Instant karma 3. ágúst 2004 00:01 Karma þýðir athöfn á sanskrít. Hver athöfn á sér afleiðingu. Vandamál skapast í lífi fólks þegar það hugsar ekki um langtímaafleiðingar athafna sinna. Oft má reikna út langtímaafleiðingar með því að skoða skammtímaafleiðingar. Þegar barn brennir sig á hellu þarf enginn að segja því að snerta ekki helluna aftur. Það þarf ekki að brenna allan líkamann til þess að átta sig á hættunni. Beita má þessari aðferð á mataræði, fjármál, samskipti, atvinnu og svo framvegis. En aðferðin krefst umhugsunar og framsýni. Tökum nokkur dæmi. Hvers vegna fer fólk í skóla? Til þess að eiga betri framtíð. Hvers vegna sparar fólk peninga? Vegna þess að það tekur fjárhagslegt sjálfstæði fram yfir skammtíma skemmtun og skuldir. Hvers vegna hættir fólk að reykja? Vegna ávinninga eða ótta við afleiðingar. Hvers vegna hættir fólk að drekka? Vegna þess að það umturnast við drykkjuna og eyðileggur líf sitt og annarra. Hugsunin þarf að vera skýr og það þarf að beita henni reglulega á öll svið lífsins. Þeir sem ekki hlusta á skammtímaafleiðingar (instant karma) og breyta um hegðun samkvæmt því munu þurfa að horfast í augu við langtímaafleiðingar hvort sem þær eru jákvæðar eða neikvæðar. Þannig er lífið bara. Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Karma þýðir athöfn á sanskrít. Hver athöfn á sér afleiðingu. Vandamál skapast í lífi fólks þegar það hugsar ekki um langtímaafleiðingar athafna sinna. Oft má reikna út langtímaafleiðingar með því að skoða skammtímaafleiðingar. Þegar barn brennir sig á hellu þarf enginn að segja því að snerta ekki helluna aftur. Það þarf ekki að brenna allan líkamann til þess að átta sig á hættunni. Beita má þessari aðferð á mataræði, fjármál, samskipti, atvinnu og svo framvegis. En aðferðin krefst umhugsunar og framsýni. Tökum nokkur dæmi. Hvers vegna fer fólk í skóla? Til þess að eiga betri framtíð. Hvers vegna sparar fólk peninga? Vegna þess að það tekur fjárhagslegt sjálfstæði fram yfir skammtíma skemmtun og skuldir. Hvers vegna hættir fólk að reykja? Vegna ávinninga eða ótta við afleiðingar. Hvers vegna hættir fólk að drekka? Vegna þess að það umturnast við drykkjuna og eyðileggur líf sitt og annarra. Hugsunin þarf að vera skýr og það þarf að beita henni reglulega á öll svið lífsins. Þeir sem ekki hlusta á skammtímaafleiðingar (instant karma) og breyta um hegðun samkvæmt því munu þurfa að horfast í augu við langtímaafleiðingar hvort sem þær eru jákvæðar eða neikvæðar. Þannig er lífið bara.
Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira