Hundar finna lykt af krabbameini 26. september 2004 00:01 Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af. Erlent Heilsa Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af.
Erlent Heilsa Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira