Viðskipti erlent Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10.9.2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:30 Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 06:45 Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40 Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 07:30 Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 11:00 Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 09:00 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 07:00 Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:30 Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:15 Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 06:30 Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:15 Vilja meira en 115 milljónir dollara í bætur frá Boeing vegna MAX-vélanna Rússneska flugvélaleigufyrirtækið Avia hefur höfðað mál á hendur bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing vegna 737 MAX 8-vélanna sem voru kyrrsettar um allan heim fyrr á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Viðskipti erlent 27.8.2019 22:00 Johnson & Johnson dæmt til þess að greiða 572 milljónir dollara vegna ópíóða Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson var í dag dæmt til þess að greiða Oklahoma-ríki 572 milljónir dollara vegna þess skaða sem ópíóðafaraldurinn hefur valdið í ríkinu. Viðskipti erlent 26.8.2019 21:15 Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Viðskipti erlent 20.8.2019 20:14 Sveppur sem ógnar bananaframleiðslu heimsins hefur náð til Suður-Ameríku Yfirvöld í Kólumbíu hafa lýst yfir neyðarástandi. Viðskipti erlent 20.8.2019 14:16 Stofnandi Jysk látinn Lars Larsen, stofnandi smávöruverslanakeðjunnar Jysk, er látinn Viðskipti erlent 19.8.2019 13:45 Hlutabréf General Electric hríðféllu eftir ásakanir um gríðarleg fjársvik Maðurinn sem koma auga á umfangsmikið pýramída-svindl Bernie Madoff hefur birt skýrslu þar sem hann sakar bandaríska stórfyrirtækið General Electric um að fela gríðarlegt meint tap fyrirtækisins með ólögmætum bókhaldsfærslum. Hann segir hin meintu fjársvik vera umfangsmeira en Enron-málið á sínum tíma Viðskipti erlent 15.8.2019 23:21 Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29 Bjóða húsnæðislán með neikvæðum vöxtum Hinn danski Jyske Bank býður viðskiptavinum sínum nú húsnæðislán með -0,5 prósent vöxtum. Viðskipti erlent 15.8.2019 07:25 Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14.8.2019 09:00 Fjárfestar svartsýnir eftir forkosningar í Argentínu Ekkert nema rauðar tölur á mörkuðum í Argentínu eftir að Fernández og Kirchner höfðu betur gegn sitjandi forseta í forkosningum. Viðskipti erlent 14.8.2019 08:30 Norwegian Air leggur niður flugleiðir yfir Atlantshafið Norska flugfélagið Norwegian Air hefur ákveðið að leggja niður allar þær flugleiðir frá Evrópu til Norður-Ameríku sem Boeing 737 MAX-vélar félagsins flugu áður en þær voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 14.8.2019 06:00 Fresta frekari tollum á kínversk raftæki Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur. Viðskipti erlent 13.8.2019 16:09 Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 06:00 Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41 Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Farveitan hefur aldrei vaxið minna en á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri. Viðskipti erlent 8.8.2019 21:00 Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50 172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10.9.2019 17:48
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:30
Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 06:45
Google greiðir sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um börn Fyrirtækið neitar sök en lofar að leita staðfests samþykkis foreldra barna og að nýta ekki frekar persónuupplýsingar um börn sem það hefur þegar safnað. Viðskipti erlent 4.9.2019 23:40
Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu. Viðskipti erlent 4.9.2019 07:30
Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57
Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 11:00
Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 09:00
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 07:00
Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:30
Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 07:15
Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 06:30
Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:15
Vilja meira en 115 milljónir dollara í bætur frá Boeing vegna MAX-vélanna Rússneska flugvélaleigufyrirtækið Avia hefur höfðað mál á hendur bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing vegna 737 MAX 8-vélanna sem voru kyrrsettar um allan heim fyrr á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Viðskipti erlent 27.8.2019 22:00
Johnson & Johnson dæmt til þess að greiða 572 milljónir dollara vegna ópíóða Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson var í dag dæmt til þess að greiða Oklahoma-ríki 572 milljónir dollara vegna þess skaða sem ópíóðafaraldurinn hefur valdið í ríkinu. Viðskipti erlent 26.8.2019 21:15
Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Viðskipti erlent 20.8.2019 20:14
Sveppur sem ógnar bananaframleiðslu heimsins hefur náð til Suður-Ameríku Yfirvöld í Kólumbíu hafa lýst yfir neyðarástandi. Viðskipti erlent 20.8.2019 14:16
Stofnandi Jysk látinn Lars Larsen, stofnandi smávöruverslanakeðjunnar Jysk, er látinn Viðskipti erlent 19.8.2019 13:45
Hlutabréf General Electric hríðféllu eftir ásakanir um gríðarleg fjársvik Maðurinn sem koma auga á umfangsmikið pýramída-svindl Bernie Madoff hefur birt skýrslu þar sem hann sakar bandaríska stórfyrirtækið General Electric um að fela gríðarlegt meint tap fyrirtækisins með ólögmætum bókhaldsfærslum. Hann segir hin meintu fjársvik vera umfangsmeira en Enron-málið á sínum tíma Viðskipti erlent 15.8.2019 23:21
Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29
Bjóða húsnæðislán með neikvæðum vöxtum Hinn danski Jyske Bank býður viðskiptavinum sínum nú húsnæðislán með -0,5 prósent vöxtum. Viðskipti erlent 15.8.2019 07:25
Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14.8.2019 09:00
Fjárfestar svartsýnir eftir forkosningar í Argentínu Ekkert nema rauðar tölur á mörkuðum í Argentínu eftir að Fernández og Kirchner höfðu betur gegn sitjandi forseta í forkosningum. Viðskipti erlent 14.8.2019 08:30
Norwegian Air leggur niður flugleiðir yfir Atlantshafið Norska flugfélagið Norwegian Air hefur ákveðið að leggja niður allar þær flugleiðir frá Evrópu til Norður-Ameríku sem Boeing 737 MAX-vélar félagsins flugu áður en þær voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 14.8.2019 06:00
Fresta frekari tollum á kínversk raftæki Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur. Viðskipti erlent 13.8.2019 16:09
Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 06:00
Samdráttur á Bretlandi í fyrsta skipti í sjö ár Fjármálaráðherrann hefur engar áhyggjur af því að kreppa gæti verið yfirvofandi. Viðskipti erlent 9.8.2019 18:41
Uber tapaði rúmum fimm milljörðum dollara Farveitan hefur aldrei vaxið minna en á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri. Viðskipti erlent 8.8.2019 21:00
Hundruð eyjaskeggja komast ekki til Íslands Hundruð íbúa á Ermarsundseyjum, sem áttu bókaðar ferðir til Íslands frá Jersey, sitja eftir með sárt ennið eftir að breska ferðaskrifstofan Super Break, sem bauð upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, hætti rekstri. Viðskipti erlent 8.8.2019 16:50
172 ferðum um Heathrow aflýst Á annað hundrað flugferða sem áætlaðar voru um Heathrow flugvöll á mánudag og þriðjudag hefur verið aflýst vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða starfsmanna vallarins. Viðskipti erlent 3.8.2019 11:11