Viðskipti erlent Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. Viðskipti erlent 17.10.2015 22:38 Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. Viðskipti erlent 15.10.2015 20:56 Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. Viðskipti erlent 15.10.2015 15:49 America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. Viðskipti erlent 15.10.2015 11:27 Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. Viðskipti erlent 14.10.2015 19:16 Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Viðskipti erlent 14.10.2015 16:45 Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. Viðskipti erlent 14.10.2015 09:15 Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2015 16:20 Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. Viðskipti erlent 13.10.2015 15:59 Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. Viðskipti erlent 13.10.2015 07:35 Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. Viðskipti erlent 12.10.2015 12:17 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41 Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57 Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15 SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03 Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05 Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23 Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20 Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09 Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30 Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33 Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18 Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15 Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00 Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. Viðskipti erlent 2.10.2015 10:26 Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. Viðskipti erlent 1.10.2015 16:03 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. Viðskipti erlent 17.10.2015 22:38
Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. Viðskipti erlent 15.10.2015 20:56
Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. Viðskipti erlent 15.10.2015 15:49
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. Viðskipti erlent 15.10.2015 11:27
Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. Viðskipti erlent 14.10.2015 19:16
Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Viðskipti erlent 14.10.2015 16:45
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. Viðskipti erlent 14.10.2015 09:15
Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2015 16:20
Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. Viðskipti erlent 13.10.2015 15:59
Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. Viðskipti erlent 13.10.2015 07:35
Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. Viðskipti erlent 12.10.2015 12:17
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41
Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57
Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15
SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03
Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05
Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23
Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03
72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20
Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09
Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30
Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33
Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18
Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15
Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00
Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. Viðskipti erlent 2.10.2015 10:26
Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. Viðskipti erlent 1.10.2015 16:03