Öðruvísi í New York 5. ágúst 2004 00:01 Stuð milli stríða Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Hér í New York er allt reynt til þess að senda hinum maurunum á götunni þau skilaboð að viðkomandi sé ólíkur restinni. Allir vilja vera einstakir. Fólk breytir útlitinu eftir þessu, enda gefa vegfarendur engu öðru gaum á fimm sekúndum. Mannskepnan hefur ekkert of marga möguleika hvað þetta varðar. Það eru fötin, hárgreiðslan, húðflúr, hattar og járndrasl sem fólk gatar sig með á ótrúlegustu stöðum. En hér eru svo ótrúlega margir að þrátt fyrir allar þessar tilraunir, þá verður fólk samt eins. Ósjálfrátt skipum við okkur í einhverjar ímyndaðar fylkingar. Pönkarar, gellur, sæta fólkið sem veit af því, ljóta fólkið sem veit af því, gospappar, rokkarar, hipphopparar, ljóta fólkið sem veit ekki af því, ábyrgðarfulla jakkafataklíkan, ríka gengið sem vill ekki að það sjáist á því að það eigi peninga og skartgripagengið sem þykist eiga peninga. Þegar allt kemur til alls og maður gengur eða treður sér á milli skýjaklúfa sér maður sama fólkið alls staðar. Allir renna saman í eitt. Þú getur verið sá sem þú vilt og klætt þig eins og þú vilt. Það sem raunverulega skiptir máli er hvað þú gerir og hvort þú sért nægilega vakandi til þess að grípa tækifærin þín. Ég myndi jafn glaður ráða pönkara dragdrottningu í vinnu og hipphopp nunnu... eins lengi og ég héldi að þau væru með sitt á hreinu. Stuð milli stríða Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Stuð milli stríða Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Hér í New York er allt reynt til þess að senda hinum maurunum á götunni þau skilaboð að viðkomandi sé ólíkur restinni. Allir vilja vera einstakir. Fólk breytir útlitinu eftir þessu, enda gefa vegfarendur engu öðru gaum á fimm sekúndum. Mannskepnan hefur ekkert of marga möguleika hvað þetta varðar. Það eru fötin, hárgreiðslan, húðflúr, hattar og járndrasl sem fólk gatar sig með á ótrúlegustu stöðum. En hér eru svo ótrúlega margir að þrátt fyrir allar þessar tilraunir, þá verður fólk samt eins. Ósjálfrátt skipum við okkur í einhverjar ímyndaðar fylkingar. Pönkarar, gellur, sæta fólkið sem veit af því, ljóta fólkið sem veit af því, gospappar, rokkarar, hipphopparar, ljóta fólkið sem veit ekki af því, ábyrgðarfulla jakkafataklíkan, ríka gengið sem vill ekki að það sjáist á því að það eigi peninga og skartgripagengið sem þykist eiga peninga. Þegar allt kemur til alls og maður gengur eða treður sér á milli skýjaklúfa sér maður sama fólkið alls staðar. Allir renna saman í eitt. Þú getur verið sá sem þú vilt og klætt þig eins og þú vilt. Það sem raunverulega skiptir máli er hvað þú gerir og hvort þú sért nægilega vakandi til þess að grípa tækifærin þín. Ég myndi jafn glaður ráða pönkara dragdrottningu í vinnu og hipphopp nunnu... eins lengi og ég héldi að þau væru með sitt á hreinu.
Stuð milli stríða Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira