Fitusog leysir ekki vandann 23. ágúst 2004 00:01 Það er ekki sama hvernig þú missir aukakílóin. Niðurstöður rannsókna sem birtust í virtu bandarísku læknatímariti benda til þess að það sé ekki nóg að fara í fitusog og minnka þannig magn blóðfitu og fækka kílóunum. Fylgst var með fimmtán of feitum konum sem gengust undir fitusog til að minnka líkamsfitu sína og léttast. Læknar fjarlægðu að meðaltali 11 kílógrömm af fitu af hverri konu og mældu því næst áhættuþætti í tengslum við skurðaðgerðina. Brottnám fitunnar hafði engin áhrif á insúlínnæmi, háan blóðþrýsting eða kólesteról. Það er því augljóst að leiðin til að minnka þessa áhættuþætti er eftir sem áður sú að hreyfa sig reglulega og taka mataræðið í gegn. Ein helsta ástæðan er sú að þegar hreyfing og hollt mataræði fara saman gengur á fituforðann í fitufrumunum, sem þá minnka smátt og smátt. Þegar fitan er sogin úr frumunum með utanaðkomandi afli minnka þær ekki heldur halda sínu fyrra ummáli og halda áfram að valda blóðþrýstingi og hafa áhrif á efnaskiptin. Að auki býr líkaminn yfir djúpt liggjandi fituforða sem hann gengur á sjálfur þegar fitu er þörf en ekki er hægt að ná til með fitusogi. Fitusog er því fyrst og síðast fegrunaraðgerð en gerir lítið fyrir heilsuna nema bættir lifnaðarhættir fylgi í kjölfarið. Eina lausnin á offituvandamálinu kemur að innan. Heilsa Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Það er ekki sama hvernig þú missir aukakílóin. Niðurstöður rannsókna sem birtust í virtu bandarísku læknatímariti benda til þess að það sé ekki nóg að fara í fitusog og minnka þannig magn blóðfitu og fækka kílóunum. Fylgst var með fimmtán of feitum konum sem gengust undir fitusog til að minnka líkamsfitu sína og léttast. Læknar fjarlægðu að meðaltali 11 kílógrömm af fitu af hverri konu og mældu því næst áhættuþætti í tengslum við skurðaðgerðina. Brottnám fitunnar hafði engin áhrif á insúlínnæmi, háan blóðþrýsting eða kólesteról. Það er því augljóst að leiðin til að minnka þessa áhættuþætti er eftir sem áður sú að hreyfa sig reglulega og taka mataræðið í gegn. Ein helsta ástæðan er sú að þegar hreyfing og hollt mataræði fara saman gengur á fituforðann í fitufrumunum, sem þá minnka smátt og smátt. Þegar fitan er sogin úr frumunum með utanaðkomandi afli minnka þær ekki heldur halda sínu fyrra ummáli og halda áfram að valda blóðþrýstingi og hafa áhrif á efnaskiptin. Að auki býr líkaminn yfir djúpt liggjandi fituforða sem hann gengur á sjálfur þegar fitu er þörf en ekki er hægt að ná til með fitusogi. Fitusog er því fyrst og síðast fegrunaraðgerð en gerir lítið fyrir heilsuna nema bættir lifnaðarhættir fylgi í kjölfarið. Eina lausnin á offituvandamálinu kemur að innan.
Heilsa Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira