Menning

Boðskapur er vandræðaorð

Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar.

Menning

Hvunndagshetjur sem báru bala

Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur.

Menning

Getum ekki hætt með Augastein

Felix Bergsson leikur einleik sinn Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói á sunnudaginn. Það verður síðasta sýning á verkinu vinsæla fyrir þessi jól.

Menning

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Menning

Land milli leikhúss og tónleika

Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku.

Menning