Menning Samtal kvenna úr fortíð og nútíð Vídeóverk Örnu Valsdóttur, Agnes, blandast við ljóð Heklu Bjartar Helgadóttur, Kæra Ljóðsdóttir, á sýningu í Geimdósinni í Listagili Akureyrar. Menning 15.12.2014 11:00 Fundu fjársjóð í geymslunni Fágæt Harry Potter kápa fannst óvænt hjá Bjarti. Menning 13.12.2014 18:00 Boðskapur er vandræðaorð Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar. Menning 13.12.2014 16:00 Hugfanginn af ljósmyndatækninni Bókin Lucid sem inniheldur ljósmyndaraðir myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar frá tímabilinu 1996 til 2014 kemur út hjá Crymogeu í dag. Menning 13.12.2014 14:00 Draumkenndar sýnir um lífið og dauðann Sjö nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands sýna verk í Bíó Paradís í dag klukkan 15. Menning 13.12.2014 13:00 Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13.12.2014 12:30 Jólaandi liðinna tíma Aðventutónleikar verða í Dómkirkjunni á sunnudag. Menning 12.12.2014 17:00 Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 16:30 Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 16:00 Rómantískir tónar rússneskrar domru Trio Kalinka verður í jólaskapi í Garðakirkju síðdegis á morgun. Það lofar óvenjulegri hljóðfæraskipan, skemmtilegri dagskrá og heimilislegu andrúmslofti. Menning 12.12.2014 15:30 Hvunndagshetjur sem báru bala Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur. Menning 12.12.2014 15:00 Getum ekki hætt með Augastein Felix Bergsson leikur einleik sinn Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói á sunnudaginn. Það verður síðasta sýning á verkinu vinsæla fyrir þessi jól. Menning 12.12.2014 14:30 Byrjaði sem vinnustofupartí Árleg vinnustofusýning Sigurbjörns Jónssonar myndlistarmanns hefst á morgun. Menning 12.12.2014 13:30 Aðventa í Gunnarshúsi Guðrún Ásmundsdóttir leikona les Aðventu Gunnars Gunnarssonar á sunnudag klukkan 13.30. Menning 11.12.2014 18:00 Stórstjarna við orgelið Jólatónar hljóma í Hallgrímskirkju annað kvöld er hinn mæti Christian Schmitt sest við Klais-orgelið. Menning 11.12.2014 17:30 Unnu verkin saman hvor í sínu landi (Ó)fyrirséð nefnist sýning sem Ásdís Spanó og Arna Gná Gunnarsdóttir opna í Listasal Mosfellsbæjar 13. desember. Þær vinna saman þvert á landamæri. Menning 11.12.2014 16:30 Framtíðarbókmenntir geta sagt meira um samtímann en raunsæisverk Djásn eftir Sif Sigmarsdóttur er síðari hluti Freyjusögu sem hófst með Múrnum í fyrra. Sagan er íslenskur framtíðartryllir og þótt hún sé kölluð fantasía er þar ekkert yfirnáttúrulegt að finna enda segist Sif vilja halda sig við þau lögmál sem ríki í raunveruleikanum. Menning 11.12.2014 16:00 Fóru á kostum á æfingu með Sinfó Nemendurnir verða í eldlínunni á jólatónleikum Sinfóníunnar um helgina. Menning 11.12.2014 12:09 Notaleg menningarstund með heitu súkkulaði og piparkökum Næstkomandi laugardag, 13. desember kl. 14.00, tekur Finnur Arnar á móti gestum, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, og fjallar um sýningu sína FERÐ. Menning 11.12.2014 12:03 Nýr bóksölulisti: Barnabækur leggja undir sig sölulistana Kampakátir barnabókahöfundar eru fyrirferðarmiklir í jólabókaflóði. Menning 10.12.2014 13:58 Dansa í Taugum og Tímum Íslenski dansflokkurinn sýnir Tíma eftir Helenu Jóns. Menning 10.12.2014 13:00 Sumt gott, annað ekki – en gaman Dálítið misjafnir tónleikar, en fullir af gleði. Menning 10.12.2014 12:30 Jólagleði og gaman Diddú og Anna Guðný í Salnum í hádeginu í dag. Menning 10.12.2014 10:15 Þorir að brjótast út fyrir rammann Frumsýna á nýtt dansverk Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 28. desember. Það nefnist VIVID. Menning 9.12.2014 13:00 Jólunum fagnað á Café Lingua Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga. Menning 9.12.2014 10:56 Með franska demanta í farteskinu Sigrún Pálmadóttir sópransöngkona kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu í dag. Menning 9.12.2014 10:45 Lög sem fólk vill heyra á aðventunni Hátíðlegir aðventutónleikar verða haldnir í kirkjunni á Mosfelli í Mosfellsdal annað kvöld. Menning 8.12.2014 16:15 Sígildar jólaperlur í Digraneskirkju Kvennakór Garðabæjar heldur aðventutónleika sína í Digraneskirkju á miðvikudagskvöldið. Menning 8.12.2014 16:00 Styðja við menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. Menning 7.12.2014 15:00 Land milli leikhúss og tónleika Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku. Menning 6.12.2014 14:45 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Samtal kvenna úr fortíð og nútíð Vídeóverk Örnu Valsdóttur, Agnes, blandast við ljóð Heklu Bjartar Helgadóttur, Kæra Ljóðsdóttir, á sýningu í Geimdósinni í Listagili Akureyrar. Menning 15.12.2014 11:00
