Menning Asíuveisla í apríl á Café Lingua Allir viðburðir á Café Lingua í Borgarbókasafninu í apríl verða helgaðir asískum málum og menningu. Menning 5.4.2014 13:00 Flytur úr Öskjuhlíð vestur á Grandagarð Sögusafnið sem hefur verið í einum hitaveitutankanna undir Perlunni frá árinu 2002 er nú flutt á Fiskislóð á Grandagarði 2 í veglegra húsnæði. Menning 5.4.2014 11:00 Metsöluhöfundurinn sem réðst á orrustuskipið Flækjusaga Illuga Jökulssonar. Menning 5.4.2014 10:30 Íslenskir karlar voru klæddir eins og Mozart Félag um 18. aldar fræði heldur málþing og hóf í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 13.30. Tvær konur flytja erindi og Spilmenn Ríkínís sjá um tónlistina. Menning 5.4.2014 10:00 John O'Conor við píanóið „Það er sérstakt fagnaðarefni að fá þennan snilling hingað til lands,“ segir Jónas Ingimundarson píanóleikari. Menning 5.4.2014 00:01 Íslenski dansflokkurinn til Ítalíu Þrjú vinsæl verk flokksins verða sýnd í Bolzano. Menning 5.4.2014 00:01 Rússnesk sönglög og íslenskur vornæturóður Fyrstu vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur á þessu ári verða í Langholtskirkju næsta mánudag og svo verður haldið áfram. Menning 4.4.2014 15:00 Bók bókanna sýnd í ýmsum útgáfum Ævafornar biblíur sem Amtsbókasafninu á Akureyri hafa áskotnast í tímans rás eru nú til sýnis á safninu. Þær eru gersemar sem gaman er að skoða. Menning 4.4.2014 14:30 Félagsskapur af frjóu fólki Áhugaleikfélagið Hugleikur fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Menning 4.4.2014 12:30 Hylla hafið og sjómennskuna Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl. Menning 3.4.2014 16:00 Nýjar norrænar verðlaunamyndir sýndar fjórum sinnum á dag Norræn kvikmyndahátíð hefst í Norræna húsinu í kvöld og stendur til 15. apríl. Sýndar verða verðlaunamyndir frá öllum Norðurlöndunum. Menning 3.4.2014 14:30 Ljóðin bjarga lífi Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár. Menning 3.4.2014 14:00 Syngur og safnar fé til rannsókna á ættarsjúkdómi Dagbjört Andrésdóttir sópran heldur burtfarartónleika í Laugarneskirkju annað kvöld ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir eru til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu sem er í fjölskyldu hennar. Menning 3.4.2014 13:30 Þungarokkstónleikar með leikrænu ívafi Skálmöld hefur lagt undir sig stóra svið Borgarleikhússins og þar verður verk hennar, Baldur, frumsýnt á föstudagskvöldið. Menning 2.4.2014 11:00 Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum. Menning 1.4.2014 13:30 Þriðjudagsklassík í klukkustund Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Menning 1.4.2014 12:30 Þótti Passíusálmarnir pirrandi Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá. Menning 29.3.2014 12:00 Að kunna að velja sér eftirmenn Flækjusaga Illuga Jökulssonar. Menning 29.3.2014 10:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö á sviði í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir um þessar mundir ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö í leikhúsi bæjarins að Austurmörk 23. Leikarar eru á aldursbilinu frá 5 og upp í 55 ára. Menning 28.3.2014 13:30 Halda upp á happaskip Málþing um skipið Skaftfelling verður haldið í Vík í Mýrdal á morgun og endurvakið áhugamannafélag sem Sigrún Jónsdóttir, bjargvættur Skaftfellings, stofnaði árið 2000. Menning 28.3.2014 13:00 Puttarnir fá að kenna á því Myndlist og textíll sameinast á striga í sýningu sem Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir opna í Boganum í Gerðubergi sunnudaginn 30. mars. Menning 28.3.2014 12:30 Syngja þekkt lög eftir gömlu sveitungana Skagfirskir einsöngvarar flytja lög Eyþórs Stefánssonar, Jóns Björnssonar og Péturs Sigurðssonar á sunnudag í Seltjarnaneskirkju og Hveragerðiskirkju. Menning 28.3.2014 12:00 Flytja fyrstu kammerverkin fyrir horn Á tónleikum Nordic Affect á Kjarvalsstöðum leikur Ella Vala Ármannsdóttir á barokkhorn. Menning 28.3.2014 11:30 Semur, syngur, útsetur og stjórnar Þóra Gísladóttir heldur útskriftartónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld en hún útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Menning 28.3.2014 11:00 Menning, viðskipti, stjórnmál og gleði Grænlandsdagar hefjast í dag og standa fram á miðvikudag í næstu viku. Menning 28.3.2014 10:30 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 15:00 Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 13:30 Benedict Cumberbatch leikur Hamlet Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. Menning 26.3.2014 21:30 Blýanturinn fljúgandi opnar á morgun Fyrsta einkasýning Ólafar Helgu Helgadóttur. Menning 26.3.2014 20:30 Andri Snær og Lani tilnefnd Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2014 18:00 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Asíuveisla í apríl á Café Lingua Allir viðburðir á Café Lingua í Borgarbókasafninu í apríl verða helgaðir asískum málum og menningu. Menning 5.4.2014 13:00
Flytur úr Öskjuhlíð vestur á Grandagarð Sögusafnið sem hefur verið í einum hitaveitutankanna undir Perlunni frá árinu 2002 er nú flutt á Fiskislóð á Grandagarði 2 í veglegra húsnæði. Menning 5.4.2014 11:00
Íslenskir karlar voru klæddir eins og Mozart Félag um 18. aldar fræði heldur málþing og hóf í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 13.30. Tvær konur flytja erindi og Spilmenn Ríkínís sjá um tónlistina. Menning 5.4.2014 10:00
John O'Conor við píanóið „Það er sérstakt fagnaðarefni að fá þennan snilling hingað til lands,“ segir Jónas Ingimundarson píanóleikari. Menning 5.4.2014 00:01
Íslenski dansflokkurinn til Ítalíu Þrjú vinsæl verk flokksins verða sýnd í Bolzano. Menning 5.4.2014 00:01
Rússnesk sönglög og íslenskur vornæturóður Fyrstu vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur á þessu ári verða í Langholtskirkju næsta mánudag og svo verður haldið áfram. Menning 4.4.2014 15:00
Bók bókanna sýnd í ýmsum útgáfum Ævafornar biblíur sem Amtsbókasafninu á Akureyri hafa áskotnast í tímans rás eru nú til sýnis á safninu. Þær eru gersemar sem gaman er að skoða. Menning 4.4.2014 14:30
Félagsskapur af frjóu fólki Áhugaleikfélagið Hugleikur fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Menning 4.4.2014 12:30
Hylla hafið og sjómennskuna Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl. Menning 3.4.2014 16:00
Nýjar norrænar verðlaunamyndir sýndar fjórum sinnum á dag Norræn kvikmyndahátíð hefst í Norræna húsinu í kvöld og stendur til 15. apríl. Sýndar verða verðlaunamyndir frá öllum Norðurlöndunum. Menning 3.4.2014 14:30
Ljóðin bjarga lífi Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár. Menning 3.4.2014 14:00
Syngur og safnar fé til rannsókna á ættarsjúkdómi Dagbjört Andrésdóttir sópran heldur burtfarartónleika í Laugarneskirkju annað kvöld ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir eru til styrktar rannsóknum á arfgengri heilablæðingu sem er í fjölskyldu hennar. Menning 3.4.2014 13:30
Þungarokkstónleikar með leikrænu ívafi Skálmöld hefur lagt undir sig stóra svið Borgarleikhússins og þar verður verk hennar, Baldur, frumsýnt á föstudagskvöldið. Menning 2.4.2014 11:00
Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum. Menning 1.4.2014 13:30
Þriðjudagsklassík í klukkustund Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Menning 1.4.2014 12:30
Þótti Passíusálmarnir pirrandi Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá. Menning 29.3.2014 12:00
Mjallhvít og dvergarnir sjö á sviði í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis sýnir um þessar mundir ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö í leikhúsi bæjarins að Austurmörk 23. Leikarar eru á aldursbilinu frá 5 og upp í 55 ára. Menning 28.3.2014 13:30
Halda upp á happaskip Málþing um skipið Skaftfelling verður haldið í Vík í Mýrdal á morgun og endurvakið áhugamannafélag sem Sigrún Jónsdóttir, bjargvættur Skaftfellings, stofnaði árið 2000. Menning 28.3.2014 13:00
Puttarnir fá að kenna á því Myndlist og textíll sameinast á striga í sýningu sem Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir opna í Boganum í Gerðubergi sunnudaginn 30. mars. Menning 28.3.2014 12:30
Syngja þekkt lög eftir gömlu sveitungana Skagfirskir einsöngvarar flytja lög Eyþórs Stefánssonar, Jóns Björnssonar og Péturs Sigurðssonar á sunnudag í Seltjarnaneskirkju og Hveragerðiskirkju. Menning 28.3.2014 12:00
Flytja fyrstu kammerverkin fyrir horn Á tónleikum Nordic Affect á Kjarvalsstöðum leikur Ella Vala Ármannsdóttir á barokkhorn. Menning 28.3.2014 11:30
Semur, syngur, útsetur og stjórnar Þóra Gísladóttir heldur útskriftartónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld en hún útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Menning 28.3.2014 11:00
Menning, viðskipti, stjórnmál og gleði Grænlandsdagar hefjast í dag og standa fram á miðvikudag í næstu viku. Menning 28.3.2014 10:30
Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. Menning 27.3.2014 15:00
Leikstjórinn sem smíðar gull Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði. Menning 27.3.2014 13:30
Benedict Cumberbatch leikur Hamlet Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. Menning 26.3.2014 21:30
Blýanturinn fljúgandi opnar á morgun Fyrsta einkasýning Ólafar Helgu Helgadóttur. Menning 26.3.2014 20:30
Andri Snær og Lani tilnefnd Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Menning 26.3.2014 18:00