Menning

Allt gert í tölvum nema tenórinn

Furðufyrirbæri í óskilgreindu djúpi blandast bæði rafrænni og lifandi tónlist í sýningunni Lusus naturae sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun.

Menning

Sperðill þýðir vandræði

Grétar Magnús Grétarsson, tónlistarmaður og nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, tók nýlega við styrk frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr borgarstjóra fyrir kvikmynd sína Sperðil. Myndin var frumsýnd í Bíói Paradís.

Menning

Speglar samtímann og söguna

Mannlíf og náttúra á norðurslóðum og líka einstakar fréttamyndir eru í forgrunni á sýningu Ragnars Axelssonar ljósmyndara, sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag. Svo eru nokkrar frá því hann var að byrja.

Menning

Hrói höttur stelur senunni

Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum.

Menning

Skerðing sóknargjalda afdrifarík

Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum.

Menning

Blam! er komið aftur

Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní.

Menning

Typpisleysið fækkar lesendum

Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur.

Menning