Fundu fjársjóð í geymslunni Fágæt Harry Potter kápa fannst óvænt hjá Bjarti. Menning 13.12.2014 18:00
Boðskapur er vandræðaorð Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar. Menning 13.12.2014 16:00
Hugfanginn af ljósmyndatækninni Bókin Lucid sem inniheldur ljósmyndaraðir myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar frá tímabilinu 1996 til 2014 kemur út hjá Crymogeu í dag. Menning 13.12.2014 14:00
Draumkenndar sýnir um lífið og dauðann Sjö nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands sýna verk í Bíó Paradís í dag klukkan 15. Menning 13.12.2014 13:00
Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13.12.2014 12:30
Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 16:30
Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 16:00
Rómantískir tónar rússneskrar domru Trio Kalinka verður í jólaskapi í Garðakirkju síðdegis á morgun. Það lofar óvenjulegri hljóðfæraskipan, skemmtilegri dagskrá og heimilislegu andrúmslofti. Menning 12.12.2014 15:30
Hvunndagshetjur sem báru bala Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur. Menning 12.12.2014 15:00
Getum ekki hætt með Augastein Felix Bergsson leikur einleik sinn Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói á sunnudaginn. Það verður síðasta sýning á verkinu vinsæla fyrir þessi jól. Menning 12.12.2014 14:30
Byrjaði sem vinnustofupartí Árleg vinnustofusýning Sigurbjörns Jónssonar myndlistarmanns hefst á morgun. Menning 12.12.2014 13:30
Aðventa í Gunnarshúsi Guðrún Ásmundsdóttir leikona les Aðventu Gunnars Gunnarssonar á sunnudag klukkan 13.30. Menning 11.12.2014 18:00
Stórstjarna við orgelið Jólatónar hljóma í Hallgrímskirkju annað kvöld er hinn mæti Christian Schmitt sest við Klais-orgelið. Menning 11.12.2014 17:30
Unnu verkin saman hvor í sínu landi (Ó)fyrirséð nefnist sýning sem Ásdís Spanó og Arna Gná Gunnarsdóttir opna í Listasal Mosfellsbæjar 13. desember. Þær vinna saman þvert á landamæri. Menning 11.12.2014 16:30
Framtíðarbókmenntir geta sagt meira um samtímann en raunsæisverk Djásn eftir Sif Sigmarsdóttur er síðari hluti Freyjusögu sem hófst með Múrnum í fyrra. Sagan er íslenskur framtíðartryllir og þótt hún sé kölluð fantasía er þar ekkert yfirnáttúrulegt að finna enda segist Sif vilja halda sig við þau lögmál sem ríki í raunveruleikanum. Menning 11.12.2014 16:00
Fóru á kostum á æfingu með Sinfó Nemendurnir verða í eldlínunni á jólatónleikum Sinfóníunnar um helgina. Menning 11.12.2014 12:09
Notaleg menningarstund með heitu súkkulaði og piparkökum Næstkomandi laugardag, 13. desember kl. 14.00, tekur Finnur Arnar á móti gestum, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, og fjallar um sýningu sína FERÐ. Menning 11.12.2014 12:03
Nýr bóksölulisti: Barnabækur leggja undir sig sölulistana Kampakátir barnabókahöfundar eru fyrirferðarmiklir í jólabókaflóði. Menning 10.12.2014 13:58
Dansa í Taugum og Tímum Íslenski dansflokkurinn sýnir Tíma eftir Helenu Jóns. Menning 10.12.2014 13:00
Sumt gott, annað ekki – en gaman Dálítið misjafnir tónleikar, en fullir af gleði. Menning 10.12.2014 12:30
Þorir að brjótast út fyrir rammann Frumsýna á nýtt dansverk Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, 28. desember. Það nefnist VIVID. Menning 9.12.2014 13:00
Jólunum fagnað á Café Lingua Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga. Menning 9.12.2014 10:56
Með franska demanta í farteskinu Sigrún Pálmadóttir sópransöngkona kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu í dag. Menning 9.12.2014 10:45
Lög sem fólk vill heyra á aðventunni Hátíðlegir aðventutónleikar verða haldnir í kirkjunni á Mosfelli í Mosfellsdal annað kvöld. Menning 8.12.2014 16:15
Sígildar jólaperlur í Digraneskirkju Kvennakór Garðabæjar heldur aðventutónleika sína í Digraneskirkju á miðvikudagskvöldið. Menning 8.12.2014 16:00
Styðja við menningu í nafni Snorra Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum. Menning 7.12.2014 15:00
Land milli leikhúss og tónleika Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku. Menning 6.12.2014 14:45