Eldingavari við bílveiki 3. ágúst 2004 00:01 Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri. Heilsa Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri.
Heilsa Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Kvöddu með stæl Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið