Viðskipti erlent Hægt að skoða eldri Snapchat skilaboð Hingað til hefur aðeins verið hægt að skoða hver skilaboð á Snapchat einu sinni. Viðskipti erlent 22.12.2013 15:12 Google Glass: Taktu ljósmynd með því að depla auga Google heldur áfram að kynda undir spenninginn. Viðskipti erlent 20.12.2013 16:37 Olíurisi sagður ætla að hverfa frá Grænlandi Bandaríska olíufélagið Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, er sagt hafa ákveðið að draga sig út úr olíuleit við Grænland. Ástæðan er sögð breytt forgangsröðun Viðskipti erlent 20.12.2013 12:58 Lánshæfimat ESB lækkað Matsfyrirtækið Standard´s & Poor hefur lækkað lánshæfimat Evrópusambandsins úr hæstu einkunn, AAA niður í AA+. Viðskipti erlent 20.12.2013 09:54 Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. Viðskipti erlent 19.12.2013 15:09 Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Viðskipti erlent 19.12.2013 07:00 Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:47 Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:33 Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Viðskipti erlent 17.12.2013 16:28 Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Viðskipti erlent 17.12.2013 14:36 Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Viðskipti erlent 13.12.2013 09:16 Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi um að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig. Viðskipti erlent 12.12.2013 11:04 Sala lúxusbíla er líflegri en áður Framleiðendum dýrari bifreiða gengur þessi misseri vel að selja varning sinn, sér í lagi í Asíu, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar. Viðskipti erlent 12.12.2013 07:00 Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Viðskipti erlent 11.12.2013 10:55 Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11 Verðbólga í þremur prósentum í Kína Verðbólga var 3,0 prósent í Kína í nóvember, lækkaði um 0,1 prósentustig frá október. Að sögn IFS greiningar er niðurstaðan í takt við spár markaðsaðila sem gerðu ráð fyrir 3,1 prósenti. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11 Verður fyrsti kvenforstjóri General Motors Mary Barra mun verða fyrsta konan sem sest í forstjórastól bandaríska bílaframleiðandans General Motors en frá þessu greinir vefsíðan Business Insider. Viðskipti erlent 10.12.2013 15:49 Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum. Viðskipti erlent 9.12.2013 23:05 Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Viðskipti erlent 9.12.2013 22:28 Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Viðskipti erlent 9.12.2013 07:00 American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 8.12.2013 16:51 Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 6.12.2013 16:31 Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. Viðskipti erlent 5.12.2013 10:55 Fékk sekt vegna gleraugnanna Fyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Viðskipti erlent 5.12.2013 07:00 Hulunni svipt af greiðslufyrirkomulagi Spotify Tónlistarveitan Spotify hefur verið gagnrýnd af tónlistarfólki fyrir að grafa undan plötusölu og greiða ekki nægileg höfundaréttargjöld til listamanna. Viðskipti erlent 4.12.2013 14:47 Ýktar fréttir af láti BlackBerry Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Danskir bankar standast álagspróf Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Met slegið í hlutafjárútboði Hilton-keðjunnar Hlutafjárútboð Hilton-hótelkeðjunnar hinn 12. þessa mánaðar gæti skilað jafnvirði 283,5 milljarða króna. Skrá á keðjuna í New York. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Apple kaupir Topsy Labs Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Hægt að skoða eldri Snapchat skilaboð Hingað til hefur aðeins verið hægt að skoða hver skilaboð á Snapchat einu sinni. Viðskipti erlent 22.12.2013 15:12
Google Glass: Taktu ljósmynd með því að depla auga Google heldur áfram að kynda undir spenninginn. Viðskipti erlent 20.12.2013 16:37
Olíurisi sagður ætla að hverfa frá Grænlandi Bandaríska olíufélagið Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, er sagt hafa ákveðið að draga sig út úr olíuleit við Grænland. Ástæðan er sögð breytt forgangsröðun Viðskipti erlent 20.12.2013 12:58
Lánshæfimat ESB lækkað Matsfyrirtækið Standard´s & Poor hefur lækkað lánshæfimat Evrópusambandsins úr hæstu einkunn, AAA niður í AA+. Viðskipti erlent 20.12.2013 09:54
Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. Viðskipti erlent 19.12.2013 15:09
Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Viðskipti erlent 19.12.2013 07:00
Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:47
Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:33
Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Viðskipti erlent 17.12.2013 16:28
Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Viðskipti erlent 17.12.2013 14:36
Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Viðskipti erlent 13.12.2013 09:16
Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi um að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig. Viðskipti erlent 12.12.2013 11:04
Sala lúxusbíla er líflegri en áður Framleiðendum dýrari bifreiða gengur þessi misseri vel að selja varning sinn, sér í lagi í Asíu, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar. Viðskipti erlent 12.12.2013 07:00
Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Viðskipti erlent 11.12.2013 10:55
Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11
Verðbólga í þremur prósentum í Kína Verðbólga var 3,0 prósent í Kína í nóvember, lækkaði um 0,1 prósentustig frá október. Að sögn IFS greiningar er niðurstaðan í takt við spár markaðsaðila sem gerðu ráð fyrir 3,1 prósenti. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11
Verður fyrsti kvenforstjóri General Motors Mary Barra mun verða fyrsta konan sem sest í forstjórastól bandaríska bílaframleiðandans General Motors en frá þessu greinir vefsíðan Business Insider. Viðskipti erlent 10.12.2013 15:49
Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum. Viðskipti erlent 9.12.2013 23:05
Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Viðskipti erlent 9.12.2013 22:28
Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Viðskipti erlent 9.12.2013 07:00
American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 8.12.2013 16:51
Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 6.12.2013 16:31
Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. Viðskipti erlent 5.12.2013 10:55
Fékk sekt vegna gleraugnanna Fyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Viðskipti erlent 5.12.2013 07:00
Hulunni svipt af greiðslufyrirkomulagi Spotify Tónlistarveitan Spotify hefur verið gagnrýnd af tónlistarfólki fyrir að grafa undan plötusölu og greiða ekki nægileg höfundaréttargjöld til listamanna. Viðskipti erlent 4.12.2013 14:47
Ýktar fréttir af láti BlackBerry Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Danskir bankar standast álagspróf Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Met slegið í hlutafjárútboði Hilton-keðjunnar Hlutafjárútboð Hilton-hótelkeðjunnar hinn 12. þessa mánaðar gæti skilað jafnvirði 283,5 milljarða króna. Skrá á keðjuna í New York. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Apple kaupir Topsy Labs Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00