Blettur á hvítu klæði 1. nóvember 2004 00:01 Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði. Heilsa Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að umgangast menn á minni stuttu ævi sem hafa unnið ötullega að því að bæta sjálfa sig. Þeir hafa kennt mér margt og verð ég þeim ævinlega þakklátur fyrir þá andlegu visku sem mér mun tæplega endast ævin til að koma í framkvæmd. Ein mikilvægasta lexían hefur þó komið úr samskiptum og umgengni við þessa menn en ekki úr bókum þeirra eða fyrirlestrum. Besta myndlíkingin er sú að blettur sést vel á hvítu klæði. Fólk sem hefur unnið að því að bæta sig á í mörgum tilfellum eftir að yfirstíga erfiðustu skapgerðarbrestina. Vegna þess hversu vel það stendur sig á öðrum sviðum eru fáir gallar þeirra mjög áberandi. Ég hef stundum þurft að taka á honum stóra mínum til að geta horft framhjá þessum áberandi blettum og sjá allt hvíta klæðið. Margir svokalliður andlegir meistarar í þessari stöðu fá einungis gagnrýni fyrir blettina frá samferðarmönnum sínum en minna hrós fyrir allt það sem vel hefur tekist. Á móti kemur að hvítur blettur sést einnig vel í drullusvaði. Stundum er fólki hrósað fyrir lítið góðverk þrátt fyrir annars ruddalega framkomu. Góðverk verður mjög áberandi í slíkum bakgrunni. Ég er alls ekki að hvetja þig til þess að líta framhjá því slæma sem getur fylgt andlegum kennurum heldur einungis að biðja þig um að útiloka ekki allt það góða vegna þess að þú sérð einn áberandi blett á annars hvítu klæði.
Heilsa Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira