Lífið snýst um hegðun 15. ágúst 2004 00:01 Hegðun er það sem lífið snýst um segir heimþekktur fræðimaður á sviði atferlisgreiningar sem staddur er hér á landi vegna stofnunar samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Charles Catania var nemandi og samverkamaður B.F. Skinners sem jafnan er talinn faðir atferlisgreingar í heiminum og er einn þekktasti hugmyndafræðingur síðustu aldar á sviði sálarfræði. Í fjölda ára hefur Catania verið leiðandi nafn í atferlisfræðum í heiminum. Fræðunum hefur verið beitt með góðum árangri við kvillum eins og átröskun, einhverfu og athyglisbresti með ofvirkni, auk þess sem henni er nú í auknum mæli beitt í skólum og á vinnustöðum. Catania segir að það sem sé sérstakt við fólk sem stundi atferlisrannsóknir sé að það rannsaki atferli fólks, það mikilvægasta sem hægt sé að þekkja að þeirra mati. Atferlisfræðingar vilji vita hvað gerist þegar fók gerir eitthvað og framkallar afleiðingar, þ.e. eykur það tíðni atferlisins eða minnkar það? Þeir líta svo á að hegðun mótist af því sem hún leiði af sér. Mikilvægt er að nota atferlismótun rétt í aðstæðum sem margir þekkja, eins og til dæmis barnafólk sem tekur börn sín með í stórverslanir. Catania segir að ef maður sjái hegðun sem manni líkar ekki og hugsar: „Æ, ég hef styrkt þetta, ég ætti að hætta því“, þá eigi maður frekar að nota þessa styrkingu, sem er barninu mikilvæg, til einhvers betra. Foreldrið ætti t.d. að gefa barninu sælgætið í biðröðinni við kassann en passa næst að hafa eitthvað til að gefa barninu áður en í biðröðina er komið. Í stuttu máli fæst atferlisfræði við lífið sjálft að mati Catania. Hann segir að ef það sé einhver einföld innsýn í það sem við gerum, er það að við höfum áhyggjur af því sem á eftir kemur, þegar við gerum eitthvað. Heilsa Innlent Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Fleiri fréttir Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hegðun er það sem lífið snýst um segir heimþekktur fræðimaður á sviði atferlisgreiningar sem staddur er hér á landi vegna stofnunar samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Charles Catania var nemandi og samverkamaður B.F. Skinners sem jafnan er talinn faðir atferlisgreingar í heiminum og er einn þekktasti hugmyndafræðingur síðustu aldar á sviði sálarfræði. Í fjölda ára hefur Catania verið leiðandi nafn í atferlisfræðum í heiminum. Fræðunum hefur verið beitt með góðum árangri við kvillum eins og átröskun, einhverfu og athyglisbresti með ofvirkni, auk þess sem henni er nú í auknum mæli beitt í skólum og á vinnustöðum. Catania segir að það sem sé sérstakt við fólk sem stundi atferlisrannsóknir sé að það rannsaki atferli fólks, það mikilvægasta sem hægt sé að þekkja að þeirra mati. Atferlisfræðingar vilji vita hvað gerist þegar fók gerir eitthvað og framkallar afleiðingar, þ.e. eykur það tíðni atferlisins eða minnkar það? Þeir líta svo á að hegðun mótist af því sem hún leiði af sér. Mikilvægt er að nota atferlismótun rétt í aðstæðum sem margir þekkja, eins og til dæmis barnafólk sem tekur börn sín með í stórverslanir. Catania segir að ef maður sjái hegðun sem manni líkar ekki og hugsar: „Æ, ég hef styrkt þetta, ég ætti að hætta því“, þá eigi maður frekar að nota þessa styrkingu, sem er barninu mikilvæg, til einhvers betra. Foreldrið ætti t.d. að gefa barninu sælgætið í biðröðinni við kassann en passa næst að hafa eitthvað til að gefa barninu áður en í biðröðina er komið. Í stuttu máli fæst atferlisfræði við lífið sjálft að mati Catania. Hann segir að ef það sé einhver einföld innsýn í það sem við gerum, er það að við höfum áhyggjur af því sem á eftir kemur, þegar við gerum eitthvað.
Heilsa Innlent Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Fleiri fréttir Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira