Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Skoðun 8.2.2025 15:34 Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Allt í einu þar sem ég sit hér ein og er að hugsa um blessaðan flugvöllinn, þið vitið þennan þarna í Reykjavíkinni, sá ég lausnina á þessu öllu og vá þetta á sko eftir að spara þjóðina hellings af peningum. Skoðun 8.2.2025 15:03 Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar Samkvæmt kenningu hagfræðingsins Karls Mengers, sem ekki hefur verið hrakin, þá leiðir rýrnun innra virðis greiðslumyntar til samsvarandi hækkunar á nafnverði allrar vöruflórunnar. Með öðrum orðum, ef verðhækkanir eru eingöngu peningatengdar breytast verðhlutföll ekki eða lítið milli vara eftir hækkunarferlið. Skoðun 8.2.2025 11:31 Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson skrifar Íslenskan er dýrgripur. Hún geymir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd. Orðatiltæki, málshættir og fjölbreytt beygingakerfi gera hana einstaka og veita okkur fjölbreyttan tjáningarmáta. En á tímum þar sem stór tungumál ryðja sér til rúms í stafrænum heimi, spyrja margir: Getur íslenskan lifað af í heimi þar sem tækni tekur sífellt meira pláss? Skoðun 8.2.2025 09:00 Halldór 08.02.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson Halldór 8.2.2025 07:53 Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar Í október í fyrra skrifaði ég á þessum vettvangi pistil um tilgang menntunar og víðtækara gildi hennar fyrir samfélag og mannlíf: Menntun er fjárfesting í framtíðinni - Vísir. Hér langar mig að bæta við nokkrum hugleiðingum með sérstöku tilliti til ýmissa málefna og atburða sem hafa verið í deiglunni á undanförnum vikum og mánuðum. Kannski endurtek ég eitthvað hér úr fyrri pistli en sannleikurinn er ekki of oft sagður og frumleiki er ekki helsta markmið mitt hér. Skoðun 7.2.2025 18:31 Feilspor kjarasamninga og jákvæð styrking launaafsláttar Davíð Már Sigurðsson skrifar Feilspor fyrri kjarasamninga kennara eru mörg, hin og þessi réttindi seld en einkennilegast hefur mér þótt ákvæðið um teymiskennslu. Teymiskennsla er hugsuð til þess að auðvelda starf kennara og auka gæði náms fyrir nemendur. Því er svo sérstakt að þetta ákvæði sem býður upp hvata fyrir verri laun kennara og verri kennslu nemenda. Skoðun 7.2.2025 18:01 Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Samgöngustofa hefur fyrirskipað Isavia að loka austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar frá miðnætti 8. febrúar. Skoðun 7.2.2025 15:00 Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli. Þessi sala, sem skilar íslenska ríkissjóðnum um 40 milljörðum króna í skatttekjur, er skýr áminning um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaiðnaðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Skoðun 7.2.2025 14:47 Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Í grein sinni frá 5. febrúar fjallar Halla Gunnarsdóttir, sitjandi formaður VR, um varasjóð VR og þær áskoranir sem tengjast honum. Ég fagna þessari umræðu, því varasjóðurinn hefur lengi verið umdeildur meðal félagsfólks VR. Skoðun 7.2.2025 14:33 Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Kjarasamningar kennara við ríki og sveitarfélög eru vandasamir enda gegnir stéttin framlínustörfum í velferð barna. Sveitarstjórnarfólk um allt land hefur beina hagsmuni af því að kjarasamningar náist við kennara sem fyrst, þar sem eðlilegt skólahald er undirstaða öflugs menntakerfis og velferðar barna. Þegar samningaviðræður fara í strand er brýnt að vita af hverju. Skoðun 7.2.2025 14:17 Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir skrifa Fagmenntun starfsmanna í leikskólum hefur áhrif á öll svið starfseminnar og tryggir þekkingu á mikilvægi leiks sem undirstöðu fyrir nám og þroska barna. Einnig stuðlar hún að því að læsi og málörvun fléttast inn í allt starfið okkar í leikskólanum. Skoðun 7.2.2025 14:01 Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Ég brá mér í laugina í liðinni viku og datt þar í spjall við áhugasama menntiskælinga sem eru í hópi þess unga fólks sem langar að vita meira um Jesú. Skoðun 7.2.2025 13:31 Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Í markaðssamfélagi nútímans borgum við fólki það sem það setur upp fyrir vinnu sína. Við borgum iðnaðarmanninum ekki bara 75% af því sem hann setur upp fyrir vinnu sína og lögsækjum hann svo ef hann neitar að vinna fyrir okkur. Skoðun 7.2.2025 13:01 Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Winston Churchill sagði einhvern tíma að lýðræði væri versta fyrirkomulag í stjórnskipan sem til væri – reyndar fyrir utan öll önnur sem menn hefðu prófað hingað til. Það er mikið til í þessu. Lýðræðið er ekkert auðvelt í framkvæmd og alltaf er verið að reka sig á galla þess. Skoðun 7.2.2025 12:30 Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Stjórn Rithöfundasambands Íslands lýsir yfir stuðningi við leikara og dansara hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og þá kröfu að störf þeirra verði metin að verðleikum. Skoðun 7.2.2025 09:02 Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Í ljósi þeirrar stöðu sem kennarastéttin er í ákvað ég að spyrja gervigreind eftirfarandi spurningar: Hvaða áhrif hefur það á samfélag sem fjárfestir ekki í kennurum? Skoðun 7.2.2025 08:02 Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Um þessar mundir fagnar Reykjalundur 80 ára afmæli en það var árið 1945 sem fyrsti sjúklingurinn var formlega innritaður á Reykjalund í Mosfellsbæ sem er í eigu SÍBS. Frá þessum atburði hefur sannarlega mikið vatn runnið til sjávar. Skoðun 7.2.2025 07:32 Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Mikilvægi opinberrar umræðu er óumdeilt – hún veitir valdhöfum aðhald og er ein af grunnstoðum lýðræðisins. En þegar staðreyndum er hagrætt og rangfærslur nýttar í pólitískum tilgangi, veikjast þessar stoðir. Skoðun 7.2.2025 07:01 Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Bjarni Benediktsson og nokkrir aðrir framámenn Sjálfstæðisflokksins, ekki sízt Jón Gunnarsson, hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar með ráðum og dáð. Reyndar hefur allur þingflokkurinn stutt þær, eftir því, sem bezt verður séð. Skoðun 7.2.2025 06:02 Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans. Í ár eru 25 ár síðan ég hóf störf í leikskóla. Í ár eru 20 ár síðan ég útskrifaðist sem leikskólakennari frá KHÍ, full af áhuga og væntingum fyrir starfinu. Skoðun 6.2.2025 23:45 Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Komiði sæl öll.Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Skoðun 6.2.2025 18:31 Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Kæru framhaldsskólakennarar. Ég ber djúpa virðingu fyrir starfi ykkar. Ég geri mér grein fyrir því að kjarabarátta kennara er réttmæt og mikilvæg. Skoðun 6.2.2025 18:01 Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir og Tinna Björg Kristinsdóttir skrifa Takk fyrir! Takk fyrir að helga líf þitt barnæsku og fjölskyldum þessa lands. Skoðun 6.2.2025 17:31 Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Undanfarið hefur mikil umræða skapast um öryggi sjúkraflugs á Íslandi í ljósi ákvörðunar um að loka austur/vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki bara tæknilegt atriði heldur mál sem snertir líf og heilsu fólks um allt land. Skoðun 6.2.2025 17:01 Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Þótt Framsóknarflokkurinn sé í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur hann í því samstarfi skapað sitt eigið fangelsi. Þetta kemur hvergi betur fram en í flugvallarmálinu. Skoðun 6.2.2025 16:03 Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Í yfirstandandi verkfalli kennara í leikskólum og grunnskólum sker það í augu að fulltrúar bæjar– og sveitarstjórna í landinu hafa ekki burði til takast á við það verkefni sem þeim ber skylda til þ.e. að halda skólastarfi gangandi í landinu. Skoðun 6.2.2025 15:33 Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Kíktu þá á atvinnuvef Hafnarfjarðar. Það vantar ungt fólk með hreint sakavottorð til þess að sjá um forfallakennslu og „aðrar“ afleysingar í skólum bæjarins, það vantar allskonar fólk í allskonar störf á sviði menntunar og /eða uppeldi barna. Skoðun 6.2.2025 15:03 Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ágæta ríkisstjórn, nýir þingmenn og endurkjörnir, nú þegar vorþing hefur verið sett og kjörtímabil breytinga komið af stað er ekki úr vegi að líta aðeins í baksýnisspegilinn, svona til þess að koma auga á atriði sem betur hefðu mátt fara hjá stjórnvöldum á umliðnum árum. Skoðun 6.2.2025 14:31 Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Í dag er dagur leikskólans og því ber að fagna. Því miður þó í skugga verkfalla þetta árið. Ég er leikskólakennari og hef alltaf verið stolt af því. Undanfarin ár hef ég sinnt útinámi gegnum ævintýraferðir út í náttúruna og ég hef hiklaust talað um starfið mitt sem besta starf í heimi. Skoðun 6.2.2025 12:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Skoðun 8.2.2025 15:34
Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Allt í einu þar sem ég sit hér ein og er að hugsa um blessaðan flugvöllinn, þið vitið þennan þarna í Reykjavíkinni, sá ég lausnina á þessu öllu og vá þetta á sko eftir að spara þjóðina hellings af peningum. Skoðun 8.2.2025 15:03
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar Samkvæmt kenningu hagfræðingsins Karls Mengers, sem ekki hefur verið hrakin, þá leiðir rýrnun innra virðis greiðslumyntar til samsvarandi hækkunar á nafnverði allrar vöruflórunnar. Með öðrum orðum, ef verðhækkanir eru eingöngu peningatengdar breytast verðhlutföll ekki eða lítið milli vara eftir hækkunarferlið. Skoðun 8.2.2025 11:31
Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson skrifar Íslenskan er dýrgripur. Hún geymir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd. Orðatiltæki, málshættir og fjölbreytt beygingakerfi gera hana einstaka og veita okkur fjölbreyttan tjáningarmáta. En á tímum þar sem stór tungumál ryðja sér til rúms í stafrænum heimi, spyrja margir: Getur íslenskan lifað af í heimi þar sem tækni tekur sífellt meira pláss? Skoðun 8.2.2025 09:00
Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar Í október í fyrra skrifaði ég á þessum vettvangi pistil um tilgang menntunar og víðtækara gildi hennar fyrir samfélag og mannlíf: Menntun er fjárfesting í framtíðinni - Vísir. Hér langar mig að bæta við nokkrum hugleiðingum með sérstöku tilliti til ýmissa málefna og atburða sem hafa verið í deiglunni á undanförnum vikum og mánuðum. Kannski endurtek ég eitthvað hér úr fyrri pistli en sannleikurinn er ekki of oft sagður og frumleiki er ekki helsta markmið mitt hér. Skoðun 7.2.2025 18:31
Feilspor kjarasamninga og jákvæð styrking launaafsláttar Davíð Már Sigurðsson skrifar Feilspor fyrri kjarasamninga kennara eru mörg, hin og þessi réttindi seld en einkennilegast hefur mér þótt ákvæðið um teymiskennslu. Teymiskennsla er hugsuð til þess að auðvelda starf kennara og auka gæði náms fyrir nemendur. Því er svo sérstakt að þetta ákvæði sem býður upp hvata fyrir verri laun kennara og verri kennslu nemenda. Skoðun 7.2.2025 18:01
Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Samgöngustofa hefur fyrirskipað Isavia að loka austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar frá miðnætti 8. febrúar. Skoðun 7.2.2025 15:00
Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli. Þessi sala, sem skilar íslenska ríkissjóðnum um 40 milljörðum króna í skatttekjur, er skýr áminning um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaiðnaðar fyrir íslenskt efnahagslíf. Skoðun 7.2.2025 14:47
Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Í grein sinni frá 5. febrúar fjallar Halla Gunnarsdóttir, sitjandi formaður VR, um varasjóð VR og þær áskoranir sem tengjast honum. Ég fagna þessari umræðu, því varasjóðurinn hefur lengi verið umdeildur meðal félagsfólks VR. Skoðun 7.2.2025 14:33
Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Kjarasamningar kennara við ríki og sveitarfélög eru vandasamir enda gegnir stéttin framlínustörfum í velferð barna. Sveitarstjórnarfólk um allt land hefur beina hagsmuni af því að kjarasamningar náist við kennara sem fyrst, þar sem eðlilegt skólahald er undirstaða öflugs menntakerfis og velferðar barna. Þegar samningaviðræður fara í strand er brýnt að vita af hverju. Skoðun 7.2.2025 14:17
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir skrifa Fagmenntun starfsmanna í leikskólum hefur áhrif á öll svið starfseminnar og tryggir þekkingu á mikilvægi leiks sem undirstöðu fyrir nám og þroska barna. Einnig stuðlar hún að því að læsi og málörvun fléttast inn í allt starfið okkar í leikskólanum. Skoðun 7.2.2025 14:01
Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Ég brá mér í laugina í liðinni viku og datt þar í spjall við áhugasama menntiskælinga sem eru í hópi þess unga fólks sem langar að vita meira um Jesú. Skoðun 7.2.2025 13:31
Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Í markaðssamfélagi nútímans borgum við fólki það sem það setur upp fyrir vinnu sína. Við borgum iðnaðarmanninum ekki bara 75% af því sem hann setur upp fyrir vinnu sína og lögsækjum hann svo ef hann neitar að vinna fyrir okkur. Skoðun 7.2.2025 13:01
Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Winston Churchill sagði einhvern tíma að lýðræði væri versta fyrirkomulag í stjórnskipan sem til væri – reyndar fyrir utan öll önnur sem menn hefðu prófað hingað til. Það er mikið til í þessu. Lýðræðið er ekkert auðvelt í framkvæmd og alltaf er verið að reka sig á galla þess. Skoðun 7.2.2025 12:30
Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Stjórn Rithöfundasambands Íslands lýsir yfir stuðningi við leikara og dansara hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og þá kröfu að störf þeirra verði metin að verðleikum. Skoðun 7.2.2025 09:02
Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Í ljósi þeirrar stöðu sem kennarastéttin er í ákvað ég að spyrja gervigreind eftirfarandi spurningar: Hvaða áhrif hefur það á samfélag sem fjárfestir ekki í kennurum? Skoðun 7.2.2025 08:02
Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Um þessar mundir fagnar Reykjalundur 80 ára afmæli en það var árið 1945 sem fyrsti sjúklingurinn var formlega innritaður á Reykjalund í Mosfellsbæ sem er í eigu SÍBS. Frá þessum atburði hefur sannarlega mikið vatn runnið til sjávar. Skoðun 7.2.2025 07:32
Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Mikilvægi opinberrar umræðu er óumdeilt – hún veitir valdhöfum aðhald og er ein af grunnstoðum lýðræðisins. En þegar staðreyndum er hagrætt og rangfærslur nýttar í pólitískum tilgangi, veikjast þessar stoðir. Skoðun 7.2.2025 07:01
Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Bjarni Benediktsson og nokkrir aðrir framámenn Sjálfstæðisflokksins, ekki sízt Jón Gunnarsson, hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar með ráðum og dáð. Reyndar hefur allur þingflokkurinn stutt þær, eftir því, sem bezt verður séð. Skoðun 7.2.2025 06:02
Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans. Í ár eru 25 ár síðan ég hóf störf í leikskóla. Í ár eru 20 ár síðan ég útskrifaðist sem leikskólakennari frá KHÍ, full af áhuga og væntingum fyrir starfinu. Skoðun 6.2.2025 23:45
Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Komiði sæl öll.Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Skoðun 6.2.2025 18:31
Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Kæru framhaldsskólakennarar. Ég ber djúpa virðingu fyrir starfi ykkar. Ég geri mér grein fyrir því að kjarabarátta kennara er réttmæt og mikilvæg. Skoðun 6.2.2025 18:01
Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir og Tinna Björg Kristinsdóttir skrifa Takk fyrir! Takk fyrir að helga líf þitt barnæsku og fjölskyldum þessa lands. Skoðun 6.2.2025 17:31
Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Undanfarið hefur mikil umræða skapast um öryggi sjúkraflugs á Íslandi í ljósi ákvörðunar um að loka austur/vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki bara tæknilegt atriði heldur mál sem snertir líf og heilsu fólks um allt land. Skoðun 6.2.2025 17:01
Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Þótt Framsóknarflokkurinn sé í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur hann í því samstarfi skapað sitt eigið fangelsi. Þetta kemur hvergi betur fram en í flugvallarmálinu. Skoðun 6.2.2025 16:03
Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Í yfirstandandi verkfalli kennara í leikskólum og grunnskólum sker það í augu að fulltrúar bæjar– og sveitarstjórna í landinu hafa ekki burði til takast á við það verkefni sem þeim ber skylda til þ.e. að halda skólastarfi gangandi í landinu. Skoðun 6.2.2025 15:33
Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Kíktu þá á atvinnuvef Hafnarfjarðar. Það vantar ungt fólk með hreint sakavottorð til þess að sjá um forfallakennslu og „aðrar“ afleysingar í skólum bæjarins, það vantar allskonar fólk í allskonar störf á sviði menntunar og /eða uppeldi barna. Skoðun 6.2.2025 15:03
Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ágæta ríkisstjórn, nýir þingmenn og endurkjörnir, nú þegar vorþing hefur verið sett og kjörtímabil breytinga komið af stað er ekki úr vegi að líta aðeins í baksýnisspegilinn, svona til þess að koma auga á atriði sem betur hefðu mátt fara hjá stjórnvöldum á umliðnum árum. Skoðun 6.2.2025 14:31
Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Í dag er dagur leikskólans og því ber að fagna. Því miður þó í skugga verkfalla þetta árið. Ég er leikskólakennari og hef alltaf verið stolt af því. Undanfarin ár hef ég sinnt útinámi gegnum ævintýraferðir út í náttúruna og ég hef hiklaust talað um starfið mitt sem besta starf í heimi. Skoðun 6.2.2025 12:31
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun