyfa hvern dag í botn Bjarni Frímann Bjarnason, Kristján Jóhannesson og Jónas Ingimundarson halda fría tónleika í Salnum í dag. Menning 3.1.2015 10:00
Tengingin við Ísland er mikil Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í gær. Þau eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning til íslenskra listamanna og féllu nú Huga Guðmundssyni tónskáldi í skaut. Menning 3.1.2015 09:15
Semur, syngur, leikur Bragi Árnason leikari fer með öll hlutverkin í glæpasöngleik með gamansömu ívafi sem fluttur verður á ensku að Óðinsgötu 2 í kvöld. Menning 2.1.2015 12:00
Skemmtilega plottdrifið verk Dúkkuheimili Ibsens var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Leikstjórinn Harpa Arnardóttir segir magnað að skynja samtímann gegnum 135 ára gamalt leikverk. Menning 31.12.2014 09:00
Listrænt hryðjuverk og kapítalískt neysluæði Hin nýstofnaða bókaútgáfa Tófa gefur út JÁ. Menning 29.12.2014 14:30
Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. Menning 28.12.2014 15:06
Smáríkið sem varð stórveldi sem varð smáríki Illugi Jökulsson fór í heimsókn til Vilníus höfuðborgar Litháens og fann þar fyrir miklum flækjusögum, enda saga landsins óvenjuleg í meira lagi. Menning 28.12.2014 10:00
Kjarninn er hryllilegur Sjálfstætt fólk, leikgerð byggð á skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gær. Þar leika þær Elma Stefanía Ágústssdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hlutverk Ástu Sóllilju og Rósu. Menning 27.12.2014 10:00
Heldur sig réttu megin í tungumálinu Friðrik Rafnsson er einn afkastamesti þýðandi landsins, ekki færri en þrjár bækur í hans þýðingu komu út á árinu og sú fjórða kemur fljótlega eftir áramótin. Er hann ekki farið að dreyma á frönsku? Menning 24.12.2014 13:00
Franskur ruglufugl Leikhópurinn Soðið svið setur barnasýninguna Hættuför í Huliðsdal aftur á svið. Leikritið fjallar um ellefu ára stelpu sem kynnist alls kyns furðuverum. Menning 24.12.2014 12:00
Skyldu það vera ljóðajól? Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni. Menning 24.12.2014 10:00
Frumflytja fjögur jólalög eftir Hafliða Schola cantorum flytur á jólatónleikum sínum á sunnudaginn tónlist frá ýmsum tímum, þar á meðal fjögur ný jólalög eftir Hafliða Hallgrímsson. Menning 23.12.2014 15:30
Vasi með verkum tíu listamanna Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager. Menning 23.12.2014 14:00
Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Menning 23.12.2014 13:30
Frábær íslensk tónverk frumflutt Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið. Menning 22.12.2014 13:30
Slegist um Öræfin hans Ófeigs Fjórða prentun af skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar kemur í verslanir eftir helgi. Menning 21.12.2014 15:00
Lolita enn jafn áhrifamikil Lolita eftir Vladimir Nabokov, ein umdeildasta bók allra tíma, er komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Efnið er eldfimt, söguhetjan Humbert Humbert er gagntekinn af barnungri stúlku, er sem sagt barnaníðingur sem segir söguna út frá eigin viðmiðum. Menning 21.12.2014 13:00
Hymnodia og Sigurður Flosason í Akureyrarkirkju Jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu verða í Akureyrarkirkju á mánudagskvöldið. Sérstakur gestur er Sigurður Flosason saxófónleikari. Menning 20.12.2014 21:00
Valin til þátttöku í Northern Lights Þóra Karítas Árnadóttir og Jóhann G. Jóhannsson voru valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. Menning 20.12.2014 19:00
Englar í útvarpinu Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu. Menning 20.12.2014 17:00
Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar. Menning 20.12.2014 15:00
Kallar saman helstu fiðluleikara þjóðarinnar Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds-dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fjörutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn. Menning 20.12.2014 13:45
Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. Menning 20.12.2014 12:00
Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. Menning 20.12.2014 10:00
Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. Menning 19.12.2014 16:50
Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. Menning 19.12.2014 15:45
Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Menning 19.12.2014 13:30
„Þetta voru hreyfiár“ Pétur er skemmtilegur sögumaður sem gaman er að fylgja en efnið er frekar þröngt afmarkað til að standa undir titlinum. Menning 19.12.2014 13:00