Hinn þögli meirihluti 13. október 2005 14:32 Í umræðu um þjóðþrifamál er oft talað um hinn þögla meirihluta. Meirihlutinn sem vill stuðla að sterkara fjölskyldumynstri í samfélaginu en þegir, meirihlutinn sem fylgir lögum landsins en þegir þegar glæpaalda gengur yfir og meirihlutinn sem reykir ekki en þegir um reykingar á almannafæri. Þannig mætti lengi telja. Svo virðist sem auðvelt sé að virkja minnihlutahópa. Skiljanlega, minnihlutahópar eru litlir og auðvelt er að ná samstöðu um aðgerðir innan þeirra. Hins vegar virðist allt að því ómögulegt að virkja hinn þögla meirihluta. Fólk í meirihlutahópi telur að það geti ekkert gert. Virkjun meirihlutahóps virðist kosta stórfé eins og sést um hverjar kosningar. Þess vegna lætur meirihlutinn oft undan kröfum minnihlutahópa á kostnað meirihlutans vegna þess að litli hópurinn skapar óþægindi, hefur hátt og lætur öllum illum látum. Ég ætla ekki að taka nein sérstök dæmi um þetta en hver og einn getur eflaust fundið dæmi ef hann leggur höfuðið í bleyti. Hver er þá tilgangurinn með þessum skrifum? Ég vil bara minna einstaklinga á að flestir eru hluti af hinum þögla meirihluta. Eina leiðin til þess að virkja meirihlutann felst í því að einstaklingar láti í sér heyra um þau mál sem þeim liggja á hjarta. Ekki þýðir að skella skuldinni á minnihlutann. Einstaklingar í meirihlutanum verða bara að láta í sér heyra! Heilsa Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í umræðu um þjóðþrifamál er oft talað um hinn þögla meirihluta. Meirihlutinn sem vill stuðla að sterkara fjölskyldumynstri í samfélaginu en þegir, meirihlutinn sem fylgir lögum landsins en þegir þegar glæpaalda gengur yfir og meirihlutinn sem reykir ekki en þegir um reykingar á almannafæri. Þannig mætti lengi telja. Svo virðist sem auðvelt sé að virkja minnihlutahópa. Skiljanlega, minnihlutahópar eru litlir og auðvelt er að ná samstöðu um aðgerðir innan þeirra. Hins vegar virðist allt að því ómögulegt að virkja hinn þögla meirihluta. Fólk í meirihlutahópi telur að það geti ekkert gert. Virkjun meirihlutahóps virðist kosta stórfé eins og sést um hverjar kosningar. Þess vegna lætur meirihlutinn oft undan kröfum minnihlutahópa á kostnað meirihlutans vegna þess að litli hópurinn skapar óþægindi, hefur hátt og lætur öllum illum látum. Ég ætla ekki að taka nein sérstök dæmi um þetta en hver og einn getur eflaust fundið dæmi ef hann leggur höfuðið í bleyti. Hver er þá tilgangurinn með þessum skrifum? Ég vil bara minna einstaklinga á að flestir eru hluti af hinum þögla meirihluta. Eina leiðin til þess að virkja meirihlutann felst í því að einstaklingar láti í sér heyra um þau mál sem þeim liggja á hjarta. Ekki þýðir að skella skuldinni á minnihlutann. Einstaklingar í meirihlutanum verða bara að láta í sér heyra!
Heilsa Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp