Runurúm og verkandi föll 27. október 2004 00:01 Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Í fréttatilkynningu segir að þegar rætt er um föll sem verka á Banachrúm af samfelldum raungildum föllum komi fyrst upp í huga föllin f(t)=tˆ2 og g(t)= ׀2׀ og að setja megi útgáfur af Stone-Weierstrasskenningunni fram með þessum föllum. Sýnt verður fram á að í vissum skilningi séu þetta einu verkandi föllin sem skoða þurfi. Að sögn Eggerts er búist við að kennarar úr deildinni og nemendur á efri stigum verði í meirihluta en samt eru allir velkomnir. Eggert reiknar með fjörugum umræðum um föllin en á þó síður von á því að mikill hiti verði í mönnum. "Það er nú þannig í stærðfræðinni að annað hvort eru hlutir réttir eða rangir og ef einhverjar vitleysur koma í ljós þá er erfitt að halda öðru fram," segir hann. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 258 í VRII og hefst klukkan 14.45. Innlent Nám Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. Í fréttatilkynningu segir að þegar rætt er um föll sem verka á Banachrúm af samfelldum raungildum föllum komi fyrst upp í huga föllin f(t)=tˆ2 og g(t)= ׀2׀ og að setja megi útgáfur af Stone-Weierstrasskenningunni fram með þessum föllum. Sýnt verður fram á að í vissum skilningi séu þetta einu verkandi föllin sem skoða þurfi. Að sögn Eggerts er búist við að kennarar úr deildinni og nemendur á efri stigum verði í meirihluta en samt eru allir velkomnir. Eggert reiknar með fjörugum umræðum um föllin en á þó síður von á því að mikill hiti verði í mönnum. "Það er nú þannig í stærðfræðinni að annað hvort eru hlutir réttir eða rangir og ef einhverjar vitleysur koma í ljós þá er erfitt að halda öðru fram," segir hann. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 258 í VRII og hefst klukkan 14.45.
Innlent Nám Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira