Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. október 2015 22:38 "900 dollarydoos!?“ mynd/simpsons Hvernig færðu hjól hagkerfisins til að snúast hraðar? Ástralinn Thomas Probst heldur að hann hafi fundið lausnina. Hagvöxtur í landinu hefur verið með minnsta móti að undanförnu en Probst telur að vandamálið liggi í hallærislegu nafni gjaldmiðilsins. Líkt og svo fjölmargar aðrar þjóðir notast Ástralir við dollar. Að mati Probst er nafnið of venjulegt og ómerkilegt. Því er nauðsynlegt að breyta því í „dollarydoos“ og hefur hann hafið undirskriftasöfnun til þess. „Efnahagskerfi Ástralíu er á slæmum stað sökum stöðunnar á heimsmarkaði,“ segir í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni en nú hafa 37.015 manns skrifað undir. „Ef gjaldmiðillinn héti dollarydoos væri það einfaldlega svo svalt að allir myndu vilja koma höndum sínum yfir hann.“ Nafnið er samsett úr orðunum dollar, kangaroo og diggeridoo og heyrðist fyrst í eftirminnilegum Simpsons þætti árið 1995. Þá hafði Bart hringt langlínusímtal til Ástralíu til að komast að því í hvora áttina vatnið rynni þegar sturtað væri niður. Kostaði símtalið Ástralann sem svaraði heila 900 dollarydoos. Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Hvernig færðu hjól hagkerfisins til að snúast hraðar? Ástralinn Thomas Probst heldur að hann hafi fundið lausnina. Hagvöxtur í landinu hefur verið með minnsta móti að undanförnu en Probst telur að vandamálið liggi í hallærislegu nafni gjaldmiðilsins. Líkt og svo fjölmargar aðrar þjóðir notast Ástralir við dollar. Að mati Probst er nafnið of venjulegt og ómerkilegt. Því er nauðsynlegt að breyta því í „dollarydoos“ og hefur hann hafið undirskriftasöfnun til þess. „Efnahagskerfi Ástralíu er á slæmum stað sökum stöðunnar á heimsmarkaði,“ segir í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni en nú hafa 37.015 manns skrifað undir. „Ef gjaldmiðillinn héti dollarydoos væri það einfaldlega svo svalt að allir myndu vilja koma höndum sínum yfir hann.“ Nafnið er samsett úr orðunum dollar, kangaroo og diggeridoo og heyrðist fyrst í eftirminnilegum Simpsons þætti árið 1995. Þá hafði Bart hringt langlínusímtal til Ástralíu til að komast að því í hvora áttina vatnið rynni þegar sturtað væri niður. Kostaði símtalið Ástralann sem svaraði heila 900 dollarydoos.
Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02